Showing 17 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Syðra-Skörðugil í Skagafirði
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

12 results with digital objects Show results with digital objects

Bók 1945 - 1958

Innbundin handskrifuð bók í lélegu ástandi bókakápa rifin og einnig blaðsíður en bókin er bundin saman með bandi og vel læsileg. Stofnfundabók félagsins.

Hestamannafélagið Stígandi

Fey 4660

Búdagur lóðdýaræktenda var haldinn í Loðfeldi búi Reynis Barðdals haustið 1999. Frá vinstri Svavar Haraldur Stefánsson, (1952-). Brautarholti, Kristinn Gamalíelson Þórustöðum II í Ölfusi, og Þórarinn Guðvarðarson (1930-) Minni- Reykjum í Fljótum.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4661

Búdagur loðdýrabænda var haldinn í Loðfeldi búi Reynis Barðdals haustið 1996. Í fremri hópnum má þekkja f.v. Jón Hjört Stefánsson (á bak við), Einar E. Gíslason, Syðra-Skörðugili, Kristján Jónsson, Óslandi, Harald Stefánsson, Brautarholti og óþekktur.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Hestamannafélagið Stígandi

  • IS HSk E00023
  • Fonds
  • 1945 - 1980

Blönduð gögn Hestamannafélags Stíganda Fundagerðabækur, Hrossadómar, Mynd. Gögn í misgóðu ástandi.

Hestamannafélagið Stígandi

Hvis 1073

Efri röð frá vinstri: Guðrún Ásgrímsdóttir, Efra-Ási. Sigrún Júlíusdóttir, Syðra-Skörðugili. Fremri röð frá vinstri: Þorsteinn Jónsson bóndi í Sólheimum Mýrdal V-Skaftafellss. Gerður Sigurðardóttir, Sleitustöðum.

Hvis 1074

Efri röð frá vinstri: Gerður Sigurðardóttir, Sleitustöðum. Guðrún Ásgrímsdóttir, Efra-Ási. Fremri röð frá vinstri: Sigurjón Jónasson, Syðra Skörðugili. Pétur Pálsson, Spákonufelli, Skagaströnd.

Sigrún Júlíusdóttir

Jóla og tækifæriskort úr fórum Sigrúnar Júlíusdóttur og Sigurjóns Jónassonar á Syðra-Skörðugili á Langholti. Kortin eru frá árunum 1928-1960.

Sigrún Júlíusdóttir (1907-2006)

Uppkast að bréfi

Uppkast að bréfi frá Sigurjóni, skrifað að Syðra-Skörðugili. Bréfið er svarbréf við auglýsingu sem kom í útvarpinu þar sem óskað var eftir bústjóra á jörð skammt frá Reykjavík. Sigurjón segir stuttlega frá sjálfum sér og spyr jafnan frekari upplýsinga varðandi starfið.