Sýnir 494 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sundíþróttir
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

310 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

GI 1146

Norðurlandsmót í sundi á Sauðárkróki 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar. Óli G. Jóhannsson efstur á palli.

GI 1152

Norðurlandsmót í sundi á Sauðárkróki 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar. Til vinstri er Óli G. Jóhannsson.

GI 1135

F.v. Oddrún Guðmundsdóttir - Ástvaldur Guðmundsson - Guðjón Ingimundason og óþekktur. Verið að bera saman tíma á sundmeistaramóti Norðurlands sem haldið var á Sauðárkróki 1961. Guðjón Ingimundarson fyrir miðri mynd.

GI 1138

Norðurlandsmót í Sauðárkróki árið 1960. Tilgáta að fremst til hægri sé Jóhann Sigurðsson (Jonni) sonur Sigurðar varðstjóra í Varmahlíð.

GI 1141

Norðurlandsmót í sundi á Skr. 1960. Frá hægri: Óli G. Jóhannsson og Björn Þórisson Akureyri.

GI 1142

Norðurlandsmót í sundi á Sauðárkróki 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar fyrir árangur í sundi. Lengst til hægri er Sigurbjörg Sigurpálsdóttir.

GI 1143

Norðurlandsmót í sundi 1960 á Sauðárkróki. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar. Tillaga að lengst t.v. sé Sigurbjörg Sigurpálsdóttir.

GI 1150

Norðurlandsmót í sundi 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar. Óli G. Jóhannsson til vinstri, Björn Þórisson efstur á palli.

GI 1139

Norðurlandsmót í sundi á Sauðárkróki 1960. Annar frá hægri er Óli G. Jóhannsson frá Akureyri.

GI 1147

Norðurlandsmót í sundi 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar. T.v. er Óli G. Jóhannsson, efstur á palli er Björn Þórisson, báðir frá Akureyri.

GI 1148

Norðurlandsmót í sundi 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar. T.v. Óli G. Jóhannsson.

GI 1153

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar fyrir árangur í sundi. KA varð stigahæst á Norðurlandsmóti á Sauðárkróki 1960, fararstjóri þeirra tekur við bikarnum.

GI 1156

Norðurlandsmót í sundi á Húsavík 1961. F.v.: Sveinn Ingason, Óli G. Jóhannsson og Birgir Guðjónsson.

Auglýsingar frá U.M.F.T.

2 auglýsingar frá U.M.F.T. Önnur frá skíðdeild Tindastóls (1962) þar sem Skíðalandsgangan er auglýst. Hin auglýsingin er frá sunddeild Tindastóls (ódagsett) vegna sundæfinga.

GI 1098

T.v. Heiðrún Friðriksdóttir og Hallfríður Friðriksdóttir (tekur við verðlaunum) Sundfólk mynd tekin á Akureyri 1962

GI 1095

Sundfólk UMSS árið 1962. F.v.: Helga Friðriksdóttir, Svanhildur Sigurðardóttir og Sigríður Sigurðardóttir.

GI 1306

Norðurlandsmót í sundi á Laugalandi/Akureyri. Fyrir miðju er Guðrún Pálsdóttir (dóttir Páls frá Keldudal og Hólmfríðar).

GI 1307

Sundfólk UMSS á Norðurlandsmóti á Akureyri 1954. Frá vinstri: Guðrún Pálsdóttir - Guðný Dóra Rögnvaldsdóttir - Svanborg Guðjónsdóttir - Ágústa Jónsdóttir - Herdís Stefánsdóttir - Ingibjörg Harðardóttir - Þorbjörn Árnason - fyrir framan hann er Anna Katrín Hjaltadóttir og þar fyrir framan er María Valgarðsdóttir - Sveinn Marteinsson - fyrir fram hann er Helga Friðriksdóttir - Birgir Guðjónsson (1948-) Jón Björn Magnússon - Birgir Hans Málfreðsson.

GI 1308

Sundfólk UMSS. Frá vinstri Guðrún Pálsdóttir - Guðný Dóra Rögnvaldsdóttir - Svanborg Guðjónsdóttir - Herdís Stefánsdóttir - Ágústa Jónsdóttir - Hilmar Hilmarsson - Ingibjörg Harðardóttir - Þorbjörn Árnason - fyrir framan hann er Anna Katrín Hjaltadóttir og þar fyrir framan er María Valgarðsdóttir - Sveinn Marteinsson fyrir fram hann er Helga Friðriksdóttir - Birgir Guðjónsson (1948-) Jón Björn Magnússon - Birgir Hans Málfreðsson. (Ólöf Pálmadóttir fyrir framan Jón Björn)

Hcab 440

Frá vinstri: Sigmundur Pálsson smiður- Friðrik J. Friðriksson læknir- Svanur Jóhannsson símamaður og Ásgrímur Helgason verslunarmaður. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

GI 1992

T.v. við Guðjón er Sveinn Marteinsson - en t.h. er Ingimundur Ingimundarson (með gleraugu) Guðjón Ingimundarsson (1915-2004) setur sundmeistaramót unglinga á Sauðárkróki 1965. Erlingur Pálsson formaður - Sundsambands Íslands lengst til vinstri.

GI 2106

Efri röð - Guðrún Pálsdóttir ber hæðst. Neðri röð - Sigurlína Hilmardóttir (í dökkum jakka) Jóhanna Björnsdóttir (í köflóttum jakka) og Guðlaug Guðmundsdóttir t.v. (með gleraugu) Sundmót 1968.

GI 181

Sundmót í Varmahlíð árið 1968. Frá vinstri Sigurður Steingrímsson - Birgir Guðjónsson og Einar Gíslason.

GI 2090

Í aftari röð f.v. Kristján Kárason - (Gunnar Guðjónsson) - Birgir Guðjónsson - Ingimundur Ingimundarson - Einar Gíslason og Ólafur Þorbergsson. Fremri röð f.v. óþekktur - óþekktur - Steinn Kárason - Hans Birgir Friðriksson - Hannes Friðriksson og Sverrir Valgarðsson. Sundmót 1968.

GI 2091

Frá vinstri: Í 4. sæti Ingimundur Ingimundarson, í 3. sæti Sigurður Steingrímsson, í 1. sæti Birgir Guðjónsson og í 2. sæti Friðbjörn Steingrímsson. Sundmót 1968.

GI 2096

Sigurlína Hilmarsdóttir í dökkum jakka (heldur á blaði). (Jóhanna Björnsdóttir t.h. við Sigurlínu) Guðrún Pálsdóttir stendur hæðst.Guðlaug Guðmundsdóttir (Lauga - Boggu - Munda).t.h. (með gleraugu). Sundmót 1968.

GI 2089

Í fyrsta sæti t.v. Sigurlína Hilmarsdóttir og Guðlaug Guðmundsdóttir fyrir aftan (með gleraugu). Sundmót 1968.

GI 2095

No1 Sigurlína Hilmarsdóttir (heldur á blaði) (Jóhanna Björnsdóttir) Guðlaug Guðmundsdóttir (Lauga - Boggu - Munda)á bak við (með gleraugu) Sundmót 1968.

GI 2104

F.v. efri röð: óþekktur - óþekktur - Birgir Guðjónssson - Ingimundur Ingimundarso - Einar Gíslason - Ólafur þorbergsson. Neðri röð f. v. óþekktur - óþekktur - Steinn Kárason - Hans Birgir Friðriksson - Hannes Friðriksson - (Sverrir Valgarðsson). Sundmót 1968.

GI 54

Á sundmóti. Lengst t.v. Sigríður Svavarsdóttir, tilgáta að fyrir miðju sé Soffía Káradóttir, sú þriðja óþekkt.

GI 141

Frá vinstri Guðmann Tobíasson - Sigurður Jónsson - Stefán Pedersen - Jósafat Felixson og Benedikt Sigurjónsson

GI 143

Frá vinstri Nanna Maronsdóttir - Guðbjörg Felixdóttir - Kristbjörg Bjarnadóttir og Sólborg Björnsdóttir.

GI 1310

Frá vinstri Guðrún Pálsdóttir hér næst, tillaga að fjærst sé Unnur Guðný Björnsdóttir. Tímavörður við vegginn er Helga Friðriksdóttir.

GI 1133

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) setur Norðurlandsmót í sundi á Sauðárkróki, líklega 1960.

GI 77

Guðjón Ingimundarson afhendir (Guðmundi Gíslasyni viðurkenningu) Sveinn Ingason lengst til hægri.

GI 142

Frá vinstri Guðmann Tobíasson - Sigurður Jónsson - Stefán Pedersen - Jósafat Felixson og Benedikt Sigurjónsson

Niðurstöður 256 to 340 of 494