Sigurlaug Gunnarsdóttir (1828-1905) húsfreyja í Ási í Hegranesi; Skag. Sigurlaug er í skautbúningi sem hún saumaði í samvinnu við Sigurð Guðmundsson málara. Myndin er að öllum líkindum tekin í Ási; líklega 1893.
Stefanía Guðmundsdóttir (1885-) húsfreyja á Reykjum; síðast á Sauðárkróki; kona Ásgríms Einarssonar Ási í Hegranesi. Eftirtaka. Sjá pappírsfrummynd Cab 6521
Systur frá Krossanesi, frá vinstri: Jónína Jósafatsdóttir, húsfr. Gröf og Grófargili. Valgerður Jósafatsdóttir húsfr. Ási. Sigríður Jósafatsdóttir húsfr. í Ási, f. 1889.
Bréfið er handskrifað á rúðustrikað blað og undirritað af Guðmundi Ólafssyni í Ási. Blaðið er samanbrotið og innan í og aftan á hafa verið skrifuð drög af bréfi til Eyþór J. Hallsonar á Hofsósi, dagsett 11.01.1925 og undirrituð af Valdemar Guðmundssyni.
Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð. Það varðar skaðabætur vegna vegagerðar í Ási í Hegranesi. Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.
Aftast frá vinstri: Einar Ásgrímsson, lögreglumaður Reykjavík. Anna M. Stefánsdóttir, Sauðárkróki. Guðmundur Ólafsson bóndi Ási í Hegranesi. Gísli J. Jakobsson bóndi Ríp. Friðrik Friðriksson, sjóm. og verkam á Sauðárkróki. Fremri röð frá vinstri: Sigurlaug Guðmundsdóttir. Kristbjörg Guðmundsdóttir hfr. á Sauðárkróki. Sólbrún Friðriksdóttir hfr. Sauárkróki. Sigurlaug Þorkelsdóttir verkak. og hfr. á Sauðárkróki. Tekið á tröppum húss í Kirkjuklauf á Sauðárkróki.
Frá vinstri: Ólína Björnsdóttir. Guðmundur Ólafsson. Stefanía Guðmundsdóttir (1885-) húsfreyja á Reykjum, síðast á Sauárkróki, kona Ásgríms Einarssonar Ási í Hegranesi. Guðný Þórðardóttir. Kristbjörg Guðmundsdóttir. Í heyskap.
Allt drengir frá Ási í Hegranesi. Fremri röð frá vinstri: Ólafur Jónsson. Ingimar Jónsson. Björgvin Jónsson. Ásmundur Jónsson. Valgarður Einarsson. Efri röð frá vinstri: Svavar Einarsson. Guðjón Einarsson. Guðmundur Einarsson. Hilmar Jónsson. Sigurður Jónsson.