Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 39263 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Ljósrit

Pistill og söguágrip unnin upp úr fundargerðum í tilefnis 100 ára afmælis Kvenfélags Staðarhrepps. Fluttur á aðalfundi Sambands Skagfirskra Kvenna (SSK), dags. 27.04.2008.

EEG2655

Þorvaldur og sonur hans, Þorvaldur Örn, jólin 2005. Jarpur hestur í hesthúsi og sonurinn á baki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

JG-1412

Óklárað málverk af útför. Sjónarhornið er hluti af líkfylgd. Sauðárkrókskirkja sést fyrir neðan nafirnar. Myndin var á trönunum þegar Jóh.Geir lést árið 2003 og hefur því líklegast verið síðasta málverkið sem hann vann í.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

GI 1975

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) og Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010). Standa við afsteypu af minnisvarðanum á Arnarstapa.

Fey 178

Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup messaði í Drangey í ágúst árið 2000. Honum til aðstoðar var séra Guðbjörg Jóhannesdóttir. Um hundrað manns hlýddu á biskup í blíðskaparveðri.

Feykir (1981-)

Fey 183

Drangey. Óþekkt stúlka. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 2000.

Feykir (1981-)

Fey 184

Drangey. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 2000

Feykir (1981-)

Fey 197

Drangey. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 2000.

Feykir (1981-)

Fey 199

Kerlingin við Drangey. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 2000.

Feykir (1981-)

Fey 201

Drangey. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 2000.

Feykir (1981-)

Fey 203

Drangey, Uppgönguvíkin. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 2000.

Feykir (1981-)

Fey 180

Messað í Drangey í ágúst árið 2000. Karl Sigurbjörnsson biskup messaði og var séra Guðbjörg Jóhannesdóttir honum til aðstoðar. Um hundrað manns voru viðstödd athöfnina í blíðskaparveðri. Jón Eiríksson "Drangeyjarjarl" fremstur fyrir miðju.

Feykir (1981-)

Fey 193

Uppgangan í Drangey. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 2000.

Feykir (1981-)

Fey 195

Kerlingin við Drangey. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 2000.

Feykir (1981-)

Fey 1111

Stjórn Rafiðnaðarsambands Íslands kom á 20 ára afmæli Fjölbrautaskólans í janúar árið 2000 og gaf góðar gjafir ásamt fyrirtækinu Samey. Frá vinstri Gísli Sigurðsson (1964-), Guðmundur Gunnarsson (1945-), Guðmundur Jóhann Ingólfsson (1958-), Stefán Héðinsson (1968-), óþekktur og Arnar Halldórsson (1967-).

Feykir (1981-)

Fey 185

Drangey. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst árið 2000 en þá messaði hr. Karl Sigurbjörnsson biskup í eynni í blíðskaparveðri fyrir um hundrað manns.

Feykir (1981-)

Fey 192

Drangey. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 1994. Í bátnum t.v. er Jón Eiríksson "Drangeyjarjarl" og Pétur Eiríksson en hann þreytti Drangeyjarsund árið1936.

Feykir (1981-)

Fey 198

Kerlingin við Drangey. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst .

Feykir (1981-)

Fey 202

Drangey, Uppgönguvíkin. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 2000.

Feykir (1981-)

Fey 190

Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup messaði í Drangey í ágúst árið 2000. Honum til aðstoðar var séra Guðbjörg Jóhannesdóttir. Um hundrað manns voru við athöfnina í blíðskaparveðri. "Drangeyjarjarlinn" Jón Eiríksson er neðst í vinstra horni myndarinnar.

Feykir (1981-)

Fey 191

Drangey uppganga. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 2000.

Feykir (1981-)

Fey 200

Drangey. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 2000.

Feykir (1981-)

GI 1522

Kór eldri borgara Efsta röð frá vinstri: Ásgrímur Helgason "Bibbi" - Rögnvaldur Gíslason - Ólafur A Jónsson - Þorbergur Jósefsson - Sigmar Halldór Árnason Hafstað - Kári Steinsson - Páll Sigurðsson - Árni Blöndal - Haukur Haraldsson. Önnur röð frá vinstri: Dóra Magnúsdóttir - Kristbjörg Ingvarsdóttir - Anna Eiríksdóttir - Þorbjörg Þorbjarnardóttir "Hobba" - Sigríður Ingimarsdóttir "Lilla frá Flugumýri" - óþekkt - María Blöndal - Indríður Indriðadóttir Húsey - Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir - Marta Svavarsdóttir - Sigurlaug Sveinsdóttir - Ása Helgadóttir - Þriðja röð: Kristín Helgadóttir -Berta Karlsdóttir - (Ragna Hólmfríður Pálsdóttir) þekkt - Margrét Stefánsdóttir - Alda Ellertsdóttir - Ingibjörg Kristjánsdóttir - Anna Pála Guðmundsdóttir - Sigríður Jónsdóttir - Katrín Jóelsdóttir - Ragnheiður Þorvaldsdóttir - Þuríður Pétrusdóttir - Halla Rútsdóttir og Edda Skagfeld.

Fey 176

Drangey. Ljósmyndari Feykis var þarna á ferð í ágúst 2000.

Feykir (1981-)

Fey 179

Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup messaði í Drangey í ágúst árið 2000. Honum til aðstoðar var var séra Guðbjörg Jóhannesdóttir. Um hundrað manns hlýddu á biskup í blíðskaparveðri.

Feykir (1981-)

Fey 181

Messað í Drangey í ágúst árið 2000. Karl Sigurbjörnsson (1947-) biskup Íslands messaði og var séra Guðbjörg Jóhannesdóttir honum til aðstoðar. Um hundrað manns voru við athöfnina í blískaparveðri.

Feykir (1981-)

Ljóðabréf til Jóhanns og Þórdísar á Skriðufelli e. Þorstein Einarsson, Tungukoti

Ljóðabréf til Jóhanns og Þórdísar á Skriðufelli, eftir Þorstein Einarsson, Tungukoti.
Sagt er að Þorsteinn hafi villst á leið sinni suður og fengið inni á Skriðufelli, Þjórsárdal hjá Jóhanni og Þórdísi sem voru ábúendur þar. Ljóðabréfin eru frásögn Þorsteins frá þessu ferðalagi.

Þorsteinn Arngrímur Einarsson (1902-1979)

Fey 2493

Snjóflóð féll úr Tindastóli í febrúar árið 1999 og olli rafmagnsleysi á sex bæjum á Reykjaströnd. Á myndinni má sjá starfsmenn Rarik við viðgerð á rafmagnslínunni.

Feykir (1981-)

Fey 2455

Á kosningardaginn vorið 1998 var kveikt ruslabing sem beið þess að verða flokkaður í malarnámunum norðan á Gránumóum. Greiðlega gekk að slökkva eldinn, þó þetta væri eldsmatur góður. Augljóslega hafði verið kveikt í.

Feykir (1981-)

Fey 2329

Myndin er tekin þegar allir fjórðu bekkingar í Skagafirði komu saman í Sólgarðaskóla í desember 1998 (sbr. 44. tbl. 1998).

Feykir (1981-)

Fey 2305

Ráðstefna um stjórnmál og sveitastjórnir haldin í bóknámshúsi Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki í júní 1997.
F.v. Steinunn V. Óskarsdóttir borgarfullfrúi, Sif Friðleifsdóttir alþingismaður, Jóhann Geirdal bæjarfullrtúi og Sturla Böðvarsson alþingismaður. Þessi 4 voru frummælendur á ráðstefnunni. Tvö lengst t.h óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 27

Í júní 1997 var afhjúpaður minnisvarði um tilurð fyrstu götunnar á Króknum, Frúarstígnum (nú Freyjugata), en hann var gerður í lok nítjándu aldar að tilstuðlan kvenna. Minnisvarðinn var gjöf frá 4 karlaklúbbum í bænum. Hulda Sigurbjörnsdóttir afhjúpaði minnisvarðann. Á myndinni eru f.v. Helga Sigurbjörnsdóttir, Steinunn Hjartardóttir, Páll Brynjarsson, Jón Ormar Ormsson og Jón Þórisson.

Feykir (1981-)

Fey 1752

Tilg. Álfadans um áramót 1996-97 undir handleiðslu hjónanna Jóhönnu Karlsdóttur og Karls Bjarnasonar, en dansað var við álfabrennur á þrem stöðum þ.e. Hofsósi, Sauðárkróki og Varmahlíð.

Feykir (1981-)

Ljósmynd, bæjarafmæli

Heiðrað vegna bæjarafmælis, Sauðárkrókur 50 ára.
Aftari röð frá vinstri: Jón Arnar Magnússon, Páll Ragnarsson, Stefán Guðmundsson, Geirmundur Valtýsson, Guðjón Ingimundarsson, Erlendur Hansen, Árni Guðmundsson. Fremri röð frá vinstri: Hulda Sigurbjörnsdóttir, Sveinn Guðmundsson og Minna Bang.

Fey 1287

Sjómannadagurinn á Sauðárkróki 1996.
Málmeyingar (standandi) að sigra í keppni í netabætingu.

Feykir (1981-)

Fey 1286

Sjómannadagurinn á Sauðárkróki (1996). Reipitog.

Feykir (1981-)

Fey 941

Sjómannadagurinn á Sauðárkróki 1996.

Feykir (1981-)

JG-1026

Teikning af manni með tvo hesta fara yfir landslag. Á myndinni stendur: „Í Gönguskörðum“. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Kafli No 1. Barnsránið. NV. 1“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 10. Á myndinni stendur að hún sé frá 1996.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Fey 283

Páll Ragnarsson tannlæknir á fimmtugsafmæli sínu, sem hann hélt upp á í maí 1996 í Tjarnarbæ.

Feykir (1981-)

Fey 1293

Sjómannadagurinn á Sauðárkróki 1996. Málmeyingar (standandi) að sigra í keppni í netabætingu.

Feykir (1981-)

JG-990

Skissa af manni liggjandi í rúmi - yfir honum stendur prestur ásamt öðru fólki. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 186. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-992

Skissa af manni berandi stóran grjóthnullung að öðrum manni sem stendur með krosslagðar hendur. Á myndinni stendur: „á Húsafelli“. Svipuð mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 122. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-994

Skissa af einhverskonar púkum - þar sem annar þeirra ræðst á hest. Teikningar í svipuðum stíl voru hluti af mynd sem birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 137. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-995

Skissa af fimm einhverskonar púkum. Á myndinni stendur:„snú“. Teikningar í svipuðum stíl voru hluti af mynd sem birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 137. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1003

Skissa af baksvip manns sem heldur á tveimur fiskum - í bakgrunni má á sjá tvær manneskjur. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 164. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1006

Skissa af konu sem situr á rúmstokki og virðist vera með þungar áhyggjur - umhverfis hana eru tvö börn og hundur. Samskonar teikning var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 107. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1010

Skissa af mönnum sitjandi inn í helli. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 167. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1011

Skissa af nokkrum mönnum á ferð um landslag með hesta. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 91. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1020

Hópur manna standa umhverfis tjöld. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Jón hittir Skúla á Kaldadal. Kafli No 7. Mynd Nr. 10“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 80. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1023

Teikning af manni liggjandi í rúmi - yfir honum stendur prestur ásamt öðru fólki. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Jón á banasænginni. Kafli 14. Mynd 24“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 186. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1038

Teikning af manni sem stendur á hesti með bók í hendi og umhverfis hann eru einhverskonar púkar. Á myndinni stóð: „Kveðnir niður Drísildjöflar Sr. Arnór? Kafli No 10. Mynd No 16 “. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 137. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1040

Teikning af manni sem situr á stein og ræðir við Djöfulinn. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Kolbeinn og Kölski. Kafli. 10 Mynd No 18.“ Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 152. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1042

Teikning af tveimur mönnum róa á bát. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Eiríkur Laxdal. ferja. Kafli No 11. „Það mun gleðja þjófana“ Mynd No. 19.“ Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 88. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1045

Teikning af manni sitja með konu í fanginu. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 18. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1050

Teikning af karlmanni afhenda konu barn sem baðar út faðminn. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 103. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1056

Skissa af tveimur mönnum huga að neti við á - annar þeirra situr á hesti. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Mynd 4

Litmynd í stærðinni 16,2x25 sm. Á myndinni er kór eldri borgara í Skagafirði ásamt undirleikara og meðlimum úr öðrum kór. Myndin er tekin í Selfosskirkju.

Fríða Emma Eðvarðsdóttir (1927-2009)

JG-1016

Teikning af manni taka í lurginn á öðrum manni á Reynisstöðum - fyrir aftan þá stendur hópur fólks. Á myndinni stendur: „Kafli No 13. „Messan“ mynd 22. Yfir þvera bókina ofan lesmáls, eða undir“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 180. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1017

Teikning af manni halda á lambi. Myndin var límd á blað sem á stóð: „Stolið lambi. Mynd Nr. 3 Kafli No. 2 „Forsaga“.“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 22. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1018

Teikning af hópi fólks í baðstofu - maður bregður á leik með börnum. Fyrir neðan myndina stendur: „Á Veðramóti. Tittlingsríma. Kafli No. 4 mynd 6“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 22. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1019

Menn sitja við á með hesta sína. Á myndinni stendur: „Áning við Tröllabotna“ en fyrir neðan myndina stendur: „Kafli. No 5. „Brögð og skuldir“ Mynd No 7“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 22. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1021

Teikning af hestalest sem fer yfir landslag og fyrir neðan myndin stendur: „Kattarhryggur“. Á bakhliðinni stendur: „Mynd No 12. Kafli No. 9“. Myndinni var ætlað að vera birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en hana er ekki þar að finna. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1027

Teikning af konu sem situr á rúmstokki og virðist vera með þungar áhyggjur - umhverfis hana eru tvö börn og hundur. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Snjóka í þunglyndi. ótölusett“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 41. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1035

Teikning af tveimur mönnum í glímu - umhverfis þá hvetja menn þá áfram og í baksýn eru bátar. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Glímt á Akranesi. Snorri og Jón. Kafli No 9. Mynd No 13“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 107. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1039

Teikning af fólki við líf og störf í sjávarbúðum - þar má m.a. sjá fólk - báta og hesta en í bakgrunni er Snæfellsjökul. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „„Fram-Búðir“ Mynd No 17 Á Snæfellsnesi. Skreiðarferð. Kafli No 10 „Af drýsildjöflum og fleira“.“ Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 142. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1043

Teikning af hestalest á ferð yfir landslag Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „„Jólasaga“ Í upphafi sögu. Björn Jónsson“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 90-91. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1046

Teikning af manni á hestbaki með tvo klifjaða hesta á eftir sér. Myndin var líklega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en var þó ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1047

Teikning af fólki ferðast yfir landslag á hestum - í bakgrunni má sjá gufustróka. Mynd í svipuðum stíl var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 182. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1048

Skissa af manneskju á hesti og er myndin er hluti af mynd sem birt var í Grafar-Jóni - þar sem fólk sést ferðast yfir landslag á hestum og í bakgrunni má sjá gufustróka. Bókin um Grafar-Jón og Skúla fógeta er eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en fyrrnefnda mynd var birt á bls. 182. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1052

Teikning af mönnum huga að neti við á - þar má einnig sjá barn sem situr á steini og tvo hesta. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1054

Skissa af mönnum huga að neti við á - þar má einnig sjá hesta. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-993

Skissa af manni berandi stóran grjóthnullung að öðrum manni sem má sjá baksvipinn á. Á myndinni stendur: „Á Húsafelli“. Svipuð mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónssonn - bróður Jóh.Geirs - á bls. 122. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-996

Gróf skissa af mönnum sitjandi inn í helli. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 167. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1 to 85 of 39263