Sýnir 6 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Varmahlíð Skipulagsmál
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Seyluhreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00229
  • Safn
  • 1967-1993

Ýmis gögn sem tengjast skipulagsmálum í Seyluhreppi hinum forna. Veitumál, gatnagerð, lóðamál, bygging íþróttahúss og félagsheimilis.

Seyluhreppur

Varmahlíð-fornleifaskráning fyrir aðalskipulag

Skýrsla er tölvuprentuð á 29 pappírsarkir í A4 stærð.
Skýrslan er nr 19/2003.
Hún er um fornleifa- og minjaskráningu fyrir aðalskipulag í Varmahlíð.
Höfundar eru Katrín Gunnarsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -