Sýnir 294 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Reykjavík With digital objects Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

EEG0180

Landbúnaðarsýningin Reykjavík 1968. Pétur Hjálmsson ráðunautur heldur í Léttir 586 frá Vilmundarstöðum. AE 8,25.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0179

Landbúnaðarsýningin Reykjavík 1968. Pétur Hjálmsson, ráðunautur, heldur í Eyfirðing 654 frá Akureyri, AE 8,06.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

cab 881

Steinunn Hjálmarsdóttir; b. á Þorljótsstöðum; og Þórarinn Árnason bústjóri á Hólum og í Miðhúsum í Reykhólasveit

Jón Jónsson Kaldal (1896-1981)

cab 70

Stefanía Guðmundsdóttir (1885-) húsfreyja á Reykjum; síðast á Sauðárkróki; kona Ásgríms Einarssonar Ási í Hegranesi. Eftirtaka. Sjá pappírsfrummynd Cab 6521

Bjarni Kristinn Eyjólfsson (1883-1933)

image 56

Við myndina stendur: "Fermingarmynd af Pálma Möller" sonar Jóhanns Möller (1883-1926) og Þorbjargar Pálmadóttur frá Hofsósi.

GI 1985

Glímuhorn KR Reykjavík. Guðjón Ingimundarson (1915-2004). Tilgáta að hann hafi unnið bikarinn árið 1944.

BS2829

Gæti verið við Ásvallagötu í Reykjavík

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2828

Norðurmýri í Reykjavík. Sér til húsa við Egilsgötu og Eiríksgötu og efst th. Hnitbjörg Einars Jónssonar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2826

Byggð að rísa í Norðurmýri í Reykjavík. Fjær sést til húss Mjólkursamsölunnar við Snorrabraut og er Sundhöll Reykjavíkur þar fyrir ofan. Efst til vinstri er Austurbæjarskólinn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2822

Kýr á beit í Vatnsmýrinni í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS96

Farþegar við áætlunarbíl í Reykjavík á leið til Hveragerðis.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS89

Litlabrekka við Suðurgötu í Reykjavík - andspænis gatnamótunum Suðurgötu og Grímshaga. Bærinn mun hafa verið byggður laust fyrir 1890. Húsið var rifið 1981.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS43

Landsýn í Reykjavík. Tollbátur fer frá skipi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS45

Þúfnakargi í borginni. Sér til syðstu húsa við Framnesveg. Nýi Vesturbæjarskólinn stendur nú á opna svæðinu fremst á myndinni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Niðurstöður 86 to 170 of 294