Sýnir 9 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Foss á Skaga
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

5 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Minningarskjal um Sigríði Ásgeirsdóttur

Minningarskjalið er í 31x42,5 cm brotim, alls fjórar síður. Með því liggur snúra í fánalitum.
Það er skrautritað og bundið í leðurkápu sem einnig er skreytt. Innan á hana er límdur pappír með marmaraáferð.
Skjalið er útbúið af Jóhannesi Geir og merkt honum.
Skjalið gáfu konur í Skefilsstaðahreppi Sigríði sem þakklætisvott um ljósmóðurstörf hennar.
Ástand skjalsins er gott.

Sigríður Ásgeirsdóttir (1905-1998)