Sýnir 4983 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Feykir: Ljósmyndasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

4902 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Fey 1158

Jón Arnar Magnússon (1969-) tugþrautakappi í jarðvinnu 1996.

Feykir (1981-)

Fey 1159

Áhorfendur á íþróttavellinum á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1160

Áhorfendur á íþróttavellinum á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1162

Hlaupið á íþróttavellinum á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1163

Íþróttavöllurinn á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1164

Mannfagnaður við Sundlaug Sauðárkróks.

Feykir (1981-)

Fey 1165

Hitað upp við sundlaugina fyrir kvennahlaup á Sauðárkróki 1996. Upphitunarstjóri er Guðbjörg Tryggvadóttir íþróttakennari.

Feykir (1981-)

Fey 1166

  1. júní 1996 á Sauðárkróki. Frá vinstri Heiðdís Lilja Magnúsdóttir (1972-), Jóna Fanney Svavarsdóttir (1974-) og Jóhann Már Jóhannsson (1945-).

Feykir (1981-)

Fey 1167

  1. júní fjallkona 1996, Kristín Elva Magnúsdóttir (1976-).

Feykir (1981-)

Fey 1168

  1. júní sennilega 1996. Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011) forseti bæjarráðs flytur þjóðhátíðarávarp.

Feykir (1981-)

Fey 1169

Líkfylgd við útför Ingólfs Nikódemussonar sem lést 31. júlí 1996 á Sjúkrahúsi Skagfirðinga. Félagar úr Björgunarsveitinni Skagfirðingasveit báru kistuna upp Kirkjustíginn í kirkjugarðinn.

Feykir (1981-)

Fey 1170

Kvöldstund í Sauðárkrókskirkju 23. janúar 1997 til heiðurs Eyþóri Stefánssyni tónskáldi en þann dag varð Eyþór 96 ára. Aftari röð frá vinstir: Gísli Gunnarsson (1957-), Árni Ragnarssn (1949-), Brynjar Pálsson (1936-), Í fremri röð er svo fólk úr fjölskyldu Eyþórs. Frá vinstri: Eyþór Kristján Einarsson (1959-), Ásgerður Þórey Gísladóttir (1963-), Atli Stefán Einarsson (1966-), Óli Páll Engilbertsson (1961-) og Sigríður Einarsdóttir (1961-). Aftan við er svo Þuríður Pétursdóttir (ber í gluggann).

Feykir (1981-)

Fey 1171

Frá Eyþórskvöldi í Sauðárkrókskirkju 23 janúar 1997 en þann dag varð Eyþór Stefánsson tónskáld 96 ára. Félagar úr Leikfélagi Sauðárkróks leiklesa hér úr tveimur leikritum sem Eyþór lék í. Leikritin eru "Jeppi á fjalli" og "Er á meðan er." F.v. Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-), Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-) og Einar Þorbergsson.

Feykir (1981-)

Fey 1172

Árni Ragnarsson (1949-). á Eyþórskvöldi í Sauðárkrókskirkju 23. janúar 1997.

Feykir (1981-)

Fey 1173

Sauðárkrókskirkja, hugsanlega á Eyþórskvöldi 23 janúar 1997. Á fremsta bekk f.v. Gísli Felixson, Erla Einardóttir og Björgvin Jónsson. Næsta röð f.v. Inga Valdís Tómasdóttir, Elín Lúðvíksdóttir og Kristbjörg Ingvarsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1174

Krikjugarðurinn á Sauðárkróki 1996.

Feykir (1981-)

Fey 1175

Unnið að því að setja saman rör sem undirgöng undir Sæmundarhlíð frá Bóknámshúsi að heimavist Fjölbrautaskólans árið 1996, en björgunarsveitin Skagfirðingasveit sá um samsetningu röranna.

.

Feykir (1981-)

Fey 1176

Starfsstúlkur eldhúss FNV að taka upp rabbarbara við Ketu, Skógargötu 26, Sauðárkróki í júní 1996. Frá vinstri: Fríður Ásdís Kristjánsdóttir (1931-), Erna Ísfold Jónsdóttir (1936-), Sigríður Ingimarsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Margrét Halldórsdóttir og Sigurrós Berg Sigurðardóttir (1943-).

Feykir (1981-)

Fey 1177

Páll Rúnar Traustason og Sigrún Indriðadóttir sækja sér jólatré í Hólaskóg í desember 1993.

Feykir (1981-)

Fey 1178

Lómatjörn næst, þá Höfðavatn og Málmey fjærst.

Feykir (1981-)

Fey 1182

Ketkrókur og Kertasníkir búnir að ná sér í kjöt og kerti á Hólastað og ætla að stinga af á snjósleðanum (1996).

Feykir (1981-)

Fey 1183

Jólasveinar á snjósleða framan við Gamla bæinn á Hólum (1996).

Feykir (1981-)

Fey 1184

Herdís Á. Sæmundardóttir (1954-) formaður skólanefndar tekur fyrstu skólfustungu að byggingu B-álmu og Kubbsins við Árskóla í ágúst 1999. Aðstoðarmaður á gröfu óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 1185

Herdís Á. Sæmundardóttir (1954-) formaður skólanefndar tekur fyrsu skólfustungu að byggingu B-álmu og Kubbsins við Árskóla í ágúst 1999. Aðstoðarmaður á gröfu óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 1186

Herdís Á sæmundardóttir formaður skólanefndar tekur fyrstu skóflustungu að byggingu B-álmu Árskóla í ágúst 1999. Aðstoðarmaður á gröfu óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 1187

Herdís Á Sæmundardóttir formaður skólanefndar tekur fyrstu skóflustungu að byggingu B-álmu Árskóla í ágúst 1999. Aðstoðarmaður á gröfu óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 1188

Fyrsta skóflustunga tekin að byggingu B-álmu Árskóla í ágúst 1999. F.v. Herdís Á Sæmundardóttir formaður skólanefndar, Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri, Helgi Sigurðsson, Þórarinn Sólmundarson (á bak við), Stefán Guðmundsson, Guðmundur Guðmundsson, Steinunn Hjartardóttir, Óskar G. Björnsson, Sigurbjörg Guðjónsdóttir (framan við), Selma Barðdal og Hallfríður Sverrisdóttir (sést að hluta). Trésmiðjan Borg sér um verkið.

Feykir (1981-)

Fey 1189

Verið að taka fyrstu skóflustungu að byggingu B-álmu Árskóla í ágúst 1999.

Feykir (1981-)

Fey 1190

Verið að taka fyrstu skóflustungu að byggingu B-álmu Árskóla í ágúst 1999.

Feykir (1981-)

Fey 1191

Tilg. Landsamband slökkviliðsmanna (LSS) var með eldvarnargetraun í des. 1996. Tinna Ósk 9 ára á Hvammstanga hlaut viðurkenningu.

Feykir (1981-)

Fey 1192

Adolf J .Berndsen "olíubarón" á Skagaströnd í janúar 1996.

Feykir (1981-)

Fey 1193

Brunavarnir Vestur-Hún. Hvammstanga (1996). Maðurinn óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 1194

Brunavarnir Vestur-Hún. Hvammstanga (1996)

Feykir (1981-)

Fey 1195

VA 382 í portinu sunnan við B. Har.

Feykir (1981-)

Fey 1196

Tilg. Frá stofnun Vörumiðlunar ehf. vorið 1996. Bílar hins nýstofnaða fyrirtækis á planinu við Skagfirðingabúð. Tindastóll í baksýn.

Feykir (1981-)

Fey 1200

Fornbílar á Flæðunum á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1201

Þýskur tannlæknir Dieter Kolb mikill aðdáandi íslenska hestsins, kom hingað til lands sumarið 1994 og fór hringferð um landið á hestvagni, sem tók fimm farþega auk ökumanns. Vagninn flutti hann með sér til landsins.

Feykir (1981-)

Fey 1203

Tilg. Árshátíð Árskóla. Þekkja má Einar Svanlaugsson og Styrmi Gíslason (1978-).

Feykir (1981-)

Fey 1205

Úr leikritinu Stálblómið eftir Robert Hartling, sem Leikfélag Skagastrandar setti upp í Fellsborg síðla vetrar 1993. Leikstjóri Jónas Jónasson.

Feykir (1981-)

Fey 1206

Leikfélag Skagastrandar setti upp "Stálblómið" í Fellsborg síðla vetrar 1993, höfundur Róbert Hartiling. Leikstjóri Jónas Jónasson.

Feykir (1981-)

Fey 1207

Leikfélag Skagastrandar sýnir "Stálblómið" í Fellsborg síðla vetrar 1993. Höfundur er Róbert Hartiling og leikstjóri Jónas Jónasson.

Feykir (1981-)

Fey 1208

Leikfélag Skagastrandar sýnir leikritið Stálblóm eftir Róbert Hartling í Fellsborg síðla vetrar árið 1993. Leikstjóri Jónas Jónasson.

Feykir (1981-)

Fey 1209

Leikfélag Skagastrandar setti upp í Félagsheimilinu Fellsborg, leikritið Stálblóm eftir Róbert Hartling, síðla vetrar árið 1993. Leikstjóri Jónas Jónasson.

Feykir (1981-)

Fey 1210

Leikfélag Skagastrandar setti upp í félagsheimilinu Fellsborg, leikritið Stálblóm í Fellsborg eftir Róbert Hartling, síðla vetrar árið 1993. Leikstjóri jónas Jónasson.

Feykir (1981-)

Fey 1211

Leikfélag Skagastrandar setti upp í Fellsborg leikritið Stálblóm eftir Róbert Hartling síðla vetrar árið 1993. Leikstjóri Jónas Jónasson.

Feykir (1981-)

Fey 1212

Leikfélag Skagastrandar settu upp í Félagsheimilinu Fellsborg, leikritið Stálblóm eftir Róbert Hartling, síðla vetrar árið 1993. Leikstjóri Jónas Jónasson.

Feykir (1981-)

Fey 1213

Leikfélag Skagastrandar setti upp í Fellsborg leikritið Stálblóm eftir Róbert Hartling síðla vetrar árið 1993. Leikstjóri Jónas Jónasson.

Feykir (1981-)

Fey 1214

Hárgreiðslusýning sem Kvenfélagið Björk á Hvammstanga stóð fyrir vorið 1996. Til vinstri á myndinni er Marin Mcgreevý að greiða Sigrúnu Birnu Guðmundsdóttur. Til hægri er Margrét Sigurðardóttir að greiða Ínu Björk Árnadóttur.

Feykir (1981-)

Fey 1215

Hárgreiðslusýning sem Kvenfélagið Björk á Hvammstanga hélt vorið 1996.

Feykir (1981-)

Fey 1216

Frá Hárgreiðslusýningu á páskasamkomu Bjarkarkvenna á Hvammstanga vorið 1996.

Feykir (1981-)

Fey 1217

Tilg. Leikritið Skugga-Sveinn eftir Matthías Jochumssonar sem sett var upp af Leikfélagi Hvammstanga síðla vetrar 1996 í leikstjórn Harðar Torfasonar. (Jóhannes Kári Bragason og Sólrún Dögg Árnadóttir)

Feykir (1981-)

Fey 1218

Tilg. Leikritið Skuggs-Sveinn eftir Matthías Jochumsson sem sett var upp af Leikfélagi Hvammstanga síðla vetrar 1996. Leikstjóri Hörður Torfason. Jóhannes Kári Bragason t.v. og Sólrún Dögg Árnadóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1219

Tilg. Leikritið Skugga-Sveinn eftir Matthías Jochumsson sem sett var upp af Leikfélagi Hvammstanga síðla vetrar 1996 í leikstjórn Harðar Torfasonar.

Feykir (1981-)

Fey 1220

Tilg. Leikritið Skugga-Sveinn eftir Matthías Jochumsson sem sett var upp af Leikfélagi Hvammstanga í febrúar 1996. Jón Daníelsson lék Skugga-Svein. Leikstjóri var Hörður Torfason.

Feykir (1981-)

Fey 1221

Tilg. Leikritið Skugga-Sveinn eftir Matthías Jochumsson sem sett var upp af Leikfélagi Hvammstanga í febrúar 1996. Leikstjóri var Hörður Torfason.

Feykir (1981-)

Fey 1222

Öskudagur, til vinstri Gunnar Smári Reynaldsson (1987-) og Árni Þór Atlason (1987-).

Feykir (1981-)

Fey 1224

Öskudagur Anna Karítas Ingvarsdóttir (1992-) og Birgir Þór Ingvarsson (1993-).

Feykir (1981-)

Fey 1225

Leikritið Gosi sem Leikfélag Blönduóss setti upp í janúar 1992. Njáll Þórðarson leikur Láka og Guðmundur Karl Ellertsson leikur Gosa.

Feykir (1981-)

Fey 1226

Njáll Þórðarson sem monsjúr í leikritinu "Gísl" eftir Berndan Beham í leikstjórn Ingu Bjarnason sm sett var upp af Leikfélagi Blönduóss vorið 1991.

Feykir (1981-)

Fey 1227

Leikritið Skugga-Sveinn var sett upp hjá Leikfélagi Blönduóss á Húnavöku 1985. Leikstjóri var Oktavía Stefánsdóttir og Njáll Þórðarson lék Skugga-Svein. Um sumarið var svo farið með sýninguna til Svíþjóðar og Noregs.

Feykir (1981-)

Fey 1228

Leikritið Skugga-Sveinn sett upp af Lekfélagi Blönduóss á Húnavöku vorið 1985. Leikstjóri Oktavía Stefánsdóttir og Njáll Þórðarson lék Skugga-Svein.

Feykir (1981-)

Fey 1229

Njáll Þórðarson í hlutverki Charly Brown í leikritinu "Þið munið hann Jörund" sem Leikfélag Blönduóss setti upp.

Feykir (1981-)

Fey 1230

Njáll Þórðarson sem Charly Brown í leikritinu "Þið munið hann Jörund" sem Leikfélag Blönduóss setti upp.

Feykir (1981-)

Fey 1231

Einhver fagnaður fyrir utan Skagfirðingabraut 45, Vátryggingafélag Íslands.

Feykir (1981-)

Fey 1232

Fyrir utan Skagfirðingabraut 45, Vátryggingafélag Íslands. Fremstir á myndinni eru t.v. Halldór Hlíðar Kjartansson (1972-) og Óli Viðar Andrésson (1972-).

Feykir (1981-)

Fey 1233

Fyrir utan Skagfirðingabraut 45, Vátryggingafélag Íslands.

Feykir (1981-)

Fey 1234

Fyrir utan Skagfirðingabraut 45, Vátryggingafélag Vís. T.v. Arna Kristjánsdóttir (1968-) í rauðri úlpu og Selma Barðdal (1974-). í blárri peysu. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 1235

Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks vorið 1994. Bjarni Dagur Jónsson kynnir, Lovísa Símonardóttir (1948-) formaður undirbúningsnefndar, Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-) formaður dómnefndar, Björn Hannesson höfundur vinningslagsins og Heiðrún Jónsdóttir textahöfundur lagsins.

Feykir (1981-)

Fey 1236

Tilg. Þorrablót Þorkelshólshrepps í Víðihlíð 1996. Júlíus Guðni Antonsson, þorkelshóli lengst t.v. og lengst t.h. er hugsanlega Skúli Einarsson Tannstaðabakka (með gítar).

Feykir (1981-)

Fey 1237

Dægurlagakeppni Kvennfélags Sauðárkróks vorið 1994. Frá vinstri Kristján Gíslason (1969-), Vigdís Gígja Ingimundardóttir (1977-), Róbert Óttarsson (1972-) og Valdís Guðbrandsdóttir (1977-). Sigurvegari keppninnar var Björn Hannesson tónlistarmaður á Hvammstanga.

Feykir (1981-)

Fey 1238

Jóhann Guðmundsson (1924-) "Jói á Stapa" heldur uppá 70 ára afmæli sitt í Árgarði í janúar árið 1994. Kristján Stefánsson frá Gilhaga þenur harmonikkuna.

Feykir (1981-)

Fey 1239

Hljómsveit Geirmundar ásamt fleirum. F.v. Ari Jónsson, Sólmundur Friðriksson (1967-), Guðrún Gunnarsdóttir (1963-), Kristján Óskar Balvinsson (1968-), Eiríkur Hilmisson (1963-), Magnús Kjartansson, óþekktur, Geirmundur Valtýsson (1944-), óþekktur og Berglind Jónasdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1240

Árni Þór og Erla Sóley Eyþórsbörn sýna dans á dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks í Bifröst í apríl 1994.

Feykir (1981-)

Fey 1241

Hljómsveit Geirmundar ásamt fleirum, frá vinstri, Geirmundur Valtýsson (1944-), Helga Möller, Sólmundur Friðriksson (1967-), Magnús Kjartansson, Kristján Óskar Balvinsson (1968-), óþekkt, óþekktur og Eiríkur Hilmisson (1963-).

Feykir (1981-)

Fey 1242

Pálmi "svaði" Friðriksson (1943-1998). Mynd tekin í fimmtugsafæmli hans sem haldið var í Ljósheimum í desember 1993. Á myndinni eru ferðafélagar hans úr Spánarferð að syngja brag um hann. Harmonikuleikararnir eru Hermann Jónsson frá Lambanesi t.v. og Sigurður Björnsson. Svala Jónsdóttir kona Pálma er lengst t.h.

Feykir (1981-)

Niðurstöður 511 to 595 of 4983