Showing 383 results

Archival descriptions
Vindheimamelar Hryssur
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

383 results with digital objects Show results with digital objects

EEG0048

Myndin tekin á Vindheimamelum 1972. Prinsessa 3595 frá Ferjukoti, rauðstjörnótt. (IS1966235554). Knapi Guðrún Fjeldsted, Ferjukoti.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0119

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Hrafnkatla 3526 frá Sauðárkróki, brún. (IS1966257002). AE árið ´72 8,49. Knapi Sigurjón Gestsson Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0132

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Svala 3800 frá Ásgeirsbrekku, Viðvíkurhr. Skag. brún (IS1954258470). ásamt afkvæmum. 1. verðlaun no 5. Knapar´og hross frá hægri: Svala 3800 með fol. Jón Friðriksson, Vatnsleysu, á Ljósvaka, Guðrún Feldsted Ferjukoti á Söndru og Bjarni Maronsson, Ásgeirsbrekku á Léttfeta.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0135

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Kvika 3785 frá Kimbastöðum, Skag. rauðlitförótt. (IS1967257255). AE árið ´72 7,51 (skv. worldfeng 7,52). Knapi, Jón Hjörleifsson Kimbastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0289

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Hrönn 3105 frá Hofi, Hjaltadal, Skag. brún. (IS1957258589). ásamt afkvæmum, 1. verðlaun no 3. Knapar frá vinstri: Broddi Björnsson, Framnesi situr á Glaum og teimir Hrönn 3105. Guðmundur Óli Guðmundsson á Hrannari og Magnús Jóhannsson á Hrund 3799.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2386

  1. Grásokka 3429 frá Svaðastöðum, ásamt afkvæmum frá Vatnsleysu og Hólum. 2. verðl no 7. Sýnd með afkvæmum á Fjórðungsmóti á Vindheimamelum. Knapar talið frá hægri: Grétar Geirsson heldur í Grásokku. Magnús Jóhannsson situr Hrafnkel 673 Hólum. Sigurður Sæmundsson situr Gust 680, Hólum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2221

  1. Fjöður 2827 frá Sauðárkróki, rauðblesótt. (IS1954257001). Sýnd á Fjórðungsmóti að Vindheimamelum 7-9. júlí. ásamt afkvæmum. Knapar frá vinstri: Friðrik Stefánsson, Glæsibæ á Blakk. Sigurjón Gestsson, Sauðárkróki á Eld. Sveinn Guðmundsson heldur í Brönu og Fjöður 2827.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1537

Fjórðungsmótið á Vindheimamelum 1972. Dreyra 3745 frá Vatnsleysu, (Ásgeirsbrekku), dreyrrauð. (IS1968258501). AE 8,0. Knapi, Jón Friðriksson Vatnsleysu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1545

Fjórðungsmótið á Vindheimamelum 1972. Afkvæmi Hélu 3763 frá Grímstungu A-Hún. (IS1955256171). Knapar frá vinstri: Sörli frá Grímstungu, grár. (IS1960156171). AE 8,1. K. Þór Sigurðsson. Sinfjötli frá Grímstungu, grár. (IS1963156171). AE 7,97. K. Reynir Hjartarsson, Brávöllum. II. verðlaun no 9.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1551

Fjórðungsmótið á Vindheimamelum Kolfinna 3783 frá Glæsibæ, Staðarhr. Skag. brún. (IS1967257310). AE skráð á slides 7,82. en skv. worldfeng 7,81. en árið ´73 var hún 8,0. Knapi, Jón Baldvinsson Dæli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1552

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Gjósta 3782 frá Syðra-Vallholti, Skag. gráskjótt (IS1959257710). ásamt afkvæmum, II. verðl. no 8. Frá vinstri: Sigurður Stefánsson heldur í Gjósku, Friðrik Stefánsson situr Hæru 3784, Jón Baldvinsson situr Kolfinnu 3783.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1556

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Fjöður 3773 frá Steiná, Svartárdal A-Hún. svört. (IS1966256702). AE 7,48. Knapi, Grímur Gíslason, Blönduósi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1563

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Hrefna 3810 frá Hofsstöðum, Skag. svört. (IS1966258580). AE 7,74. Knapi, Magnús Jóhannsson, Kúskerpi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1572

Fjórðungusmótið á Vindheimam. 1972. Fluga 3797 frá Djúpadal, Akrahr. rauð. (IS1963258760). AE 7,95. Knapi, Magnús Jóhannsson, Kúskerpi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1574

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Fluga 3821 frá Kolkuósi, rauðtvístjörnótt. (IS1966258591). AE 7,70. Knapi, Loftur Guðmundsson, Melstað.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1579

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Aría 3838 frá Akureyri, jarpskjótt. (IS1965265488). AE 8,02. Knapi, Jón Friðriksson, Vatnsleysu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1583

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Von 3828 frá Tumabrekku, Hofshr. brún. (IS1968258218). AE 7,52. en varð 7,59. árið 1974. Knapi, Halldór Antonsson, Tumabrekku.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1590

Fjórðungsmót á Vindheimam. 1972. Ör 3846 frá Akureyri, dökkrauð stjörnótt. (IS1967265490). AE 8,32. en varð 8,68. árið 1974. Knapi, Ingólfur Ármannsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1592

Fjórðungsmót á Vindheimam. 1972. Dama 3844 frá Akureyri, jörp. (IS1965265494). AE 7,68. en varð 7,89. árið 1976. Knapi, Sigurður Jónsson Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1595

Fjórðungsmót á Vindheimam. 1972. Píla 3862 frá Höskuldsstöðum Eyjaf. rauðskjótt. (IS1968265500). AE 7,57. Knapi, Ragnar Ingólfsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1596

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Blesa 3859 frá Uppsölum, Eyjaf. Rauðblesótt m.vagl b.augu. (IS1965265960). AE 7,71. Knapi, Reynir Hjartarson, Brávöllum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2280

  1. Hrönn 3105 frá Hofi í Hjaltadal, brún. (IS1957258589). AE 8,02. Sýnd á Fjórðungsmóti á Vindheimamelum, 7-9. júlí. ásamt afkvæmum, 1. verðl no 3. Knapar vinstri: Broddi Björnsson, Framnesi, situr Glaum og teimir Hrönn. Guðmundur Ó. Guðmundsson, situr Hrannar. Magnús Jóhannsson, Hólum, situr á Hrund 3799.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2397

  1. Alma 3451 frá Hólum, rauð. (IS1966258303). AE 7,47. Sýnd á Fjórðungsmóti á Vindheimamelum, 7-9. júlí. Knapi, Sigurður Sæmundsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1542

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Gáska 3757 frá Lækjamóti, V-Hún. grá. (IS1964255100). AE 7,47. Kn. Jón Björnsson frá Laufási.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1549

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Vina 3771 frá Höllustöðum, A-Hún. rauðskjótt (IS1968256596). AE 7,52. Knapi, Reynir Hjartarsson Brávöllum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1559

Fjórðungsmótið á Vindheimum 1972. Hrefna 3792 frá Sauðárkróki, brún. (IS1968257004). AE 8,0. Eigandinn Sveinn Guðmundsson heldur í hana.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1560

Fjórðungsmótið á Vindheimamelum 1972. Hrafnhetta 3791 frá Sauðárkróki, brúnskjótt (IS1968257003). AE skráð á slides 8,02. en skv worldfeng 8,03. en árið 1974 varð hún 8,31. Knapi, Þorsteinn Jónsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1570

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Tíbrá 3806 frá Gilsfjarðarbrekku, A-Barð. móbrún. (IS1966245032). AE 7,56. Knapi, Skúli Krinstjónsson Svignaskarði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1571

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Katla 3798 frá Hjaltastöðum, Akrahr. svört með vagl í auga. (IS1950258720). ásamt afkvæmum, 1. verðl. no 6. Frá vinstri: Broddi Björnsson, Framnesi á Þresti. Halldór Jónsson, Stokkhólma, Pétur Sigurðsson, Hjaltastöðum á Óðni og teymir Kötlu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1573

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Ör 3795 frá Vindheimum, Skag. ljósrauðstjörnótt. (IS1967257750). AE 7,53. Knapi, Ragnar Stefánsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1575

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Elding 3820 frá Kýrholti, Viðvíkursveit, ljósrauð stjörnótt. (IS1964258430). AE 8,44. Knapi, Pétur Sigfússon, Álftagerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1576

Fjóðungsmótið á Vindheimam. 1972. Perla 3816 frá Svaðastöðum, Viðvíkursveit grá. (IS1968258566). AE 6,76. en varð 7,5. árið 1973. Knapi, Reynir Stefánsson, Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1581

Fjórungsmótið á Vinndheimam. 1972. Grá na 3830 frá Kvíabekk, Ólafsfirði, grá. (IS1964258640). AE 7,93. Knapi, Andrés Krinstinsson, Kvíabekk.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1586

Fjórðungsmótið á Vindaheimamelum 1972. Jörp 3856 frá Munkaþverá, Eyjaf. rauðjörp. (IS1963265930). AE 7,92. Knapi, Þorsteinn Jónsson Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1588

Fjórðungsmót á Vindheimam. 1972. Iða 3850 frá Gildbakka, Eyjaf. grá. (IS1966265620). AE 7,68. Knapi, Jón Ólafur Sigfússon, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1594

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Frekja 3863 frá Þórustöðum, Eyjaf. jörp. (IS1962265998). AE 7,78. Knapi, Björn Sveinsson, Varmalæk.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1608

Fjórðungsmót á Vindheimam. 1972. Litla-Jörp 3868 frá Einarsstöðum, Reykjahverfi, S-Þing. jörp. (IS1964266510). AE 7,70. Knapi, Agnar Kristjánsson, Norður-Hlíð.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0138

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Hrafnhetta 3791 frá Sauðárkróki, brúnskjótt. (IS1968257003). AE árið ´72 8,02 (8,03 skv. worldfeng). Knapi, Þorsteinn Jónsson á Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1578

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Frigg 3839 frá Akureyri, grá. (IS1962265489). AE 7,79. Knapi, Guðrún Fjeldsted, Ferjukoti. Áhorfandi Gunnar Oddsson, Flatatungu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0122

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Hríma 3840 frá Akureyri, gráskjótt. (IS1967265488). AE árið ´72 7,82. Knapi, Þór Sigurðsson Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0128

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Elding 3820 frá Kýrholti, Viðvíkurhr. Skag. ljósrauð, stjörnótt. (IS1964258430). AE 8,44. Knapi og eigandi, Pétur Sigfússon bóndi í Álftagerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1548

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Freyja 3766 frá Blönduósi, brúnstjörnótt. (IS1967256496). AE skráð á slides 7,54. en er 7,53. skv. worldfeng. Knapi, Pétur Behrens, Höskuldsstöðum, Breiðdal.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1550

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Hæra 3784 frá Glæsibæ, Staðarhreppi Skag. grá f. brún (IS1968257310). AE 7.25. en varð síðar 7,71. Knapi, Friðrik Stefánsson Glæsibæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1566

Fjórðungsmótið á Vindheimamelum 1972. Góa 3807 frá Ásgeirsbrekku, Viðvíkursveit Skag. brún. (IS1965258477). AE 7,38. Knapi, Bjarni Maronsson frá Ásgeirsbrekku.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1569

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Sandra 3802 frá Ásgeirsbrekku, Viðvíkursveit móbrún. (IS1968258472). AE skráð á slides 7,72. en skv. worldfeng. 7,82. Knapi, Guðrún Fjeldsted, Ferjukoti.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1589

Fjórðungsm. á Vindheimam. 1972. Hrefna 3849 frá Hrafnagili, Eyjaf. brún. (IS1965265601). AE 8,09. Kn. Sophonías Jósepsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2202

  1. Síða 2794 frá Sauðárkróki, brúnskjótt. (IS1952257001). Sýnd á Fjórðungsmóti á Vindheimamelum, Óskar Sveinsson, heldur í hana.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0303

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Fjöður 2827 frá Sauðárkróki, rauðblesótt. (IS1954257001). ásamt afkvæmum. 1. verðlaun No 2 AE 8,53. Frá hægri: Sveinn Guðmundsson heldur í Fjöður og Brönu 3456. Sigurjón Gestsson á Eld og Friðrik Stefánsson á Blakk.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2396

  1. Glóa 3453 frá Hólum, rauð. (IS1968258302). AE 7,32. Sýnd á Fjórðungsmóti á Vindheimamelum, 7-9. júlí. Knapi, Magnús Jóhannsson, Hólum, Skag.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2398

  1. Buska 3450 frá Hólum, brún. (IS1967258302). AE 8,01. Sýnd á Fjórungsmóti að Vindheimamelum, 7-9. júlí. Knapi, Magnús Jóhannsson, Hólum, Skag.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0460

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Kolfinna 3783 frá Glæsibæ. Knapi og eigandi, Sigurður Stefánsson, Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1482

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Sunna 3632 frá Bárustöðum, Dalvík, rauðglófext. (IS1963235572). AE 7,43. Knapi, Herbert Hjálmarsson, Dalvík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1546

Fjórðungsmótið á Vindheimamelum 1972. Ör 3764 frá Saurbæ, Vatnsdal, A-Hún. rauð. (IS1966256121). AE 7,47. Knapi, Svavar Jóhannsson Litla-Dal.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1547

Fjórðungsmótið á Vindheimamelum 1972. Björk 3765 frá Blönduósi, jörp. (IS1959256495). AE 7,75. Knapi, Einar Höskuldsson Mosfelli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1554

Fjórðungsmótið á Vindheimamelum 1972. Lipurtá 3780 frá Hóli, Staðarhr. Skag. ljósrauð. (IS1966257370). AE 8,25. Knapi, Jón Baldvinsson, Dæli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1555

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Hrefna 3774 frá Eiríksstöðum, A-Hún. brún. (IS1966256684). AE 7,53. Knapi, Pétur Behrens, Höskuldsstöðum, Breiðdal.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1561

Fjórðungsmótið á Vndheimamelum 1972. Fluga 3790 frá Hvalnesi, Skefilstaðahr. brún. (IS1966257277). AE 7,81. Knapi, Bjarni Egilsson, Hvalnesi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1567

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Hrund 3799 frá Framnesi, Akrahr. Skag. brún. (IS1965258965). AE skráð á slides 7,74. en skv. worldfeng. 7,75. Knapi, Magnús Jóhannsson, Kúskerpi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1568

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Svala 3800 frá Ásgeirsbrekku, brún. (IS1954258470).1. verðlaun fyrir afkvæmi, no 5.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1577

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Kolka 3811 frá Hofsstöðum, Viðvíkursveit. brúnstjörnótt. (IS1967258581). AE 7,72. Knapi, Sigurður Sæmundsson, Holtsmúla, Rang.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1580

Fjórðungsm. á Vindheimam. 1972. Skerpla (skráð Skerpa) 3835 frá Brekku, Svarfaðardal, brún. (IS1965265200). AE 7,73. Knapi, Sigurður Marinósson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1582

Fjórðungsmót á Vindheimam. 1972. Hrafnkatla 3829 frá Marbæli, Óslandshlíð, Skag. brún. (IS1966257001). AE 7,53. Knapi, Rafn Arnbjörnsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1585

Fjórðungsmót á Vindheimam. 1972. Lipurtá 3858 frá Bringu, Eyjaf. dökkjörp stjörnótt. (IS1966265860). AE 7,87. Kn. Jón Matthíasson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1587

Fjórðungsmót á Vindheimam. 1972. Fluga 3852 frá Núpufelli, Eyjaf. (Gnúpufelli skv. worldfeng), Ljósglórauð, stjörnótt (IS1968265716). AE 7,58. Knapi, Hólmgeir Valdimarsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1591

Fjórðungsmótið á Vindheimam. 1972. Lokka 3845 frá Akureyri, grá. (IS1965265485). AE 7,41. Knapi, Þorsteinn Jónsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1610

Fjórðungsmótið að Iðavöllum 1973. Lýsistrata 3898 frá Ketilsstöðum, Vallahr. leirljós stjörnótt. (IS1967276173). AE 7,70. Knapi, Ragnar Hinriksson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0126

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Nótt 3711 frá Selfossi (Hlöðutúni skv. worldfeng), brún. (IS1968287693). AE árið ´74 7,75. Knapi, Kjartan Ólafsson, Selfossi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0136

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Drottning 3640 frá Suður-Fossi, brún, (IS1964285580). AE árið ´74 8,19. Knapi Anton Guðlaugsson, Vík í Mýrdal.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0156

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Hremsa (Hremmsa skv. worldfeng) 3889 frá Eyvindará, Eiðahr. S-Múl. dökkjörp. (IS1967276261). AE árið ´74 8,13. Knapi og eigandi, Sævar Pálsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0159

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Bylgja 3729 frá Gufunesi , Mos. bleikrauð, blesótt (IS1967225289). AE árið ´74 8,20. Knapi og eigandi, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Krögólfsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0205

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Máría 4108 frá Syðra-Skörðugili, Skag. Rauð, hálfblesótt. (IS1969257501). AE 8,08. Knapi, Jónas Sigurjónsson frá Syðra-Skörðugili.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0208

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Máría 4108 frá Syðra-Skörðugili, Skag. Rauð, hálfblesótt. (IS1969257501). AE 8,08. Knapi, Jónas Sigurjónsson frá Syðra-Skörðugili.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0221

Landsmót Vindheimamelum 1974. Flaska 4064 frá Krossi, Lundareykjardal, Borg. dökkjarpstjörnótt. (IS1970235761). AE 8,01 en 8,0 skv. worldfeng. Knapi, Sigurður Halldórsson frá Krossi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0271

Landsmót Vindheimamelum 1974. Síða 2794 frá Sauðárkróki, brúnskjótt. (IS1952257001). ásamt afkvæmum, 1. verðlaun. Knapar frá hægri: Sveinn Guðmundsson á Sörla 653, Sigurjón Gestsson á Hrafnkötlu 3526 og Þorsteinn Jónssoná Hrafnkötlu 3791.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0297

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Iða 2839 frá Mosfelli Svínadal, A-Hún. (Hólum skv. worldfeng). grá (IS1952258300). ásamt afkvæmum. 2. verðlaun fyrir afkvæmi No 9. Einar Höskuldson teymir Iðu og Skúli Kristjónsson á Iðu-Jarpur.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0300

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Sara 3211 frá Hesti, ljósjörp stjörnótt. (IS1959235589). ásamt afkvæmum. 2. verðlaun afkvæmi no 7. Guðmundur Pétursson situr á álmi og teimir Söru, Bragi Andrésson á Kæpu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0308

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Irpa 3062 frá Kiljuholti, Hornaf. dökkjörp. (IS1956277420). ásamt afkvæmum. Knapar frá hægri: Magnús Jóhannsson heldur í Irpu 3062, Finnur Björnsson situr Báru 4125 og Jón Friðriksson á Sleipni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2436

Landsmót hestamanna á Vindheimamelum 1974. Hrafnkatla 3526 frá Sauðárkróki, brún. (IS1966257002). AE 8,54. Knapi, Sigurjón Gestsson, Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1502

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Flikka 3685 frá Hrafnkelsstöðum, móvindótt. (IS1964288207). AE 7,98. en varð síðar 8,03. Knapi, Haraldur Sveinsson, Hrafnkelsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1562

Landsmótið á Vindheimam. 1974. Kvika 3785 frá Kimbastöðum, Skarðshr. Skag. rauðlitförótt. (IS1967257255). AE 8,23. Knapi, Jóhann Þorsteinsson, Miðsetju.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1607

Landsmót á Vindheimam. 1974. Hrafnhetta 3869 frá Öndólfsstöðum, Reykjadal S-Þing. móbrúnskjótt. (IS1967266230). AE 8,04. Knapi, Þorgrímur Sigurjónsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1634

Landsmót á Vindheimam. 1974. Bylgja 4026 frá Skollagróf, Árn. rauðstjörnótt. (IS1968288186). AE skráð á slides 7,96. en skv. worldfeng. 8,0. Jón Sigurðsson Skollagróf.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1636

Landsmót á Vindheimam. 1974. Harpa 4004 frá Rauðsbakka, rauðstjörnótt. (IS1966284051). AE 8,0. Knapi, Bergur Pálsson, Hólmahjáleigu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1647

Landsmót á Vindheimam. 1974. Kylja 4065 frá Gullberstöðum, Borg. jarpstjörnótt. (IS1968235701). AE skráð á slides 8,08. en skv. worldfeng. 7,94. Knapi, Björn Jóhannesson, Laugavöllum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1656

Landsmót á Vindheimam. 1974. Rökkvadís 4033 frá Laugarvatni, Árn. brún. (IS1968288840). AE 7,92. Knapi, Jónas Sigurjónsson frá Syðra-Skörðugili.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Results 1 to 85 of 383