Arngrímur Sigurðsson: Skjalasafn
- IS HSk N00360
- Fonds
- 1850 - 1950
Einkaskjöl og opinber skjöl.
Arngrímur Sigurðsson (1890-1968)
Arngrímur Sigurðsson: Skjalasafn
Einkaskjöl og opinber skjöl.
Arngrímur Sigurðsson (1890-1968)
Ljósmyndir og skjöl sem tengjast austur Húnavatnssýslu og Skagafirði.
Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)
Gögn varðandi komu skurðgröfunnar til Skagafjarðar árið 1926.
Árni G. Eylands (1895-1980)
Ásdís Vilhelmsdóttir: Ljósmyndasafn
Myndir af fólki og mannlífi úr Skagafirði. Upprunnið frá henni, foreldrum hennar og afa og ömmu.
Ásdís Vilhelmsdóttir (1926-)
Bergur Óskar Haraldsson: Skjalasafn
Skagafjörður eftir Lúðvík Kemp.
Lúðvík Kemp (1889-1971)
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit: Skjalasafn
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit: Ýmis gögn.
Afhendingaraðili: Ingimundur Ingvarsson.
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit (1965-)
Björn Jóhann Jóhannesson: Skjalasafn
40 ljósmyndir.
Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)
Byggðasafn Skagfirðinga: Skjalasafn
Jóla- og tækifæriskort ásamt heillaskeytum og samúðarkortum frá árunum 1928-2011.
Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -
Kvittanir fyrir lán varðandi jörðina Brenniborg og tilboð í jörðina. Einnig stílabók, mjólkurbókhald eða skrá yfir naut. (ath).
Daníel Ingólfsson (1919-2001)
Erla Gígja Þorvaldsdóttir: Ljósmyndasafn
Ljósmyndir úr búi Erlu Gígju Þorvaldsdóttur og Jónasar Þór Pálssonar. Mannamyndir og mannlífsmyndir.
Erla Gígja Þorvaldsdóttir (1939-)
Eva Snæbjörnsdóttir: Ljósmyndasafn
Mannlíf í Skagafirði, mest úr starfsemi Tónlistarskóla Sauðárkróks.
Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)
Lýsing á "Hestinum í Mælifellshnjúknum" Ljósmynd, texti og mynd til útskýringar fylgir þar sem lýst er viðmiðum gamalla manna í Skagafirði um hvenær væri óhætt að leggja af stað yfir öræfin á sumrin. En það fundu þeir út, út frá snjóalögum í Mælifellshnjúk.
Eyþór Árnason (1954-)
Fasteignamat Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Glósubók.
Fasteignamat Skagafjarðarsýslu
Feykir - fréttablað: Skjalasafn
1 askja, fundagerðabók, laus blöð (reikningar, bréf, minnispunktar o.fl.), auk slides-mynda.
Feykir (1981-)
Tvær bækur eftir Baldvin Bergvinsson.
Innbundin, handskrifuð ljóðabók.
Prentuð kvæðabók. Titill: Harpa
Fjóla B. Bárðdal (1929-2011)
Þorvaldur Ari Arason (1848-1926) var kenndur við Flugumýri og Víðimýri. Í skjalasafni hans er að finna ýmis skjöl er viðkoma búrekstri og félagsstarfi Þorvaldar en einnig eldri gögn úr fórum föður hans Ara Arasonar (1813-1881) lækni og stórbónda á Flugumýri og afa, Ara Arasonar (1763-1840) héraðslæknis og stórbónda á Flugumýri.
Þorvaldur Ari Arason (1849-1926)
Friðrik Á. Brekkan: Skjalasafn
Skjalasafnið inniheldur: Ljósmyndir, bréf, greinargerð, fréttabréf, ferðaþjónustu bækling og umslög.
Myndirnar eru teknar í tíð Friðriks sem Félagsmálastjóri Sauðárkróksbæjar á árunum 1979-1982.
Friðrik Ásmundsson Brekkan (1951-
Ein lítil ljóðabók sem telur 8 bls. í litlu broti. Heftuð saman, en hefti hafa verið fjarlægð. Höfundur ljóðanna er Pétur Jónsson og heitir bókin "Til Skagafjarðar"
Gísli Felixson (1930-2015)
Guðlaug Arngrímsdóttir: Skjalasafn
Skjalasafn úr dánarbúi Guðlaugar Arngrímsdóttur. Inniheldur m.a ljósmyndir, bréf, jólakort, skeyti, afmæliskort, minningarkort, myndbandsspólur, skjöl tengd félagsmálum, námsgögn, skjöl tengd Litlu-Gröf, landakort, bækur, vottorð, ljóð
Guðlaug Arngrímsdóttir (1929-2017)
Gunnar Jóhann Valdimarsson: Skjalasafn
Gögn er varða Freyjugötu 19 á Sauðárkróki og kaup á jörðum. Einnig brot af leikriti og kveðskapur.
Gunnar Jóhann Valdimarsson (1900-1989)
Gunnlaug Sigurbjörg Sigurðardóttir: Ljósmyndasafn
2 innrammaðar, nafngreindar ljósmyndir
Gunnlaug Sigurbjörg Sigurðardóttir (1921-2013)
Haganeshreppur Skagafirði: Skjalasafn
Opinber gögn Haganeshrepps á tímabilinu 1897-1998.
Haganeshreppur
Helgi Dagur Gunnarsson: Skjalasafn
78 ljósmyndir, pappírskópíur. Mannamyndir.
Helgi Dagur Gunnarsson (1956-)
Hið skagfirska kvenfélag: Skjalasafn
Hið skagfirska kvenfélag: Fundargerðabók 1908-1911.
Félagið var stofnað árið 1895 og er enn starfandi undir nafni Kvenfélags Sauðárkróks.
Hið skagfirska kvenfélag (1895-1950)
Indíana Sigmundsdóttir: Skjalasafn
Sendibréf, kort og kveðskapur. Úr fórum Indíönu Sigmundsdóttur.
Indíana Sigmundsdóttir (1909-1995)
Ingólfur Jón Sveinsson: Skjalasafn
Skjalasafn frá Ingólfi Jóni Sveinssyni. Inniheldur m.a bréf, ljósmyndir, ársreikning, gangnaboð og fleira
Ingólfur Jón Sveinsson (1937-)
Ljósmyndir úr Skagafirði frá aldamótum 1900
Jónas Jónsson (1861-1898)
Karlotta Jóhannsdóttir: Skjalasafn
Gögn sem varða ráðningu Karlottu Jóhannsdóttur sem kennara við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Um er að ræða bréf varðandi námsárangur hennar og frammistöðu við tvo handavinnuskóla í Damörku og einni vinnustofu. Einnig fylgir
umsögn Kristínar Símonardóttur á Kolkuósi um störf Karlottu og hæfileika sem sent var til Þórarins Jónssonar á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu en hann var skólaráðsformaður við Húsmæðraskólann á Blönduósi og tók við umsóknum varðandi ráðningu í kennslustöður við skólann.
Sigurjóna Karlotta Jóhannsdóttir (1909-2004)
Kristmundur Bjarnason: Skjalasafn
Nokkur eintök af héraðsblaðinu Vettvangur frá árinu 1978 og eitt eintak af Ný útsýn sem Alþýðubandalagið gaf út árið 1970.
Kristmundur Bjarnason (1919-2019)
Fundagerðabækur og handskrifað blað félagsins.
Kvenfélagið Framtíðin (1939-)
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík: Skjalasafn
Gögn Kvennadeildar Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá 1963-1999.
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík (1963-1999)
Leikfélag Skagfirðinga: Skjalasafn
Fundagerðabækur Leikfélags Skagfirðinga.
Leikfélag Skagfirðinga (1968-
Lóðaútmælingar, lóðagjöld á Sauðárkróki 1901-1917, einnig lóðagjalda reikningar 1944
Handskrifuð gögn frá Ólafi Briem um lóðamælingar, lóðagjöld einnig lóðagjaldareikningar 1944.
Ólafur Briem (1852-1930)
Lýtingsstaðahreppur: Skjalasafn
Hreppagögn Lýtingsstaðahrepps.
Lýtingsstaðahreppur
Magnús Kr. Gíslason: Skjalasafn
Ýmis skjalgögn frá Magnúsi Kr. Gíslasyni, Vöglum. Bréf, bókhald, kveðskapur, hreppsgögn o.fl.
Magnús Kristján Gíslason (1897-1977)
Nýbýlanefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Fundargerðarbók Nýbýlanefndar Skagafjarðarsýslu.
Nýbýlanefnd Skagafjarðarsýslu (1947-1974)
Aðallega gögn Útgerðarfélagsins Nafar h.f., en einnig skjöl varðandi Sparisjóð Hofshrepps, Hraðfrystihússins Hofsósi og Útgerðarfélag Skagfirðinga h.f.
Pétur Jóhannsson (1913-1998)
Rafveita Sauðárkróks: Skjalasafn
Gögn Rafveitu Sauðárkróks.
Rafveita Sauðárkróks
Rögnvaldur Jónsson: Skjalasafn
Framför 2. tbl, Markarskrár 7 stk, prentaðar sýslufundagjörðir 15 stk, Geisli 1 tbl, fjallaskilareglugjörð, tímaritið Tindastóll 16 tbl, Glóðafeykir, 4.-25. hefti, Félagsmannatal Kaupfélags Skagfirðinga.
Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)
Samband skagfirskra kvenna: Skjalasafn
Árskýrslur, rit, ljósmyndir og ýmis gögn Sambands skagfirskra kvenna 1947-2015.
Samband skagfirskra kvenna (1943-)
Samband skagfirskra kvenna: Skjalasafn
Skjalasafnið inniheldur óútfyllt heiðursskjöl, bækur, fána, fjölrit, ljósmyndir, bankabækur, ávísanahefti og ýmis bókhaldsgögn úr fórum Sambands skagfirskra kvenna frá árunum 1980-2013.
Samband skagfirskra kvenna (1943-)
Sigfús Sigurðsson: Ljósmyndasafn
Mannlíf í Skagafirði
Sigfús Sigurðsson (1910-1988)
Sigurður Einarsson: Skjalasafn
Bréf til Sigurðar frá fjölskyldumeðlimum og bókhald innan fjölskyldunnar.
Sigurður Einarsson (1890-1963)
Sigurfinnur Jónsson: Skjalasafn
Tvær minnisbækur.
Sigurfinnur Jónsson (1930-)
Sigurgeir Angantýsson: Skjalasafn
Úrklippubókin er samanteknar upplýsingar um Danslagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks. Ýmis efni á hljóðböndunum, m.a. upptökur af útvarpsefni ruv og æfing hjá kirkjukór.
Sigurlína Kr. Kristinsdóttir: Skjalasafn
Mannlíf í Fljótum á árunum 1940-1960
Sigurlína Kristín Kristinsdóttir (1958-)
Skagfirðingafélag í Reykjavík: Skjalasafn
Fundargerðir Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá upphafi, 6. desember 1936, til ársins 1960. Markmið félagsins í upphafi var að vinna að því að setja á stofn mennta- og menningarsetur við Reykjarhól í Seyluhreppi (Varmahlíð). Starfssemi félagsins verður fjölbreyttari þegar á líður. Nafn félagsins var fyrst "Varmahlíð" en var strax á 3ja fundi breytt í Skagfirðingafélagið í Reykjavík.
Skagfirðingafélagið í Reykjavík (1936-)
Skógræktarfélag Skagfirðinga: Skjalasafn
Ársskýrslur og reikningar
Skógræktarfélag Skagfirðinga (1933-
Slysavarnadeildin Skagfirðingasveit: Skjalasafn
Fundagerðabækur, reikningabækur o.fl. gögn.
Afhendingaraðili: Ingimundur Ingvarsson.
Slysavarnadeildin Skagfirðingasveit (1932-
Sóknarnefnd Hólasóknar: Skjalasafn
Gjörðabók sóknarnefndar Hólasóknar, Hólum í Hjaltadal.
Bókin hefst 12. apríl 1941 og síðasta færsla er 25. ágúst 2003.
Sóknarnefnd Hólasóknar
Ein hreppsbók frá árunum 1836-1870. Innbundin og nokkuð heilleg, en skítug af sót.
Staðarhreppur (1700-1998)
Stefán Jón Sigurjónsson: Skjalasafn
Eitt handskrifað bréf og ein ljósmynd á pappírskópíu.
Stefán Jón Sigurjónsson (1874-1970)
Stephan G. Stephansen nefndin: Skjalasafn (1945-1953)
Ljósmyndir frá Ríkharði Jónssyni myndhöggvara varðandi hugmyndir að minnisvarðanum Arnarstapa, teikning Hróbjartar Jónassonar múrarameistara á Hamri og eitt skjal til nefndarinnar
Stephan G. Stephansson nefndin (1945-1953)
Sveitarfélagið Skagafjörður: Skjalasafn
Samningar og gögn er varða félagsheimilin í Rípurhrepp, Seyluhrepp, Haganeshrepps, Skefilsstaðahrepps og Hofsóshrepps.
Sveitarfélagið Skagafjörður
Þorsteinn Hjálmarsson: Skjalasafn
Ágrip af sögu Leikfélags Hofsóss.
Þorsteinn Hjálmarsson (1913-1981)
Þórunn Sigurðardóttir: Skjalasafn
Mikið til vísur og ljóð frá seinni hluta 19. aldar. Sigurjón telur að mörg handritanna eigi uppruna sinn að rekja til Eyjafjarðar.
Þórunn Sigurðardóttir (1881-1968)
Umhverfissamtök Skagafjarðar: Skjalasafn
Fundargerðabók.
Umhverfissamtök Skagafjarðar (2001-
Skjalasafn UMSS frá árunum 1906 - 1993. Bókhald, fundarbækur, ársskýrslur, erindi, skrár, ljósmyndir og ýmis gögn.
UMSS (1910-
Ungmennafélagið Æskan: Skjalasafn
Vinna við húsbyggingu á Melsgili, húsi Ungmennafélags Æskunnar í Staðarhreppi.
Ungmennafélagið Æskan (1905-)
Ungmennafélagið Tindastóll: Skjalasafn
Gögn Ungmennafélagsins Tindastóls.
Ungmennafélagið Tindastóll (1907-
Upprekstrarfélag Staðarfjalla: Skjalasafn
Kaupsamningur Upprekstrarfélags Staðarfjalla á Reynistaðarafrétt árið 1898. Bréfið er líklega eftirrit af upprunalega kaupsamningnum en samningurinn er dagsettur 28.03.1898 á Hafsteinsstöðum.
Í samningnum segir "Afréttarfélagið er: allur Staðarhreppur, allir Rípurhreppur að undanteknu Eyhildarholti, af Seyluhreppi Langholtið fram að Litlu-Seylu að henni meðtaldri, Geldingarholt, holtskot, Fjall, Vatnskarð og Elvogar innan sama hrepps, af Sauðárhreppi allir bæir í Borgarsveit."
Einnig fylgir frumvarp til reglugjörðar fyrir notkun Staðarafréttar, skyldum og réttindum sem eign þeirri fylgir.
Upprekstrarfélag Staðarfjalla
Bernskuminningar Valgarðs Jónssonar frá árunum 1932-1945.
Valgarð Jónsson (1932-2016)