Showing 195 results

Archival descriptions
Sigurður Sigmundsson Laufskálarétt
Print preview Hierarchy View:

195 results with digital objects Show results with digital objects

SIS1265

Stóðréttir í Laufskálarétt
Hsk. Frá v. Pétur Pálmason Reykjavöllum og Þorsteinn Sigurðsson Hjaltastaðahvammi

Sigurður Sigmundsson

SIS1264

Stóðréttir í Laufskálarétt
Hsk. Frá v. Pétur Pálmason Reykjavöllum og Þorsteinn Sigurðsson Hjaltastaðahvammi

Sigurður Sigmundsson

SIS1263

Stóðréttir í Laufskálarétt
Hsk. Frá vinstri (Pétur Pétursson sér á vanga), (Jón Friðriksson Vatnsleysu), Gísli Óskarsson Þúfum, Björn Bjarnason, Ottó Þorvaldsson Viðvík fyrir miðju, Steinþór Tryggvason Kýrholti, heldur á Gísla syni sínum. Lengst til hægri er Jósef Sigfússon.

Sigurður Sigmundsson

SIS1253

Stóðréttir í Laufskálarétt
Hsk. Friðrik Pálmason Svaðastöðum og Herjólfur Sveinsson Hofstaðaseli

Sigurður Sigmundsson

SIS1254

Stóðréttir í Laufskálarétt
Ásmundur Pálmason og Friðrik Pálmason Svaðastöðum (afi Ásmundar).

Sigurður Sigmundsson

SIS1255

Stóðréttir í Laufskálarétt
Hsk. Ásmundur Pálmason og Friðrik Pálmason á Svaðastöðum (afi Ásmundar).

Sigurður Sigmundsson

SIS1256

Stóðréttir í Laufskálarétt
Hsk. Ásmundur Pálmason og Friðrik Pálmason Svaðastöðum (afi Ásmundar).

Sigurður Sigmundsson

SIS1251

Stóðréttir í Laufskálarétt
Hsk. Sigurður Sigmundsson Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi.

Sigurður Sigmundsson

SIS1252

Stóðréttir í Laufskálarétt
Hsk. Friðrik Pálmason Svaðastöðum og Herjólfur Sveinsson Hofstaðaseli

Sigurður Sigmundsson

SIS1250

Stóðréttir í Laufskálarétt
Hsk. Frá vinstri Bergur Magnússon frá Unastöðum, tilgáta Jóhannes Runólfsson, Pálmi Runólfsson Hjarðarhaga, Pétur Pálmason á Reykjavöllum og Þorsteinn Sigurðsson Hjaltastaðahvammi. Aðrir óþekktir.

Sigurður Sigmundsson

SIS1249

Stóðréttir í Laufskálarétt
Hsk. Bergur Magnússon, tilgáta Jóhannes Runólfsson, Pálmi Runólfsson Hjarðarhaga, Pétur Pálmason Reykjavöllum og Þorsteinn Sigurðsson Hjaltastaðahvammi. Aðrir óþekktir.

Sigurður Sigmundsson

SIS1238

Stóðréttir. Laufskálarétt
Hsk. Kristján Einarsson í Enni og Jónína Antonsdóttir í bakgrunn.

Sigurður Sigmundsson

SIS1243

Stóðréttir í Laufskálarétt
Hsk. Sigurjón Björn Pálmason Hjarðarhaga f. miðju í lopapeysu og Erlingur Garðarsson Neðra-Ási á bakvið með húfu. Aðrir óþekktir.

Sigurður Sigmundsson

SIS1225

Í Laufskálarétt 1988
Hsk. Þórólfur Pétursson Hjaltastöðum t.v. og Pálmar Þorgeirsson Flúðum.

Sigurður Sigmundsson

SIS1224

Í Laufskálarétt 1988
Hsk. Þórólfur Pétursson Hjaltastöðum t.v. og Pálmar Þorgeirsson Flúðum.

Sigurður Sigmundsson

SIS1221

Í Laufskálarétt 1988
Hsk. tv. Bjarni Maronsson, Erlingur Garðarsson til hægri markskoðar folald.

Sigurður Sigmundsson

SIS1223

Í Laufskálarétt 1988
Hsk. Þórólfur Pétursson Hjaltastöðum T.v. og Pálmar Þorgeirsson Flúðum.

Sigurður Sigmundsson

SIS1204

Í Laufskálarétt 1988
Hsk. Lengst til vinstri á bakvið Jón Steingrímsson, maður í hvítum jakka óþekktur, til hægri Pétur Sigurðsson Hjaltastöðum, lengsti til hægri á bakvið Anna Þóra Jónsdóttir Vatnsleysu.

Sigurður Sigmundsson

SIS1189

Í Laufskálarétt 1986
Hsk. Frá vinstri, Halldór Steingrímsson Brimnesi, Steingrímur Vilhjálmsson Laufhóli með sixpensara, Hörður Sigurjónsson Vopnafirði, maður með hatt óþekktur, lengst til hægri Símon Steingrímsson frá Laufhóli.

Sigurður Sigmundsson

SIS1190

Í Laufskálarétt 1986
Hsk. Frá vinstri Halldór Steingrímsson Brimnesi, Steingrímur Vilhjálmsson Laufhóli og Hörður Sigurjónsson frá Vopnafirði. Aftast við hrossið Símon Steingrímsson (með hvítan hatt).

Sigurður Sigmundsson

SIS1192

Í Laufskálarétt 1986
Hsk. Trúlega Ennisdilkurinn. Annar frá vinstri hallar sér upp að réttarvegg Bergur Óskar Haraldsson, Kristján Einarsson Enni, Birgir Haraldsson Bakka og Þorkell Jónsson. Vinstra megin við réttarvegginn er sennilega Ólafur Sigurbjörnsson frá Akranesi.

Sigurður Sigmundsson

Results 1 to 85 of 195