- IS HSk N00376-A-1
- Eining
- 1950-1970
Part of Adolf Björnsson: Ljósmyndasafn
Jón Nikódemusson með fallbyssu sem hann smíðaði, fyrir utan verkstæði sitt í Lindargötu.
Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)
Part of Adolf Björnsson: Ljósmyndasafn
Jón Nikódemusson með fallbyssu sem hann smíðaði, fyrir utan verkstæði sitt í Lindargötu.
Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)
Part of Sigurlaug Jónsdóttir og Gunnar (Guðjón) Helgason: ljósmyndasafn
T.v. Gunnar Helgason og t.h. Ingólfur Sveinsson. Í miðið Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga.
Part of Jóna Traustadóttir og Helga Rögnvaldsdóttir (Afh. 2018:016)
10 konur. Aftan á myndinni stendur "Húsmæðraskólinn á Blönduósi". Líklega tekin á tímabilinu 1940-1950.
Fjærst til hægri við borðið er Sigurlaug Jónsdóttir (Lilla Nikk). Tilgáta um að þetta séu skólasystur hennar úr Hússtjórarskóla Reykjavíkur.
Kristján C. Magnússon í gömlu dælustöðinni við Áshildarholtsvatnið.
Illugastaðir, 1927. Líklega Illugastaðir á Vatnsnesi.
Við Læknishús. Húsið Rússland í bakgrunni. Jóhanna Blöndal aftast.
Hópur kvenna sem stendur fyrir utan stórt hús.
Álfhildur Blöndal lenst til hægri aftast.
Ekki tekið á Sauðárkróki.
Álfhildur (eldri konan í peysufötunum), Árni Blöndal situr í fangi ömmu sinnar. Hildur Blöndal lenst til vinstri og Álfhildur stendur aftast. Kristján Blöndal stendur fremst.
Frá vinstri: Óþekktur, Óþekktur, Sigfús Guðmundsson, Jórunn, Valgarð, Guðjón, Valdi Garðs, Svavar Þorvaldsson, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Sigríður Sigtryggsdóttir, Jóhanna Blöndal.
Bakkabræður 1949. Frá avinstri: Valgarð Blöndal, Guðjón Sigurðsson, Valdi Garðs.
Ónafngreindur einstaklingur að raka með hrífu. Hús/staðsetning óþekkt.
Þrjár ónafngreindar konur sitja við stöðuvatn, líklega Mývatn. Tilgáta: Jóhanna Blöndal lengst til hægri.
Aftari röð: Árni Þorbjörnsson, Valgarð Blöndal þriðji frá vinstri,
Fremri röð: Torfi læknir til vinstri. Ingibjörg Sigurðardóttir lengst til hægri.
Sigurður Þórðarson fimmti frá vinstri. Valgarð lenst til vinstri. Tilgáta: Pétur Hannesson þriðji frá vinstri. Vinna Bang þriðji frá hægri sitjandi. Guðmundur Sveinsson stendur á bak við skírnarbarn. Sigríður, kona Torfa læknis lengst til hægri sitjandi. Tilgáta Torfi læknir stendur með barn í fanginu. María Magnúsdóttir stendur þriðja frá vinstri. Við Læknishúsið. Húsið Rússland í bakgrunni.
Soffía Jónsdóttir ráðskona, Margrét Hemmert, Stefanía Arnórs, Elín Blöndal, Hallfríður Jónsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Jakobína (kona Gísla Ó), Sigríður Blöndal stendur fyrir aftan Gísla. Jóhanna Blöndal, Ólöf Bjarnadóttir, Sissa, Sveinssína Bergsdóttir, Ingibjörg Sigfúsdóttir, Stefánía Ferdinatsdóttir t.v. við Lóu. Hulda Gísla við hliðina á Johönnu Blöndal. Sitjandi: Kristján Gíslason, Ósk, Gísli Ólafsson.
Steinunn Hafstað (f. 1919) efri röð til hægr. Þóra Þorkelsdóttir neðri röð til vinstri, Halldór Benediktsson frá Fjalli í miðjunni fremst.
Jóhanna Blöndal í rósóttum kjól lengst til vinstri. Hópur fólk í ferðalagi. Tilgáta: Þorsteinn Guðmundsson. Geirþrúður fremst í dökkri dragt.
Bátur dreginn á land í fjörunni neðan Freyjugötu (ca.1960-1965) .
Þekkja má næst t.v. Ingimar Antonsson (Buddi), Jón Stefánsson (sér á bak), Sveinn Friðvinsson, Ástvaldur Guðmundsson (Itti), Anna Birna Stefánsdóttir (tilg.) og fjær t.h. Stefán Ólafur Stefánsson póstmeistari. Börnin óþekkt (tilgáta: Jóhann Ólafsson og Stefán Ólafssynir).
Ingi Helgason.
Hjónin Sigurpáll Árnason og Hildur Kristjánsdóttir (Lundi, Varmahlíð) með sitt fyrsta barn, Kristján.
Hjónin Sigurpáll Árnason og Hildur Kristjánsdóttir (Lundi, Varmahlíð) með sitt fyrsta barn, Kristján.
Handknattleiksmót sem haldið var á Sauðárkróki árið 1957. Lið Tindastóls. Aftari röð f.v. Oddrún Guðmundsdóttir, Ingibjörg Jósafatsdóttir, Helena Magnúsdóttir, Hallfríður Guðmundsdóttir og Steinunn Ingimundardóttir (Nunna). Neðri röð f.v. Lára Angantýsdóttir. Hrafnhildur Stefánsdóttir (Lilla Stebba) Hólmfríður Friðriksdóttir, Svava Svavarsdóttir, Auður Haraldsdóttir og Ingibjörg Lúðvíksdóttir (Bogga).
Skrúðganga barna á leið norður Skagfiðingabraut. Kjörbúð KS t.v. (nú Ráðhús). Myndin líklega tekin af svölum á Skagfirðingabrautar 8.
Á Selnesi á Skaga. Næst er Clausensbúð nýtt sem geymsla (1960-1970).
Feðgarnir Bjarni Jónsson (t.v.) og Jón Nikódemusson (t.h.) við heitavatssborholu í Áshildarholtsvatni (ca. um 1965).
Lax veiddur í klak í Húseyjarkvísl (15.09.63). T.v. Árni Blöndal og t.h. Jóhann Baldurs (Fyrsta klakið hjá Stangaveiðifélagi Sauðárkróks).
Í Sauðárkrókskirkju.
Anna Friðriksdóttir, Jón Nikódemusson hitaveitustjóri og Gunnar Helgason við heitavatsnborholu við Áshildarholtsvatn (ca. um 1960).
Jón Nikódemusson hitaveitustjóri við heitavatsnborholu við Áshildarholtsvatn (um 1960).
T.v. Jón Nikódemusson hitaveitustjóri og t.h. Gunnar Helgason trúlega við heitavatsnborholu við Áshildarholtsvatn (um 1960).
Sauðárkrókur. Fjær eru Eyrin og höfnin (1950-1960).
Sauðárkrókur. Stóra húsið fyrir miðju (ber í sjóinn) er Aðalgata 20 (Briemshús) og gamla bryggjan austan Aðalgötu til vinstri. (1950-1960).
Kristbjörg Sigurgeirsdóttir (sjá einning mynd 31) ásamt Elísabetu dóttur sinni.
Starfsmenn á Bifreiðaverkstæðinu Áka (um 1960). F.v. (standandi) Árni Guðmundsson, Halldór Gíslason, Ingólfur Guðmundsson, Jósep Þóroddsson og Karl Sindor (Kalli þýski). Framan við situr Gunnar Helgason.
Þess má geta að nafnið á verkstæðinu ÁKI eru upphafsstafir í nafni eigendanna, þeirra Árna, Kalla og Ingólfs.
Leikflokkur stúkunnar "Gleym mér ei" sýndu leikritið "Fallnir englar" í Gúttó árið 1952 .
Fremri röð f.v. María Pétursdóttir, Björn Guðnason, Þorbjörg Guðmundsdóttir, Björn Aðils Kristjánsson og óþekkt. Aftari röð f.v. Ragnheiður Þorvaldsdóttir (Heiða), Þórdís Friðriksdóttir (Dísa Frissa), Guðvarður Sigurðarson og Sigurlaug Jónsdóttir (Lilla Nikk).
F.v. Þórður P. Sighvats, Guðjón Sigurðsson bakari og Jón Nikodemusson (Jón Nikk). Myndin er tekin í Suðurgötunni.
Mynd tekin 7. apríl 1986 af fjórum systkynum, fremri röð, Ingólfur og Jón. Aftari röð Guðlaug og Sveinn. Foreldrar þeirra voru Nikódemus Jónsson og Valgerður Jónsdóttir, Valabjörgum.
Skólabörn í Skarðshreppi. Fremsta röð f.v.Svavar Hjörleifsson (Kimbastöðum), Gunnar Helgason (Fagranesi) og Kristján Pétursson (Steini). Miðröð f.v. Ingi Helgason (Fagranesi), Páll Jónsson (Daðastöðum) og Sigurþór Hjörleifsson (Kimbastöðum).
Aftast f.v. Kristín Helgadóttir (Tungu), Jóhann Pétursson (Steini) og Hilmar Pétursson (Steini).
Óþekktur hópur. Sýnist maðurinn til hægri vera séra Helgi Konráðsson.
Vígsla minnisvarða Bólu-Hjálmars. Ólína Jónasdóttir, skáldkona.
Kristján C. Magnússon (1900-1973)
Jón Normann
Pétur Hannesson (1893-1960)
Sigurður Sigurðsson frá Fossi á Skaga (efst t.h.)- Hjörleifur Andrésson Sauðárkróki- áður bóndi á Breiðstöðum (efst t.v.)- og Gísli Guðmundsson "vert" á Sauðárkróki (1870-1948) (situr t.h.).
Daníel Davíðsson (1872-1967)
Guðmundur Eiríksson frá Lýtingsstöðum
Pétur Hannesson (1893-1960)
Sundlaugin í Varmahlíð.
Pálmi Sighvats með veiði (fugl). Selskinn í bakgrunni.
Sauðárkrókshöfn. Hafnargarðurinn og Ytraplanið.
Sauðárkrókshöfn, Ytraplanið.
Borað eftir heitu vatni við Áshildarholtsvatn með jarðbornum sem Jón Nikódemusson smíðaði (um 1960).
Borað eftir heitu vatni við Áshildarholtsvatn með jarðbornum sem Jón Nikódemusson smíðaði (um 1960).
Tilg. Borað eftir heitu vatni.
Séð yfir nyðri hluta Sauðárkróks og út á Eyri. Villa Nova (Aðalgata 23) er á miðri mynd (um 1950).
Lindargata 7 á Sauðárkróki (Fyrstaból).
Sýnist miðjumaðurinn vera Jón Nikódemusson, hinir óþekktir.
F.v. Magnús Sigurjónsson, Ingólfur Agnarsson, Gunnar Helgason og Marteinn Friðriksson með laxveiði úr Blöndu (um 1965).
F.v. Gunnar Helgason, Marteinn Friðriksson, Magnús Sigurjónsson og Ingólfur Agnarsson með laxveiði úr Blöndu (ca. um 1965).
Fyrsta klak Stangaveiðifélags Sauðárkróks sem þá var til húsa í þvottahúsi Jóhanns Baldurs að Aðalgötu 21, Sauðárkróki. Mynd tekin haustið 1963.
Laxahrogn. Fyrsta klak Stangaveiðifélags Sauðárkróks sem þá var til húsa í þvottahúsi Jóhanns Baldurs að Aðalgötu 21, Sauðárkróki. Mynd tekin haustið 1963.
Sauðárkrókskirkja
Í Sauðárkrókskirkju.
Sundlaug Sauðárkróks nýbyggð, en laugin var vígð árið 1957.
T.v. Ingólfur Nikódemusson og t.h. Björn Ásgrímsson. Óvíst með tilefnið.
Sauðárkrókur 1950-1960.
Iðnskóli Sauðárkróks, útsktiftarpartý í Bifröst (1966).
F.v. (Sveinn) Tumi Arnórsson, Björn Fr. Björnsson kennari, Gunnar Karlsson (bak við) Friðrik Hansen (Biggi) og Ævar Ingólfsson.
Iðnskóli Sauðárkróks, útsktiftarpartý í Bifröst (1966).
F.v. Þorleifur Arason, Blönduósi (Dúddi sést að hluta), Hallgrímur Ingólfsson, Sigþór Guðbrandsson, Ólafsvík, Ingimar Antonsson (Buddi), Árni Guðmundsson (á Áka) og Guðmundur Sveinsson (Gumbi).
Iðnskóli Sauðárkróks, útsktiftarpartý í Bifröst (1966).
F.v. Björn Fr. Björnsson kennari, Friðrik Hansen (Biggi), óþekktur (sér á bak), Gunnar Karlsson og Ævar Ingólfsson.
Iðnskóli Sauðárkróks, útsktiftarpartý í Bifröst (1966). )
F.v. Óþekktur (sér á bak), Björn Fr. Björnsson kennari, Jóhann Guðjónson (Jói múr) skólastjóri Iðnskólans, óþekktur (sér á bak) og Haukur Brynjólfsson.
Iðnskóli Sauðárkróks, útsktiftarpartý í Bifröst (1966).
F.v. Bragi Þ. Sigurðsson kennari, Ásgrímur Sveinsson húsvörður, Jóhann Guðjónsson (Jói múr) skólastjóri Iðnskólans, Adólf Björnsson kennari (sér á bak), Árni Guðmundsson (á Áka) kennari, Gunnar Karlsson, Friðrik Hansen (Biggi, sér á bak) og Ævar Ingólfsson (sést að hluta).
Iðnskóli Sauðárkróks, útsktiftarpartý í Bifröst (1966).
F.v. Ásgrímur Sveinsson húsvörður, Kristinn Aadnegard, Þorleifur Arason (Dúddi), Hallhrímur Ingólfsson (sér á bak), Guðmundur Sveinsson (Gumbi), Sigþór Guðbrandsson, Ólafsvík, óþekktur (sér á bak), Jóhann Guðjónsson (Jói múr, fjær), Gunnar Karlsson og Haukur Brynjólfsson.
Iðnskóli Sauðárkróks, útsktiftarpartý í Bifröst (1966).
F.v. Guðmundur Sveinsson (Gumbi), Sigþór Guðbrandsson, Ólafsvík, Jóhann Guðjónsson skólastjóri Iðnskólans, Gunnar Karlsson, óþekktur (á bak við höndina), Hallgrímur Ingólfsson og Ásgrímur Sveinsson húsvörður (stjórnar söngnum).
Iðnskóli Sauðárkróks, útsktiftarpartý í Bifröst (1966).
Guðmundur Sveinsson (Gumbi, nær) og Þorleifur Arason, Blönduósi (Dúddi).
Héraðsmót UMSS í sundi í Sundlaug Sauðárkróks (1958-59). F.v. (Gígja Sigurbjörndóttir), Sigurbjörg Sigurpálsdóttir og (tilg.) Mínerva Björnsdóttir.
Stefán Birgir Pedersen (1936-)
Í forgrunni er Austur Eylendi og í bakgrunni bæjir í Viðvíkursveit f.v. Lón, Narvastaðir, Vatnsleysa, Enni (fjær) og Ásgeirsbrekka. Í bakgrunni Hnjúkarnir austan Kolbeinsdals.
Mynd tekin af Austur Eylendi yfir í Hofsstaðapláss. Bæjirnir eru f.v. Hofsstaðasel, Hofsstaðir, Svaðastaðir og Hofdalabæjirnir neðar. Framar t.h. Djúpidalur og Akrafjall.
Mynd tekin af Austur Eylendi yfir í Hofstaðapláss. Bæjirnir eru f.v. Hofstaðasel, Hofstaðir, Svaðastaðir og Hofdalabæjirnir neðar. Framar t.h. Djúpidalur og Akrafjall.
Fjórðungsmót hestamanna í Húnaveri 1964. Aftari maðurinn er Guðmundur Eiríksson á Vin, fremri óþekktur.
Jarðaför Jóns Þ. Björnssonar skólastjóra, frá Sauðárkrókskirkju, en hann lést 21.08.1964. Sr. Þórir Stephensen jarðsöng. Líkfylgdin leggur af stað upp Kirkjuklaufina en haldið var á kistunni upp í kirkjugarð og farið Kirkjustíginn. Fremsta má þekkja f.v. Þorbjörn Árnason, Erling Örn Pétursson (fánaberi), óþekktur (IOGT fánaberi) og Sveinn Marteinsson (fánaberi). Fremsti líkmaður t.v. Guðjón Sigurðsson bakari (ber á milli fánaberanna) og fyrir miðju t.h. er Árni Þorbjörnsson kennari.
Jarðaför Jóns Þ. Björnssonar skólastjóra, frá Sauðárkrókskirkju, en hann lést 21.08.1964. Sr. Þórir Stephensen jarðsöng. Líkfylgdin á leið upp Kirkjustíginn.