Sýnir 254 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Marteinn Bergmann Steinsson: Skjalasafn Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Marteinn Bergmann Steinsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00099
  • Safn
  • 1909-2004

Ýmis útgefin gögn, sem flest tengjast Skagafirði.
Líklega er um þrjár mismunandi afhendingar að ræða, en þær voru allar í geymslum safnsins. Vitað er að ein þeirra er frá 1985. Lista yfir þá afhendingu er að finna í gögnunum.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Albert Guðmundsson

8 litprentaðar síður á tímaritapappír í stærðinni 22x32 cm.
Fylgirit með tímaritinu Vikunni sem fjallar um framboð Alberts Guðmundsson til forseta árið 1980.
Ástand skjalsins er gott.

Vikan

Staða og horfur í atvinnumálum

Gögn frá ráðstefnu eða fundi sem bar yfirskriftina "Staða og horfur í atvinnumálum" og haldinn var í Félagsheimilinu Bifröst 21. mars 1987.
Alls 99 pappírsarkir í A4 stærð. Með liggur mappa merkt fundinum.
Ástand skjalanna er gott.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Ferðagetraun í A flokki

Litprentaður bæklingur í A5 broti, 8 síður.
Með liggur eyðublað til að taka þátt í getraun.
Varðar framboð flokksins til alþingis 1991.
Ástand skjalsins er gott.

Alþýðuflokkurinn (1916-2000)

Vísur

Vísur eftir Ingimar Magnússon frá Ytri-Hofdölum.
Vísurnar eru handskrifaðar á 4 pappírsarkir í A5 stærð, með rithönd Marteins Steinssonar.
Ástand skjalsins er gott.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Ljóðið Hótel jörð

Ljóðið Hótel jörð eftir Tómas Guðmundsson.
Ljóðið er handskrifað á línustrikaða pappírsörk í A5 stærð með rithönd Marteins Steinssonar.
Ástand skjalsins er gott.

Marteinn Bergmann Steinsson (1909-2004)

Ný kynslóð

Blaðið er prentað á dagblaðapappír í dagblaðabroti, 4 síður.
Varðar framboð Kristjáns Eldjárns til forsetakosninga árið 1968.
Ástand skjalsins er gott.

Niðurstöður 1 to 85 of 254