Sýnir 3 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Skagafjarðarprófastsdæmi
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Héraðsfundabók Skagafjarðarprófastsdæmi

Fundargerðir Skagafjarðapresta um málefni kirkjunnar á þessum tíma. Bygging Sauðárkrókskirkju, aflögn Sjávarborgar- og Fagraneskirkju. Barnafræðsla og hvernig henni skuli háttað. Bólusetning færist frá prestum til lækna á þessum tíma. Laun presta þessa tíma.

Skagafjarðarprófastsdæmi

Skagafjarðarprófastdæmi: Skjalasafn

  • IS HSk N00170
  • Safn
  • 1881-1892

Fundargerðabók prófasta í firðinum. Fjallað um störf presta. Fagraneskirkju og Sjávarborgarkirkju var verið að leggja niður á þessum tíma. Bygging Sauðárkrókskirkju í bígerð. Prestar að koma bólusetningu yfir í læknastarfið. Margar góðar heimildir.

Skagafjarðarprófastsdæmi