Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-1180

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1183

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1187

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Á blaðinu stendur: „Sendist aftur eða ljósrit“. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1191

Skissa af drengjum synda undan trylltum svönum. Samskonar mynd er á bls. 48-49 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1199

Skissa af fólki dansa um jólatré. Samskonar mynd er á bls. 261 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1208

Skissa af fólki umhverfis bíl. Samskonar mynd er á bls. 199 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1209

Skissa af Sauðárkrókskirkju og í bakgrunni má sjá líkfyld á leið upp Kirkjustíg. Samskonar mynd er á bls. 247 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1211

Skissa af þremur drengjum á hjólum. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1213

Skissa af tveimur mönnum á bát úti á hafi í ólgusjó. Á myndinni stendur: „Kuvending bls. 257.“ Samskonar mynd er á bls. 165 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1218

Skissa af bát með tvö möstur og stýrishús. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1220

Skissa af bát. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1223

Gróf skissa af krökkum skíða niður Nafirnar á Sauðárkróki. Samskonar myndefni er á bls. 133 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1228

Gróf skissa af krökkum leika sér í snjó. Á myndinni stendur: „Renna upp í brekkuna. gegnt.“ Samskonar myndefni er á bls. 122 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1237

Teikning af dreng róa bát útá hafi og maður veiðir fisk. Samskonar mynd er á bls. 169 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1239

Teikning af mönnum róa bát útá hafi í ólgusjó. Samskonar mynd er á bls. 165 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1245

Skissa af dreng á skrifstofu með tveimur mönnum. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1247

Teikning af dreng standa framan við skeggjaðann mann handan við afgreiðsluborð í verslun. Á blaðinu stendur: „Ísleifur“. Samskonar mynd er á bls. 177 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1263

Skissa af fólki á víkingaskipum. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1272

Abstrakt skissa af skipi. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1273

Teikning af hesti. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1281

Skissa af hesti á beit. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1283

Landslagsmynd af gróðurvöxnum móa. Myndin er frá 1971.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1285

Skissa af tveimur mönnum - annar stendur í dyragætt með poka í hendi á meðan hinn - sem er roskinn maður - situr í forgrunni. Sá síðarnefndi er faðir Jóh.Geirs - Jón Björnsson. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1287

Skissa af hesti. Fyrir neðan myndina stendur: „Styggur hestur“. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1288

Skissa af torfbæ. Fyrir neðan myndina stendur: „Baðstofa á Marbæli.“. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1301

Gróf skissa af bardaga. Myndirnar eru líklega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1309

Teikning af hliðarsvip roskins manns með yfirvaraskegg og hatt - óvíst hverjum. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1312

Tvennar skissur - líklegast af uppstillingum. Efri myndin virðist vera á hvolfi. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1315

Gróf skissa - líklega af bátum við bryggju. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1317

Þrennar skissur, myndefnið á þeirri til vinstri virðist vera iðnaðarhverfi - myndefnið á þeirri til hægri að ofan er óljóst en greina má hús og mögulega skip en ekki er hægt að greina myndefnið á þeirri neðri til hægri. Við myndirnar til hægri er búið að skrifa ýmsar athugasemdir. Myndirnar gætu verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1319

Sex skissur eru á blaðinu þar sem myndefni þeirra allra eru skip við höfn. Myndin gæti verið frá 1945-1955 en mikið sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1320

Mjög gróf skissa þar sem myndefnið er óljóst - mögulega byggingar. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1324

Mjög gróf skissa þar sem myndefnið er óljóst. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1325

Fjórar grófar skissur eru á blaðinu þar sem myndefni þeirra allra virðast vera landslagsmyndir við sjávarsíðuna. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1330

Gróf skissa af húsaþökum í þéttbýli. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1336

Gróf skissa af óljósu myndefni - líklega einhverskonar byggingu. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1338

Skissa af byggingum. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1340

Skissa af húsum. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1341

Skissa af húsum. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1343

Á blaðinu eru sex skissur ýmist af fólki - landslagi eða bátum við höfn. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1348

Ógreinileg skissa af skipi í höfn. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1352

Auglýsingaspjald fyrir ísbúðina Ísborg - þar sem mynd er af dreng drekka sjeik. Á myndinni stendur: „Ísborg Reykjavík“ - „Milk Shake“ og „margvísleg bragðefni!“. Auglýsinguna hefur hann líklega gert þegar hann starfaði á auglýsingastofu Stefáns Jónssonar - bróður Jóh.Geirs - á tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1365

Málverk af bíl sem ekur eftir vegi - í bakgrunni eru nokkur hús við sjóinn. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1372

Málverk af trjám í húsagarði - þar sem húsið sést til hægri. Neðst til vinstri á myndinni má sjá bláklædda manneskju. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1374

Óklárað málverk af skipi og nokkrum bátum í höfn - í bakgrunni má sjá hús í óþekktum bæ. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1985-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1376

Málverk af Skarðsá við Sauðárkróksbæ. Í bakgrunni má sjá fjöllin handan við Skagafjörð. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1383

Sjálfsmynd af Jóh. Geir sitja í fjöru og skissa mynd. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1386

Óklárað málverk af hestum á beit í haga - einn þeirra lítur upp. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1387

Málverk líklega af iðnaðarhverfi - óvíst hvar. Neðri hluti myndarinnar er dökkleit en himininn ljós (gulur). Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1398

Málverk af hvalreka í fjöru. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1401

Óklárað málverk af vegi sem liggur í gegnum landslag. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1405

Óklárað málverk af Reykjavík - þar sem horft er yfir sundin - Viðey og Esjuna. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1993-2003.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1407

Óklárað málverk af fjórum hestum. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1408

Málverk af því sem virðist vera byggingar handan við vog - líklega í Sandgerði. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1409

Óklárað málverk af húsum við götu - óvíst hvar. Gatan er dökkleit og himininn rauður. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1410

Óklárað málverk af þremur hestum - tveir þeirra eru að klóra hvorum öðrum. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1418

Málverk af bát í naust - óvíst hvar. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1424

Óklárað málverk af tveimur mönnum hjá þrennum bátum sem standa á landi - óvíst hvar - mögulega í Hafnafjarðahöfn. Í bakgrunni má sjá fjölda bygginga og fjöll (Esjuna?). Myndin gæti verið frá tímabilinu 1993-2003.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1425

Ókláruð landslagsmynd - óvíst hvar. Vegur liggur yfir landslag - þar sem fyrir miðju má sjá skóglendi en í bakgrunni fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1426

Myndefni málverksins er óljóst - en við efri hlið má sjá tvenn hús. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1438

Óklárað málverk af tveimur hestum í landslagi. Hestarnir eru í forgrunni - framhjá þeim liggur vegur og yfir þeim má sjá gráleitt og sérkennilegt skýjafar. Myndin gæti verið máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1440

Óklárað málverk af þremur mönnum við störf í iðnaðarhverfi - óvíst hvar. Hjá þeim stendur bátur. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1443

Óklárað málverk af mönnum við ýmis störf - óvíst hvar. Í bakgrunni má sjá byggingar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1445

Óklárað málverk af tveimur mönnum sem virðast halda á einhverjum hlut. Þeir eru staddir á óþekktri götu. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1447

Óklárað málverk af tveimur mönnum við störf í fjöru - óvíst hvar. Á fjörunni eru bátar og handan við fjörðin eru fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1448

Óklárað málverk af tveimur mönnum bera timbur einhversstaðar í Reykjavík. Í bakgrunni má sjá Esjuna. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1452

Óklárað málverk af manni - ásamt tveimur hestum - á ferð um landslag - óvíst hvar. Í bakgrunni má mögulega sjá jökul. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1458

Ókláruð landslagmynd af á við hátt fjall - óvíst hvar. Í forgrunni á sjá tvær manneskjur. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1462

Óklárað málverk af tveimur manneskjum krjúpa. Jörðin er snæviþakin - fyrir miðri mynd rennur á og í bakgrunni gætu verið byggingar. Staðsetning ókunn en mögulega á höfuðborgarsvæðinu. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1466

Óklárað málverk af hestum við hesthús - mögulega í Víðidal. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1468

Óklárað málverk af manni standa við lítið bál - óvíst hvar. Í bakgrunni er einhverskonar veggur - líklega stífla. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1469

Ókláruð landslagsmynd af fjalli - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1472

Óklárað málverk af manni teyma hest í hesthúsahverfi - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1479

Óklárað málverk af háu litlu húsi - óvíst hvar - líklega í einhversstaðar í Evrópu. Í bakgrunni má sjá ræktað land. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1480

Óklárað málverk af Sundahöfn í Reykjavík - í bakgrunni má sjá Esjuna. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1484

Óklárað málverk af fjórum hestum á beit - í bakgrunni er lítið hús/kofi og við húsið standa tveir menn. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1492

Óklárað málverk af hesti á beit - óvíst hvar. Í bakgrunni virðist vera fjall. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1499

Málverk af klettum - í bakgrunni má sjá ár/vatn og dyngja - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1502

Kyrralífsmynd af tveimur perum á borði. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin er því allvega fyrir þann tíma - þó líklega 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1503

Málverk af hesti sem stendur í snjó og í bakgrunni má sjá ýmsar byggingar - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Jóhannes Dalmann Sauðárkróki

Mynd af Jóhannesi Dalmann Sauðárkróki. Hluti af seríu Jóhannesar af vegavinnumönnum gerð um 1950, áður er Jóhannes hóf nám í myndlist.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Þóroddur Sigtryggsson

Mynd af Þóroddi Sigtryggssyni. Hluti af seríu Jóhannesar af vegavinnumönnum gerð um 1950, áður er Jóhannes hóf nám í myndlist.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1 to 85 of 1546