Sýnir 67 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Ásdís Vilhelmsdóttir: Ljósmyndasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

65 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 04

Myndir af Þórönnu Pálmadóttur og dóttur. Erfitt er að greina hver tekur myndina en líklega hefur það verið Hallgrímur Einarsson. Þóranna bjó ásamt eiginmanni og börnum á Akureyri svo það gæti passað ágætlega.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Ásdís Vilhelmsdóttir: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00343
  • Safn
  • 1880-1960

Fjölskyldumyndir, mannamyndir. Fólk sem tengist Hofsósi en þar ólst Ásdís upp.

Ásdís Vilhelmsdóttir (1926-)

Mynd 58

Óþekkt stúlka.
Aftan á myndina er skrifað: "Með kærri kveðju og þakklæti fyrir allt gott frá Helgu til Hallfríðar."

Mynd 07

Anna Erlendsdóttir og Stefanía Erlendsdóttir ásamt eiginmönnum og börnum. Þær voru dætur Erlendar verslunarstjóra í Grafarósi og Hofsósi. Anna var gift Jóni A. Ólafssyni verslunarmanni á Patreksfirði. Stefanía var gift Aðalsteini P. Ólafssyni, verslunarmanni á Patreksfirði.

Mynd 10

Til vinstri: Þórður Kristjánsson (1915-1991), kennari, ólst upp á Suðureyri við Súgindafjörð
Til hægri: Hans Kristjánsson (1891-1952), frá Suðureyri. Stofnandi Sjóklæðagerðar Íslands h.f.