Sýnir 242 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bruno Schweizer: Skjalasafn Landslag With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

BS2780a

Horft inn Svarfaðardal í námunda við Ytra-Hvarf.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2794b

Menn og hestar í Skagafirði - væntanlega í Viðvíkursveit.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2804a

Á Heljardalsheiði. Afglapaskarð fyrir miðju.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2808c

Þjófadalir af Þröskuldi. Hrútfell í baksýn fyrir miðri mynd. Þjófafell til vinstri og Þverfjall t.h.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2808d

Frá Hvítárvatni að Suður-Jökli. Skriðufell t.h.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2808e

Frá Hvítárvatni til Suður-Jökuls. Jarlhettur lengst t.v en Skriðufell t.h.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2739

Bruno Schweizer við þvott í bæjarlæknum Ekru við Heiðarsel Skaft.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2741

Nýhlaðnir torfgarðar í Heiðarseli á Síðu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2744c

Gljúfurárfoss við Hamragarða undir Eyjafjöllum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2745

Á Höfða í túninu í Miðdal í Mosfellssveit. Í hægra horninu er grafreitur fyrir dýr þar sem börnin í Miðdal höfðu yfirsungið fallin dýr. Fremstur er faðir Georg Lang prestur. Þá Karolína Sigríður Einarsdóttir (1912-1962) frá Miðdal - Þá Annie Schweizer - Sigurður Ólafsson hestamaður og söngvari og loks Leo Schweizer - sem snýr baki í myndavélina.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2751

Útsýni til suðurs frá Heiðarseli á Síðu. T.h. eru Svínadalir og Þorgrímsheiði. Fjaðrargljúfur fyrir miðri mynd og Heiðarásar t.v. Hlaðnir torfgarðar (túngarðar) eru í forgrunni - en bil var haft á milli torfstungunnar (plælunnar) til að koma í veg fyrir að jarðvegurinn rynni til - enda hann gljúpur eftir Kötlugosið 1918. Nýslegið er fyrir ofan garð og sjást ljáför greinilega. Tjald Brunos og Þorbjargar fyrir miðri mynd - þá bæjarhúsin. T.h. er Ekruhesthúsið.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2759a

Hamragarðar vestan undir Eyjafjöllum. Nú er jörðin í eigu Skógræktarfélags Rangæinga og Rangæingafélagsins í Reykjavík. Seljarlandsfoss í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2760

Þungskýað yfir Suðurlandi. Hekla í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2766d

Horft vestur Almannagjá á Þingvöllum að Kárastaðastíg.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS504

Á leið upp Bólstaðarhlíðarfjall - eða Botnastaðabrekku í Húnavatnsþingi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS545

Grábrók í Borgarfirði. Sér til Baulu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS561

Reykjavík. Kona í fjörunni við Selsvör eða í Ánanaustum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS82

Kýr á beit í Vatnsmýrinni í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2018

Vatnsmýri og Skerjafjörður í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2019

Hellisskúti í Hellisgerði í Hafnarfirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS285

Horft úr ofanverðri Vaðlaheiði yfir Pollinn til Akureyrar. Ofan bæjarins er Hlíðarfjall og t.v. sést upp í Glerárdal.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS320

Séð suður Fnjóskárdal af Fnjóskárbrú í Dalsminni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS345

Við Eyjafjörð. Gæti verið við Oddeyri

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS362

Árfarvegur við Barnafoss í Skjálfandafljóti

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS370

Fjárhús á Skútustöðum við Mývatn - nefnd Ásmundarhús

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS377

Pollur - hugsanlega við Skútustaði í Mývatnssveit.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS379

Við Skútustaði við Mývatn. Séð yfir Rófur og Stakhólstjörn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS407

Austan Námaskarðs yfir Hverarönd. Búrfell í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS420

Sér í hornið á Þinghúsinu í Bólstaðarhlíð til Langadals. Þinghúsið var rifið 1960.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS108

Spöngin og Nikulásargjá (Peningagjá) á Þingvöllum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS635

Fjárhús og hlaða á Skútustöðum í Mývatnssveit.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS401

Af Hverfjalli í suðaustur yfir Lúdent. Búrfell í bakgrunni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS501

Séð fram Svartárdal - Bólstaðarhlíð fremst - en Skeggstaðafjall til hægri.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS518

Saurbær í Vatnsdal. Náttmálasteinn í hægra horni - en hann er í Haukagilslandi og er eyktarsteinn frá Haukagili. Sér til Vatnsdalsfjalls.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS529

Séð að Vatnsdalshólum í mynni Vatnsdals í Húnavatnsþingi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS531

Landslag - líklega í Norðurárdal í Borgarfirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS533

Geitabergsvatn (Draghálsvatn) í Svínadal - þar lá þjóðleiðin til Reykjavíkur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS288

Myndin er tekin af Vaðlaheiðavegi skammt fyrir ofan Skóga - sem er nálægt miðjum Fnjóskadal. Frá vinstri talið sést mikill hluti Vaglaskógar. Ofan hans sést inn Kisárdal til suðausturs. Hann skilur Lundöxlina frá öðrum hlutum fjallgarðsins austan dalsins og sést hvernig hún gengur skáhallt upp á hálendið allt til Háafells - sem ber hæst á fjallgarðinum milli Lunds og Þórstaðafjalla. Er þeim sleppir sést á myndinni lítið vik í fjallahringinn og tekur þar við hinn hvassbrýndi Kambfellshnjúkur. Síðan sést Tunguöxl og Tungufjall - en í smáviki milli þeirra sést í mynni Hjaltadals. Vinstra megin Tungufjalls sést í mynni Bleiksmýradals - sem nær óravegu til suðvesturs inn á hálendið. Nær má svo sjá Sellandsfjall og Illugastaðahnjúk. Næst á myndinni eru undirhlíðar Vaðlaheiðar ofan við Skóga. Á miðri mynd lengst t.v. glittir í Fnjóská.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS29

Horft heim til Kirkjubæjar í Færeyjum. Ólafskirkjan lengst til hægri og stofurnar næst henni. Magnúsarkirkjan (Múrinn) fyrir miðri mynd.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Niðurstöður 1 to 85 of 242