Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 3 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hugvekjur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Garðar Víðir Guðjónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00064
  • Safn
  • 1834-1912

1 ljósmynd af konu í upphlut, óþekkt. 5 bækur kristilegt efni, sálmar og hugvekjur.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Hugvekjur til kvöldlestra, frá veturnóttum til langaföstu

Vantar titilsíðu en nánari rannsókn var hægt að komast að því um hvaða bók ræðir. Á titilsíðu ætti því að standa: "Hugvekjur til kvöldlestra, frá veturnóttum til langaföstu, eptir Dr. P. Pjetursson. Útgefandi: Egill Jónsson í Reykjavík, 1868." Það vantar sem sagt titilsíðu og fjórar fyrstu blaðsíðurnar í meginmáli.

Pétur Pétursson (1808-1891)