Ung hjón með lítið barn, ónafngreind.
Án titilsAftan á mynd stendur: Jón Jónsson, Skjaldastöðum.
Tilgáta: Guðmundur Friðfinnsson frá Egilsá
Án titilsÞrjár konur í peysuföturm. Merking í albúmi: Þórey, Jósefína, Rannveig.
Myndin er tekin á Gamla Spítalanum á Sauðárkróki. Efri röð frá vinstri: Benedikt Jónsson. Sigríður Pétursdóttir. Óþekktur. Fanney Þorsteinsdóttir. Guðlaug Sigurðardóttir. Ólína Jónasdóttir. Hallfríður Jónsdóttir. Neðri röð frá vinstri: María "Systir María". Helga Jónsdóttir, Goðdölum. Ingibjörg Hallgrímsdóttir, húsfr. Kjartansstaðakoti. Halldóra Guðvarðardóttir, húsfr. í Hafnarfirði.
Frá vinstri: Anna Gunnlaugsdóttir húsfr. á Hofi í Hjaltadal. María Pálsdóttir húsfr. í Vogum í Kelduhverfi. Friðfríður Jóhannsdóttir húsfr. í Hlíð í Hjaltadal
Skissa af bæ eða borg - mögulega í Hafnafirði eða Reykjavík. Sjónarhornið er yfir húsaþök og fjall er í bakgrunni. Einnig má sjá kirkjuturn (Fríkirkjuturn?). Myndin gæti verið frá 1955-1965.
Án titilsSkissa af bátum í fjöru. Í bakrunni má sjá fjall (mögulega Akrafjall eða Esjuna) handan við fjörðinn. Myndin gæti verið frá 1955-1965.
Án titilsSkissa af borg eða bæ þar sem horft er yfir húsaþök. Staðsetning ókunn - líklega Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1950-1960.
Án titilsSkissa af hesthúsunum í Víðidal. Fimm hestar eru innan gerðis og tveir menn sinna þeim. Í bakgrunni má sjá útlínur bæjar. Myndin gæti verið frá 1985-1995.
Án titilsSkissa af húsum með nokkra báta í forgrunni. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1965-1975.
Án titilsSkissa af landslagi - óvíst hvar. Í forgrunni er tún en í bakrunni eru fjöll. Myndin gæti verið frá 1955-1965.
Án titilsPortrettmynd af konu að prjóna - óvíst af hverri. Í baksýn má sjá húsaþyrpingu út um glugga - staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1980-1990.
Án titilsSkissa af tveim manneskjum en í bakgrunni eru fjöll - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1970-1980.
Án titilsMyndefni óljóst - líklega landslagsmynd með fjöllum. Myndin er krítuð á gulan pappír. Myndin gæti verið frá 1975-1985.
Án titilsLitrík landslagsmynd - óvíst hvaðan. Myndin gæti verið frá 1975-1985.
Án titilsSkissa af hestum á beit í haga - þar sem þeir eru saman komnir við girðingu. Handan við þá er flatlendi og svo fjöll. Staðsetning er líklegast Skagafjörður. Myndin gæti verið frá 1975-1985.
Án titilsÓkláruð portrettmynd af ungri konu. Myndin gæti verið frá 1970-1980.
Án titilsSkissa af jólatré hjá styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Myndin gæti verið frá 1950-1960.
Án titilsSkissa af hestum við húsaþyrpingu - óvíst hvar. Á bakhlið er skissa af skipahöfn - líklega í Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1955-1965.
Án titilsKyrralífsmynd af ávaxtaskál sem stendur á borði. Myndin gæti verið frá 1955-1965.
Án titilsMyndefnið er óljóst - líklega af fjöru. Myndin gæti verið frá 1955-1965.
Án titilsÁ myndinni er horft yfir þök og þar á meðal má sjá kirkjuturn - óvíst hvar - mögulega í Hafnafirði. Myndin gæti verið frá 1955-1965.
Án titilsKyrralífsmynd af disk með tveimur sviðarkjömmum og flösku á borði. Myndin gæti verið frá 1950-1960.
Án titilsLandlagsmynd - með brúnleitum forgrunni - grænleit fyrir miðju og bláleit fjöll í fjarlægð. Myndin gæti verið frá 1965-1975.
Án titilsSkissa af trjálundi við hús. Myndin gæti verið frá 1960-1970.
Án titilsLandslagsmynd þar sem horft er á fjöll handan við fjörð. Yfir fjöllunum er gráleitur himinn. Myndin gæti verið frá 1960-1970.
Án titilsSkissa af bát sem liggur á jörðu. Myndin gæti verið frá 1965-1975.
Án titilsSkissa af nokkrum húsum í landslagi og vegur liggur á milli þeirra - óvíst hvar. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1960-1970.
Án titilsSkissa af tveimur manneskjum á hestbaki - önnur þeirra virðist vera barn. Í bakgrunni eru fleiri hestar og hesthús. Staðsetningin er líklegast hesthúsin í Víðidal eða Mosfellsbæ. Myndin gæti verið frá 1985-1995.
Án titilsTeikning sem er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Hópur fólks er inni í húsi og maður liggur látin á börum - mögulega Kolbeinn kaldaljós(?). Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.
Án titilsÆfingaskissur fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Á blaðinu eru þrjár skissur. Tvær þeirra eru landslagsmyndir. Á þeirri fyrir stendur: „Selvík. vestur-norður“ og þeirri síðari: „Selnes“. Þriðja myndin sýnir víkingakip í höfn. Myndirnar gætu verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.
Án titilsÆfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Myndefnið er líklegast atriði úr Haugsnesbardaga. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Lítill strákur fleytir lítilli skútu í sjóinn á Sauðárkróki. Í bakgrunni má sjá Málmey og Þórðarhöfða.
Án titilsÆfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Bardagasena þar sem tveir menn berjast með sverð - exi og skildi á lofti. Fleira fólk má sjá berjast í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.
Án titilsÆfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Myndefnið er líklegast Flugumýrabrenna. Til vinstri er maður á hesti ásamt fleiri mönnum. Til vinstri ber Kolbeinn Grön Ingibjörgu Sturludóttur frá brunanum. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.
Án titilsÆfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Á blaðinu eru ýmsar skissur af fólki - biskupum - mönnum á hestbaki eða mönnum sem eru að stíga á/af baki. Einnig eru teikningar af Hólum í Hjaltadal. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.
Án titilsMyndirnar tvær eru hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Til vinstri eru nokkrir víkingar á víkingaskipi úti á hafi. Í bakgrunni má sjá glitta í fjöll. Til hægri sigla tveir til þrír menn á litlum bát. Myndirnar gætu verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.
Án titilsSkissan er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Hópur vopnaðra manna er umhverfis Hóladómkirkju í Hjaltadal. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.
Án titilsTeikningin er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Atriði úr Örlygsstaðabardaga. JG skrifar fyrir neðan mynd: „Sturla verst í gerðinu“. Myndin er frá 1984.
Án titilsSkissa af bókakápu Þurrt og blautt að vestan - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs - sem kom út árið 1990. Á skissunni er skógur og fyrir miðju er mynd af flöskum. Á blaðinu standa ýmsar upplýsingar.
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 og Þurrt og blautt að vestan frá 1990. Báðar eru endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Tvennar skissur af andliti drengs (þá líklega ungum Birni).
Án titilsSkissan er fyrir bókina Þurrt og blautt að vestan frá 1990. Endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geris. Á blaðinu stendur: „ÞURRT OG BLAUTT“.
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Krakkar klifra uppá ísjaka. Í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju og Nafirnar. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 41.“
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Fólk á hestbaki. Drengur situr fyrir framan fullorðna manneskju á hestinum. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 18.“
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Á myndinni sést baksvipur fimm drengja sem spræna á bryggju. Á myndinni stendur: „Pissukeppni“ en fyrir neðan hana stendur: „No. 11.“
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Hávaxinn gamall maður með staf klappar ungum dreng á kollinn. Í bakgrunni er hús. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 27.“
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur á bryggju. Í bakgrunni má sjá fólk afferma báta sem koma frá skipi sem er lengra úti á hafi. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 8.“
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Tveir drengir sitja á hól eða hrúgu. Í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju. Á myndinni stendur: „Kúkur“ en fyrir neðan hana stendur: „No. 12.“
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Mynd af Sauðárkróki. Þarna má sjá Sauðárkrókskirkju og líkfylgd er á leið upp Nafirnar. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 38.“
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Portrett af dreng. Fyrir neðan mynd stendur: „Á Titilblað.“
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur aðstoðar mann við að smíða tunnu. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 5“. Myndin er á sama blaði er önnur mynd (JG 368).
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Tveir drengir synda undan svönum. Í bakgrunni má sjá Mælifellshnjúk. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 39“.
Án titilsTeikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Krakkar að skylmast á Sauðárkróki. Í bakgrunni sést kirkjan. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 9“.
Án titilsSkissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan virðist vera af fjöru og er mjög lík þeirri mynd sem endaði á kápu bókarinnar. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.
Án titilsÁ myndinni er dökklædd manneskja sem stendur við sjávarsíðuna en sjórinn er grænleitur. Myndin er líklega hluti af svokallaðri svörtuseríu Jóhannesar Geirs - þar sem myndefnin eru svipmyndir úr æsku hans á Króknum.
Án titilsLandslagsmynd þar sem fjall er í bakgrunni. Í heildina eru myndin fremur gul- og bláleit. Myndin gæti verið frá 1953-1963.
Án titilsMynd af torfbæ ásamt torfkirkju undir háu fjalli - óvíst hvar. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.
Án titilsLítil skissa af tré. Skissan var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.
Án titilsTeikning af grein og köngli grenitrés. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.
Án titilsLeiðbeiningar um hvernig ber að gróðursetja tré sýnd í tveimur þáttum. Í fyrsta hlutanum er sýnt hvernig hakanum er rekið í jörðina en í þeim seinni gróðursetur drengur tré. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.
Án titilsTeikning sem sýnir veðurfar í nokkrum þáttum og einnig útskýringarmynd um trjáhringi. Þar stendur: „Sumarviður. Vorviður. 1 árs vokstu. Árhringar“. Á veðurfarsmyndunum eru tvær sem sýna sól - ein sýnir rigningu og ein heiðskýrt. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.
Án titilsTeikning sem sýnir veðurfar eftir árstíðum í nokkrum þáttum: apríl - maí - júní - ágúst - sept. og okt. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.
Án titilsSkissur af grenitrjám og ungum dreng gróðursetja tré. Á blaðinu er búið að skrifa niður ýmsar upplýsingar. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.
Án titilsMyndaþáttur sem sýnir veðurfar eftir árstíðum. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.
Án titilsMyndefnið er bátahöfn undir fjalli - óvíst hvar. Snjór er enn í giljum fjallsins. Myndin gæti verið frá 1955-1965.
Án titilsGötumynd þar sem fyrir miðju er hvítt hús með rauðu þaki. Staðsetning ókunn en mögulega í Þingholtunum í Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1955-1965.
Án titilsHúsaþyrping á Sauðárkróki - horft er af Nöfunum yfir sjávarsíðuna. Myndin gæti verið frá 1950-1960.
Án titilsBaksvipur konu sem heldur utan um barn og horfir yfir líklega vatn eða fjörð. Myndin gæti verið frá 1975-1985.
Án titilsMynd ef höll - líklega einhverri af dönsku konungshöllunum. Á myndinni er danski fáninn og til vinstri á mynd má sjá merki dönsku krúnunnar á höllinni. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum í Kaupmannahöfn - 1948-1949.
Án titilsPortrett líklega af klassískri styttu. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum - 1946-1949.
Án titilsPortrett líklega af klassískri styttu. Myndina hefur hann líklega teiknað á námsárum sínum - 1946-1949.
Án titilsMynd af einhverskonar grind sem er áföst við hús og á henni stendur köttur. Í bakgrunni má sjá hafið. Ólíklegt er að myndin er eftir Jóh.Geir. Myndin gæti verið frá árunum 1970-1980.
Án titilsÆfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Maður í herklæðum situr á hestbaki. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.
Án titilsÆfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Baksvipur manns í herklæðum sem situr á hestbaki. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.
Án titilsPortrettmynd af öldruðum manni - óvíst hverjum. Myndin gæti verið frá 1955-1965.
Án titilsSkissa af manni sem situr við málningatrönur og málar - mögulega sjálfsmynd. Myndin gæti verið frá 1975-1985.
Án titilsAtvinnulífsmynd þar sem menn eru við störf á höfn - skip eru í bakgrunni og fugl flýgur yfir. Myndin gæti verið frá 1980-1990.
Án titilsFremur dökkleit mynd af trjám þar sem berar greinarnar eru áberandi. Myndin gæti verið frá 1975-1985.
Án titilsLandslagsmynd - líklega hjá Elliðárlóni. Vinstra megin má sjá lónið og þar handan má sjá yfir Reykjavíkurborg. Myndin gæti verið frá 1975-1985.
Án titilsHestar á beit í haga - óvíst hvar. Forgrunnurinn er fremur grænleitur en bakgrunnurinn er bláleitur. Myndin er frá 1978.
Án titilsLandslagsmynd þar sem sólin er sest á bakvið fjöll. Litaskema myndarinnar í heild er fremur rauðleit. Myndin gæti verið frá 1970-1980.
Án titilsBátur í slipp - teiknaður á bláan pappír. Myndin er frá annað hvort 1978 eða 1979.
Án titilsLandslagsmynd þar sem sjá má fjall og fjöru. Á skissunni er sjórinn gráleitur en fjallshlíðin blá og bleik. Í forgrunni er grænt gras. Á bakhliðinni er gróf skissa af hesti á beit. Myndin gæti verið frá 1955-1965.
Án titilsMaður stendur á palli vörubíls. Bæði hlið pallsins á vörubílnum og tunnan - sem stendur fyrir neðan hann - eru skær appelsínugul. Myndin gæti verið frá 1960-1970.
Án titils