Persónuleg skjöl Óla M Þorsteinssonar frá Fasteignalánafélagi Samvinnumanna, Veðdeildarlánum, Brunabótavottorð, Grunnleigusamningur, Veðbókavottorð, ásamt öðrum gögnum Óla Magnúsar. Gögnin eru heilleg og læsileg.
Helga Hálfdánardóttir frá Hofsósi; síðar á Akureyri.
Ólafur Helgi Jónsson kaupmaður í Hofsósi
Sigurður Helgi verslunarmaður á Hofsósi síðar bóndi Fremstagili Langadal
Atelier Elegance KaupmannahöfnAgnar Magnússon (læknis í Hofsós) verslunarmaður í Reykjavík (1907 - 1970)
Jón Jónatansson Ártúni; síðar á Hofsósi og kona hans Maren Sigurðardóttir
Lilja Haraldsdóttir Hofsósi; kona Ólafs H. Jenssonar kaupmanns
Tómas Jónasson Kaupfélagsstjóri Hofsósi
Jónas Jónsson verzlunarstjóri í Hofsósi
Magnús Jóhannsson læknir á Hofsósi
Guðmundur Einarsson verzlunarstjóri á Hofsósi
Árni Thorsteinson (1870-1962)Sr. Pálmi Þóroddsson Hofsósi
Pétur Hannesson (1893-1960)Erlendur Pálsson (1856-1922) verzlunarstjóri í Grafarósi og Hofsósi
Arnór Egilsson (1856-1900)Erlendur Pálsson (1856-1922) verzlunarstjóri í Grafarósi og Hofsósi. Eftirtaka af Cab 135.
Arnór Egilsson (1856-1900)Safn sem samanstendur af tveimur fundargerðarbókum skólanefndar Hofsósskóla frá 1952-1988, Björn Björnsson fyrrverandi skólastjóri afhenti 23.02.2007. Í fundagerðarbók frá 1952-1972 fundust erindi og bréf til Rögnvaldar Jónssonar sem þá var formaður skólanefndar og skipunarbréf frá Menntamálaráðuneytinu til Halldórs Jónssonar Mannskaðahóli.
Skólanefnd HofsósskólaTónlistarskóli Skagafjarðar var í grunninn stofnaður árið 1965, hann átti að þjóna allri Skagafjarðarsýslu en starfaði aldrei að neinu marki utan Sauðárkróks, líkt og hann átti að gera. Það þótti því nauðsynlegt að stofnaður yrði tónlistarskóli sem myndi þjóna öllu héraðinu utan Sauðárkróks. Árið 1976 tók til starfa Tónlistarfélag sem hafði það hlutverk að koma Tónlistarskóla Skagafjarðarsýslu á laggirnar og voru það nokkrir frumkvöðlar í Skagafirði sem höfðu forgöngu fyrir því. Fyrsti skólastjóri tónlistarskólans var Ingimar Pálsson, hann stýrði skólanum frá 1976-1981, Einar Schwaiger starfaði sem skólastjóri frá 1981-1984, þá tók við Anna Kristín Jónsdóttir hún var kennari skólans frá upphafi og tók svo við og stýrði tónlistarskólanum frá 1984-1999. Í kjölfar sameiningu sveitarfélaga í Skagafirði árið 1998 voru Tónlistarskóli Sauðárkróks og Tónlistarskóli Skagafjarðarsýslu sameinaðir í einn skóla. Það safn sem hér um ræðir er frá Önnu Kristínu bæði sem kennara og síðar sem skólastjóra tónlistarskólans.
Safnið var í 4 öskjum (3 stk-0,08 hm) og (1 stk -0,03 hm) og samanstóð af 7 möppum og 3 innbundum bókum; fundargerðabók, nemendabók og stigspróf. 1 mappa tilheyrði Tónlistarskóla Skagafjarðar og inniheldur skjöl er varða sameiningu tónlistarskólanna tveggja.
Bækur og pappírsgögn eru öll í góðu ásigkomulagi og hafa varðveist mjög vel, pappír er þó farinn að gulna. Bækurnar eru lítið notaðar og eru nánast eins og nýjar. Um safnið má segja að Anna hafi haldið öllu vel til haga.
Þegar hafist var að vinna við safnið þá var búið að gróf flokka það en við nánari athugun kom í ljós að það þyrfti að fara betur yfir safnið, úr varð að skjöl tengd nemendum og starfsfólki skólans þurfti að flokka betur þar sem um persónugreinanleg gögn og mikilvægt að aðgreina þau frá öðrum skjölum og merkja þau sem „trúnaðarmál“. Það er eftirtektarvert þegar farið er yfir safnið hversu falleg rithönd Önnu Kristínar er og hversu stílhrein og jöfn hún er.
Í safninu voru skjöl er varða kaup tónlistarskólans og Stefáns Gíslasonar tónlistarkennara á Norðurbrún 9 í Varmahlíð svo skólinn hefði aðstöðu til kennslu í Varmahlíð. Skólinn þurfti að ráða kennara erlendis frá og er talsvert af skjölum í safninu sem tengjast því.
Úr safninu voru grisjuð nokkur ljósrit sem voru til í fleiri en einu eintaki, þar á meðal eru „skammstafanir fyrir námsgreinar í tónlistarskólum“, Rekstrar-og efnahagsreikningur STS 20. ágúst 1995, „Kynning Önnu Kristínar á tónlistarskólum á Norðurlandi“ og „yfirlit yfir skólanefnd og starfsfólk Tónlistarskóla Skagafjarðarsýslu“.
Í safninu eru 2 eintök (frumrit og ljósrit) af greinagerð sem Hjalti Pálsson vann um Vesturfarasetrið í Hamar í Noregi í tengslum við að slíkt safn yrði opnað í Skagafirði. Hjalti heimsótti safnið og vann greinagerðina út frá heimsókninni í safnið og kom með gögn frá þeim. Þar á meðal eru 2 einblöðungar á ensku frá vesturfarasetrinu (Norsk Utvandrermuseum) og forprentuð og innbundin ársskýrsla á ensku og 2 úttekt um starfsemi safnsins og sögu þess. Úr safninu var grisjað 1 ljósritað eintak af greinargerð Hjalta, sömuleiðis úttekt um starfsemi safnsins og sögu, 1 kynningarbæklingur og innbundna ársskýrslan.
Vesturfarasetrið (1995-)Safn sem inniheldur einungis fylgiskjöl bókahalds frá bókasafninu Einingu á Hofsósi. Ekki er vitað hver afhendir eða hvenær safnið er afhent. Ekki var gerð ítarleg flokkun á skjölunum.
Bókasafnið Eining á HofsósiSafn sem inniheldur ýmisleg smáprent, sem dæmi; auglýsingabæklingar, einblöðungar, dagskrár, yfirlit yfir viðburði og kynningarefni er tengjast viðburðum og söfnum í Skagafirði.
Úr safninu var grisjaðir kynningarbæklingar og mánaðaritið "Heima er bezt" 10, 1985, auglýsinga- og dagskráritið Sjónhornið og kynningarefni þar sem voru tvö eintök. Einnig var fjarlægt allt efni sem tengdist Skagafirði ekki beint. Í sumum tilvikum voru bæklingar og rit merkt skjalamyndara ásamt dagsetningu og ártali. Hefti voru fjarlægð úr einstökum ritum að undanskyldum þykkri ritum sem var leyft að halda sér óbreyttu.
Safnið er vel varðveitt.
Gjörðabók
Sóknarnefnd HofssóssóknarFjölskyldumyndir, mannamyndir. Fólk sem tengist Hofsósi en þar ólst Ásdís upp.
Ásdís Vilhelmsdóttir (1926-)Ágrip af sögu Leikfélags Hofsóss.
Þorsteinn Hjálmarsson (1913-1981)Filmur
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)Fundagerðabók Eigendafélags Félagsheimilisins Höfðaborgar.
Eigendafélag Félagsheimilisins HöfðaborgarFundagerðabók Ungmennafélagsins Neista.
Ungmennafélagið Neisti (1987-)Ljósmyndir úr Skagafirði frá aldamótum 1900
Jónas Jónsson (1861-1898)Fundargerðarbók Ungmennafélagsins Neista frá 11. febrúar 2003 til 15. ágúst 2011. Félagið starfar á Hofsósi og nágrenni.
Ungmennafélagið Neisti (1987-)Myndefnið eru hús. Eins og nafn verksins ber með sér þá er þetta Hallshús, Hofsósi.
Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)Hofsós og Hofsóskirkja í byggingu.
Kristján C. Magnússon (1900-1973)Pakkhúsið á Hofsósi. Tilg. Páll Biering stendur undir húshorninu.
Kristján C. Magnússon (1900-1973)Pakkhúsið í Hofsós.
Í Staðarbjargarvík
Hofósbrúin
Anna Jónsdóttir (t.v.) frá Höfða og Sigrún Pálmadóttir á Reynistað, drengirnir eru dóttursynir Önnu: Birgir (t.v.) og Leifur Vilhelmssynir frá Hofsósi
Frá vinstri: Pétur Björnsson áfengisvarnarráðunautur, Magnús Gunnarsson Utanverðunesi, Björn Jónsson Bæ, Bragi Ólafsson læknir á Hofsósi
Einar Stefánsson cand phil.- verzlunarmaður á Sauðárkróki- Jóhanna systir hans- kona Guðmundar Einarssonar á Hofsósi
Einar Stefánsson cand. phil.- Verslunarmaður á Sauðárkróki- og systir hans- Jóhanna- kona Guðmundar Einarssonar- Hofsósi
Guðmundur Einarsson verslunarstjóri í Hofsós, Jóhanna Stefánsdóttir og Kristín Ingveldur dóttir þeirra
Arnór Egilsson (1856-1900)Jóhanna Stefánsdóttir,húsfrú í Hofsósi, og Einar Stefánson verzlunarmaður á Sauðárkróki frá Krossanesi
Sigfús Eymundsson (1837-1911)Synir Ólafs Jensonar, kaumanns á Hofsósi og Lilju Haraldsdóttir, konu hans, frá v. : Jens, Baldur og Haraldur
Pétur Hannesson (1893-1960)Ástvaldur Björnsson, Á í Unadal síðar á Hofsósi, og eldri dóttir hans, Kristjana Jóna
Björnúlfur Thorlacius (1880-?)[Björg] Lovísa Pálmadóttir (t.v.) og Þorbjörg [gift Möller], dætur sr. Pálma Þóroddssonar á Hofsós
Hallgrímur Einarsson (1878-1948)Frá vinstri: Pálmi Vilhelmsson skrifstofustjóri hjá vegagerð ríkisins - Reykjavík. Ásdís Vilhelmsdóttir hfr. í Reykjavík. Systkini
Frá vinstri: Níels Hermannsson, Hofsósi. Þorsteinn Hjálmarsson, póst- og símstjóri á Hofsósi. Svavar G. Jónsson frá Molastöðum í Fljótum.
Guðmundur Einarsson verslunarstjóri á Hofsósi- kona hans Jóhanna Stefánsdóttir og börn þeirra talið frá vinstri: Kristín Ingveldur Guðmundsdóttir- Stefán Jóhann Guðmundsson og Jórunn Guðmundsdóttir.
Björnúlfur Thorlacius (1880-?)Drangey í bakgrunni. Melstaður (?).
Stuðlaberg við Hofsós
Mánaðarskýrsla Sparisjóðs Hofshrepps til Seðlabanka Íslands, nóvember 1973.
Sparisjóður HofshreppsNemendur Bændaskólans á Hólum kynna sér framkvæmdir við Vesturfarasetrið á Hofsósi í febrúar 1996.
Feykir (1981-)Nemendur Bændaskólans á Hólum kynna sér framkvæmdir við Vesturfarasetrið á Hofsósi í ársbyrjun 1996.
Feykir (1981-)Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996, en þá heimsóttu forsetahjónin setrið. Ólafur Ragnar forseti er framan við húsið t.v. og Valgeir Þorvaldsson framan við húsið t.h.
Feykir (1981-)Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996, en þá heimsóttu forsetahjónin þau Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir setrið.
Feykir (1981-)Húsið Sandur á Hofsósi sem nú hýsir Vesturfarasetrið. Maðurinn til hægri vinstra megin á myndinni er Ólafur Ragnar Grímsson forseti hinn óþekktur, svo stendur Valgeir S. Þorvaldsson forstöðumaður setursins framan við húsið og kona hans Guðrún H. Þorvaldsdóttir er lengra t.h. Nær sér svo á bak Magnúsar H. Sigurjónssonar og konu hans Kristbjörgu Guðbrandsdóttur.
Feykir (1981-)Forsetahjónin heimsækja Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996 en þau höfðu verið á 200 ára minningarhátíð um Bólu-Hjálmar. F.v. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú, Guðrún H Þorvaldsdóttir, Vatni , Valgeir S Þorvaldsson forstöðumaður Vesturfarasetursins og Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.
Feykir (1981-)Vesturfarasetrið Hofsósi. F.v. Sigurrós Þórleif Stefánsdóttir, Guðrún H. Þorvaldsdóttir, Valgeir S. Þorvaldsson forstöðumaður Vesturfarasetursins og Ólafur Ragnar Grímsson forseti.
Feykir (1981-)Staðarbjargarvík, karlakórinn Heimir syngur hugsanlega á Jónsmessuhátíð á Hofsósi.
Feykir (1981-)Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands heldur ræðu við opnun Vesturfarsetursins á Hofsósi sumarið 1996.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)Vestur-Íslendingar í Kvosinni á Hofsósi á Íslendingadaginn á Hofsósi sumarið 1998. Veitingastofan Sólvík t.v.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)Fyrsti Íslendingadagurinn á Hofsós sumarið 1998. Hestamenn í Kvosinni, Pakkhúsið á bak við.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)Hópur Vestur-Íslendinga í Kvosinni á Hofsósi á fyrsta Íslendingadeginum á Hofsósi sumarið 1998.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)Græni herinn á Hofsósi sumarið 1999. Frá vinstri, Jakop Frímann Magnússon (1953-) í bílnum er óþekktur og Stefán Gunnarsson (1946-),
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)Græni herinn á Hofsósi sumarið 1999.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)Græni herinn á Hofsósi sumarið 1999. Fremst t.v. er Jakob Frímann Magnússon.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)Græni herinn á Hofsósi sumarið 1999.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)Leikfélag Hofsóss setti upp leikritið "Þið munið hann Jörund" eftir Jónas Árnason vorið 1987. Leikstjóri Hilmir Jóhannesson (1936-). F.v. Ásgeir Jónsson, Árni Bjarkason, Lúðvík Bjarnason (krýpur), Hilmir, Jóhann Friðgeirsson og Stefán Jón Óskarsson.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)Leikfélag Hofsóss setti upp leikritið, Þið munið hann Jörund, eftir Jónas Árnason siðla vetrar 1987. Leikstjóri Hilmir Jóhannesson. F.v. Stefán Jón Óskarsson (1953-), Árni Eyþór Bjarkason (1960-), Jóhann Friðgeirsson (1949-). Lúðvík Bjarnason (1943-) er í snörunni og liggjandi maður er Ásgeir Jónsson (1966).
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)Áheitaganga Ungmennafélagsins Neista á Hofsósi vorið 1990 en þeir báru Harald Þór Jóhannsson bónda í Enni í Viðvíkursveit heimanað frá til Hofsós, 22 km leið. Frá vinstri Oddur Gunnar Jónsson (1969-), (Kristján Geir), Jón Einar Kjartansson (1968- á bak við), Loftur Guðmundsson (1952-), Kristján Jónsson (1957-) og Hartmann Páll Magnússon (1944-).
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)Pakkhúsið á Hofsósi.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)Gamla Kaupfélagshúsið á Hofsósi, nú Vesturfarasetrið.
Feykir (1981-)Gamla Kaupélagshúsið á Hofsósi, nú Vesturfarasetrið.
Feykir (1981-)Vestur-Íslendingar við Vesturfarasetrið á Íslendingadaginn á Hofsósi í ágúst 1998.
Feykir (1981-)Mynd tekin á Jónsmessuskemmtun á Hofsósi 1996.
Feykir (1981-)Áheitaganga Umf. Neista á Hofsósi 17. júní 1990. Þá var gengið með Harald Þór Jóhannesson í Enni í uppbúnu rúmi 22 km leið, þ.e. heimanað frá sér til Hofsóss.
Á myndinni er Björn Níelsson sveitarstjóri á Hofsósi (t.h.) að þakka Haraldi fyrir.
Þingflokkur Jafnaðarmanna ásamt heimamönnum heimsóttu Vesturfarasetrið á ferð sinni um Norðurland vestra haustið 1997.
Feykir (1981-)Tilg. Jónsmessuhátíð á Hofsósi. Jón Garðarson (1950-) stýrir hestvagni. Aftan við jón t.h. er Garðar Skagfjörð Jónssson, skólastjóri. Á eftir vagninum ríðandi eru Jón Sigurðsson t.v. og Jón Gunnlaugsson t.h. Aðrir óþekktir.
Feykir (1981-)Gæðaeftirlit í Hraðfrystihúsinu á Hofsósi, haustið 1984. Kolbrún Þórðardóttir (1964-) og Hermann Einarsson (1967-).
Feykir (1981-)Jónsmessuhátíð á Hofsósi 1994. Karlakórinn Heimir syngur í Staðarbjargavík.
Jónsmessuhátíð á Hofsósi 1994. Karlakórinn Heimir syngur í Staðarbjargavík.
Fjölmenni var samkomið við Staðarbjargarvíkina á jónsmessuhátíð á Hofsósi 1994 til að hlýða á söng Karlakórsins Heimis. Í lokin söng kórinn eitt lag í Básum, þar sem stuðlabergið er hvað fegurst í víkinni og þar er þessi mynd tekin. Frétt um hátíðarhöldin á Hofsósi og söng Heimis á baksíðu Feykis 29. júní 1994.
Jónsmessuhátíð á Hofsósi árið 1995, Sigrún Hjálmtýrsdóttir (Diddú) þenur raust sína ásamt Heimismönnum undir styrkri stjórn Stefáns Gíslasonar.
Karlakórinn Heimir syngur á Jónsmessuhátíð á Hofsósi árið 1997 í Staðarbjargavík.
Karlakórinn Heimir og Sigrún Hjálmtýrsdótttir syngja í Staðarbjargavík á Jónsmessuhátíð á Hofsósi 1995. Varðskipið Óðinn þéttskipað fólki lónar úti fyrir. Stjórnandi kórsins er Stefán R. Gíslason (1954-).
Nafnarnir, Kristján Stefánsson (1944-), Gilhaga (t.v.) og Kristján Sigurmundsson leiða söng á sumarmóti Þroskahjálpar að Steinstöðum í Skagafirði sumarið 1998.