Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum: Skjalasafn (Afh. 1980)
- IS HSk H00034
- Fonds
- 1868-1950
Gögn sem Stefán bæði safnaði og ritaði sjálfur.
Stefán Jónsson (1892-1980)
Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum: Skjalasafn (Afh. 1980)
Gögn sem Stefán bæði safnaði og ritaði sjálfur.
Stefán Jónsson (1892-1980)
Ýmis gögn úr fórum Stefáns Jónssonar frá Höskuldsstöðum, svo sem sagnaþætti eftir hann, uppskriftir upp úr handritum, handrit Stefáns að bókum og greinum, sveitablaðið Hjarandi og bréf.
Stefán Jónsson (1892-1980)
4 árgangar af blaði sem var gefið út í Akrahreppi, er nefndist: Gaman og alvara. Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum gaf safninu árið 1983. Í fyrri skráningu / handritaskráningu segir um þessi gögn: Gaman og alvara, handskrifað blað. "Gefið út að tilhlutan nokkurra ungra manna" í Akrahreppi. 4 árgangar, 1916-1919. Helstu nafngreindir höfundar: Agnar Baldvinsson, Bjarni Halldórsson, Gísli R. Magnússon, Hannes J. Magnússon, Jón Eiríksson, Jón E. Jónasson, Stefán Eiríksson, Stefán Vagnsson.
Stefán Jónsson (1892-1980)