Sýnir 1809 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Mannamyndir*
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1734 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 3

Brúntóna mynd í stærðinni 5,2 x 8,1 sm. Á myndinni er öldruð kona sem situr við húsvegg. Nafn hennar er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 9

Svarthvít mynd, visit kort. Texti af öðru skjali hefur smitast á myndina svo hún er nánast ónýt. Á myndinni má þó greina unga stúlku í peysufötum. Nafn stúlkunnar er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 19

Brúntóna mynd, visit kort. Á myndinni er ung kona í peysufötum. Hún er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 26

Búntóna mynd, visit kort. Á myndinni er spariklæddur karlmaður. Nafn hans er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 31

Brúntóna mynd visit kort merkt Arnóri Egilssyni ljósmyndara.
Á myndinni er stúlka. Hún er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 33

Brúntóna mynd visit kort merkt Arnóri Egilssyni ljósmyndara.
Á myndinni er kona í peysufötum. Hún er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 37

Brúntóna mynd visit kort.
Á myndinni er ung kona í peysufötum. Hún er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 1

Maðurinn á myndinni er óþekktur. Aftan á myndina er rituð þessi kveðja:
"Jeg bið þig að fyrirgefa þessa ómerkilegu sendingu en óska þjer og öllum gleðilegra jóla og góðs og farsæls nýárs með þökk fyrir það liðna. Þinn einl. vinur Mundi."

Mynd 13

Brúntóna mynd sem búið er að klippa í u.þ.b. 9,9x6 sm stærð. Á myndinni eru fjórar litlar stúlkur. Nöfn þeirra eru óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 27

Svarthvít mynd, klippt sporöskjulaga og límd á pappaspjald. Á myndinni er kona í peysufötum. Hún er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 7

Brúntóna mynd í stærðinni 4,4 x 9,2, á bréfspjaldi sem er nokkuð stærra en búið er að klippa af því. Á myndinni er ung stúlka, Jóhanna Sigurðardóttir. Bréfspjaldið er stílað á Jóhönnu Jóhannsdóttur.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 10

Brúntóna mynd, visit kort. U.þ.b. 2 cm eru rifnir ofan af myndinni. Á myndinni eru ungur maður og ung kona. Nöfn þeirra eru óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 29

Svarthvít mynd í stærðinni 14,7 x 10,2 sm, límd á bréfspjald (kabinent).
Á myndinni eru Albert Björnsson og Hólmfríður Margrét Guðjónsdóttir, ásamt börnum sínum. Aftari röð frá vinstri: Hólmfríður, Jóhanna Guðbjörg, Albert og Sveinbjörn. Fremri röð frá vinstri: Guðrún Margrét, Indíana og Auðbjörg Sigríður.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 32

Brúntóna mynd visit kort merkt Daníel Davíðssyni ljósmyndara.
Á myndinni er karlmaður. Hann er óþekktur.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 35

Brúntóna mynd visit kort.
Á myndinni er kona í peysufötum ásamt tveimur börnum. Þau eru óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 5

Svarthvít mynd, visit kort merkt Sigfúsi Eymundssyni ljósmyndara. Á myndinni spariklæddur karlmaður. Nafn hans er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Teikning 2

Blýantsteikning í stærðinni 16,5x20,3 sm. Teikningin er límd á pappaspjald. Brjóstmynd af Elínu Thorarensen.

Sigurður Guðmundsson (1833-1874)

Teikning 1

Blýantsteikning í stærðinni 16,5x20,3 sm. Teikningin er límd á pappaspjald. Brjóstmynd af Lárusi Thorarensen sýslumanni Skagfirðinga.

Sigurður Guðmundsson (1833-1874)

Garðar Víðir Guðjónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00064
  • Safn
  • 1834-1912

1 ljósmynd af konu í upphlut, óþekkt. 5 bækur kristilegt efni, sálmar og hugvekjur.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Mynd 17

Á myndinni er fjölskyldan á Víðivöllum. Fremst eru hjónin Sigurður Gíslason og Guðrún Pétursdóttir. Í efstu röð, lengst til vinstri er Jón Árnason, við hlið hans Sigríður Sigurðardóttir og fyrir framan hana Amalía Sigurðardóttir.

KCM589

Suðurgata séð niður á Skagfirðingabraut.
Barnið á myndinni er ónafngreint. Sama barn og á myndum 582 og 584.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM359

Konan hægra megin við miðju er Hildur Margrét Eriksen og Sigrún M. Jónsdóttir framan við hana t.h. Aðrir óþekktir svo og staðurinn.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM792

Sigrún M Jónsdóttir (Lóa) önnur f.h. og (tilg.) Pála Sveinsdóttir lengst t.h. Hinar eru ónafngreindar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM361

Ónafngreindar konur og einn drengur. Tilgáta: Myndin er tekin á síldarplani, sbr. mynd 357. Sitjandi t.h. er líklega Pála Sveinsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM665

Guttormur Óskarsson - Margrét Stefánsdóttir og Guðmundur Jónsson (frá Teigi) á skrifstofu KS á efri hæð Gránu (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

image 03

Aftan á myndinni stendur "Vilhelm H. Pálsson". Tilgáta að hér sé um að ræða Hans Vilhelm Pálsson en hann var fæddur 1857 á Hallfríðarstöðum. Fór til Vesturheims 1883 og varð síðar ríkisþingmaður.

KCM360

Hildur Margrét Pétursdóttir (móðir KCM) í mið röð t.h. (heldur á barni). Aðrir ónafngreindir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM895

Barnið á myndinni er ónafngreint. Sama barn og á myndum nr 885, 887, 888, 891, 893 og 894.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 1701 to 1785 of 1809