Sýnir 98 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Byggingarnefnd Akrahrepps: Skjalasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Skuggabjörg

Kristján Guðjónsson frá Skatastöðum sækir um byggingarleyfi fyrir fjárhúsbyggingu á jörðinni Skuggabjörgum. Teikningu gerði Byggingastofnun landbúnaðarins. Umsókn dagsett 29.07.1975.
Teikning fylgir ekki.

Stekkjarflatir

Sigurður Friðriksson sækir um byggingarleyfi fyrir fjósi og hlöðu á Stekkjarflötum. Teikningu gerði Teiknistofa landbúnaðarins. Umsókn dagsett 12.05.1971.
Teikning fylgir ekki.

Umsókn um byggingarleyfi fyrir haughúsi

Jónas Vilhjálmsson fyrir hönd félagsbúsins á Ytri-Brekkum sækir um byggingarleyfi fyrir haughúsi á Ytri-Brekkum. Steypti veggir og botn. Áfast núverandi fjósi með stækkun í huga fyrir geldneyti. Umsókn dagsett 30.08.1976.
Teikningar fylgja ekki.

Þormóðsholt

Tómas Lárusson sækir um byggingarleyfi fyrir heyhlöðu úr stálgrind í Þormóðsholti. Teikningu gerði Gunnar Jónasson. Umsókn dagsett 30.06.1977.
Teikningar fylgja ekki.

Niðurstöður 86 to 98 of 98