Showing 4835 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

4734 results with digital objects Show results with digital objects

Hcab 213

Frá vinstri: Gunnlaugur Björnsson Brimnesi- Jón Sigurðsson Reynistað- sr. Guðbrandur Björnsson Hofsósi- Hermann Jónsson Ysta-Mói- Kristján Karlsson Hólum- Jón Konráðsson Bæ- Jóhann Sigurðsson Úlfsstöðum og sr. Gunnar Gíslason Glaumbæ. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 262

(Jean) Eggert Claessen hrl. og seinni kona hans Soffía Jónsdóttir. Dætur þeirra frá vinstri eru Laura Eggertsdóttir og Kristín Anna Eggertsdóttir. Myndin er tekin 23.02.1940.

Anna Jónsdóttir (1892-1987)

Hcab 544

Frá vinstri: Guðrún Sigurðardóttir Sleitustöðum- Jóhanna Eiríksdóttir Höskuldsstöðum og Sigrún Sigurðardóttir Sleitustöðum. Úr dánarbúi Stefáns Jónssonar- Höskuldsstöðum 1981.

Hcab 516

Baldvin Jóhannsson Siglufirði (1.f.v.) og Kjartan Hallgrímsson á Tjörnum (miðja). Drengurinn ónafngreindur. Myndin er tekin á sjávarkambinum suðvestan við Glæsibæ í Sléttuhlíð. Gefandi júlí 1980: Gísli Konráðsson Sólvangi í Sléttuhlíð.

Hcab 153

Frá vinstri: Guttormur Óskarsson gjaldkeri- Margrét Stefánsdóttir Brennigerði og Guðmundur Jónsson frá Hofsósi. Öll starfandi á skrifstofum K.S. á Sauðárkróki þar sem myndin er tekin. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 1001

Frá vinstri: Hildur Elvar dóttir Þórunnar (Dúfu)Kristjánsdóttur)- Kristján Gíslason kaupmaður Sauðárkrók- Sigríður Kristjánsdóttir- dóttir hans og Sigríður Stefánsdóttir (Sissa).

Hcab 1002

Systkynin frá Veðramóti- talið frá vinstri: Heiðbjört Guðmundsdóttir- Jón Þ. Guðmundsson- Guðrún Guðmundsdóttir- Sigurður Guðmundsson- Björg Guðmundsdóttir- Guðmundur Guðmundsson- Sigurlaug Guðmundsdóttir og Haraldur Guðmundsson. Gefandi: Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Veðramóti- afh. af G. Ingimarssyni.

Hcab 210

Fritz Weishappel (t.v.) og óþekktur maður sem snýr hnakka að ljósmyndara. Tekið í Bifröst í Borgafirði. Safn Kr. C. Magnússonar

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 279

Fritz Weishappel (t.v.) og Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Myndin er tekin að Bifröst í Borgarfirði. Safn Kr.C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 215

Frá vinstri: Gunnlaugur Björnsson Brimnesi- Jón Sigurðsson Reynistað- sr. Guðbrandur Björnsson Hofsósi- Hermann Jónsson Ysta-Mói- Kristján Karlsson Hólum- Jón Konráðsson Bæ- Jóhann Sigurðsson Úlfsstöðum og sr. Gunnar Gíslason Glaumbæ. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 315

Frá vinstri: Sigurður Guðmundsson og Helgi Guðmundsson bróðir hans- í "salnum"- Lárus Runólfsson Sauðárkróki og Aðalsteinn Jónsson. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 149

Guðmundur Sveinsson (t.v.) og Marteinn Friðriksson Sauðárkróki. Myndin er tekin á skrifstofum K.S. á Sauðárkróki. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 150

Frá vinstri: Sigurður Ólafsson Kárastöðum- Þórarinn Sigurjónsson frá Garði- Árni Hafstað Vík og Jón Sigurðsson Reynistað. Guðjón Ingimundarson snýr baki í ljósmyndarann. Myndin er tekin þegar 4 fyrstu ungmennafélagar í Skagafirði voru heiðraðir. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 154

Frá vinstri: Kristján Guðmundsson- Margrét Stefánsdóttir og Guðmundur Jónsson frá Hofsósi. Öll Starfsfólk K.S. á Sauðárkróki þar sem myndin er tekin. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 209

Fritz Weishappel (t.v.) píanóleikari og Guðmundur Jónsson söngvari. Tekið í Bifröst í Borgarfirði. Safn Kr. C. Magnússonar

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 212

Frá vinstri: Gunnlaugur Björnsson Brimnesi- Jón Sigurðsson Reynistað- sr. Guðbrandur Björnsson Hofsósi- Hermann Jónsson Ysta-Mói- Kristján Karlsson Hólum- Jón Konráðsson Bæ- Jóhann Sigurðsson Úlfsstöðum og sr. Gunnar Gíslason Glaumbæ. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 216

Frá vinstri: Gunnlaugur Björnsson Brimnesi- Jón Sigurðsson Reynistað- sr. Guðbrandur Björnsson Hofsósi- Hermann Jónsson Ysta-Mói- Kristján Karlsson Hólum- Jón Konráðsson Bæ- Jóhann Sigurðsson Úlfsstöðum og sr. Gunnar Gíslason Glaumbæ. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 352

Frits Weishappel (t.v.) og Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Tekið í Bifröst í Borgarfirði. Safn Kr.C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 269

Starfsfólk K.S. á Sauðárkróki. Sitjandi frá vinstri: Þórður Blöndal- Kristín Sölvadóttir- Sigurður Þórðarson kaupfélagsstjóri- Ástrún Jónsdóttir og Guðmundur Sveinsson. Standandi frá vinstri: Pétur Hannesson- Jón Sigfússon- Gísli Þorsteinsson Guðmann og Kr. C. Magnússon. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 268

Starfsfólk K.S. á Sauðárkróki. Sitjandi frá vinstri: Þórður Blöndal- Kristín Sölvadóttir- Sigurður Þórðarson kaupfélagsstjóri- Ástrún Jónsdóttir og Guðmundur Sveinsson. Standandi frá vinstri: Pétur Hannesson- Jón Sigfússon- Gísli Þorsteinsson Guðmann og Kr. C. Magnússon. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 1046

Sigurður Haraldsson Kirkjubæ - Rangárvallasýslu- Jón Sigurðsson Minna-Holti í Fljótum- Sigurjón Jónasson Syðra-Skörðugili- Hjalti Sigurðsson frá Hjalla og Sigurður Sigurðsson Sleitustöðum. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir frá Skörðugili. 1993.

Hcab 152

Frá vinstri: Kristján C. Magnússon- Guðmundur Sveinsson og Pétur Hannesson allir á Sauðárkróki. Myndin er tekin 1938 eða 1939. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 390

Börn Magnúsar Konráðssonar (bróður sr. Helga) og Eyþóru Sigurjónsdóttur frá vinstri: Konráð Sigurjón Magnússon- Ingibjörg Magnúsdóttir og Kristjana Magnúsdóttir. Dánarbú Sigríðar Sigtryggsdóttur. 1977

Sig. Guðmundsson

Hcab 121

Unglingaskólinn á Sauðárkróki veturinn 1935-1936- nemendur og kennarar. Efsta röð frá vinstri: 1. Svanhildur Steinsdóttir Neðra-Ási. 2. Gunnhildur Hansen Sauðárkróki. 3. Inga Skarphéðinsdóttir Blönduósi. 4. Hansína Sigurðardóttir Sauðárkróki. 5. Ásthildur Ólafsdóttir Sauðárkróki. 6. Ósk Sigurðardóttir frá Brandsstöðum. 7. Herfríður Valdimarsdóttir Vallanesi. 8. Sigurbjörg Sigurðardóttir Sauðárkróki. 9. Guðrún Sveinsdóttir Sauðárkróki. 10. Auður Jónsdóttir Sauðárkróki. 11. Hlíf R. Árnadóttir Sjávarborg. Næst efsta röð frá vinstri: 1. Jóhann Jakobsen Spákonufelli. 2. Arnór Sigurðsson Sauðárkróki. 3. Aðalsteinn Michelsen Sauðárkróki. 4. Valdimar Jónsson Flugumýri. 5. Gísli Magnússon Vöglum. 6. Brynleifur Sigurjónsson Geldingaholti. 7. Pálmi Sigurðsson Sauðárkróki. 8. Jóhann Pálsson Sauðárkróki. 9. Sigurður Eiríksson Sauðárkróki. 10. Guðvarður Sigurðsson Sauðárkróki. 11. Stefán Sigurðsson sýslumanns. Efsta röð frá vinstri: 1. Haukur Hafstað Vík. 2. Ásgrímur Eðvald Magnússon Sauðárkróki. 3. Hrólfur Sigurðsson Sauðárkróki. 4. Gunnlaugur Briem Sauðárkróki. 5. Þorsteinn Árnason Sjávarborg. 6. Magnús Þ. Jóhannsson (með hendi á öxl). Næst neðsta röð frá vinstri: 1. Ólína Jónsdóttir Sauðárkróki (með fléttur). 2. Halldóra Jónsdóttir Sauðárkróki. 3. Hildur Eiríksdóttir Sauðárkróki. 4. Þorvaldur Guðmundsson Kennari. 5. Pétur Hannesson ljósmyndari. 6. Jón Þ. Björnsson skólastjóri. 7. Sr. Helgi Konráðsson. 8. Sigríður Pétursdóttir Sauðárkróki. Neðsta röð frá vinstri: 1. Lúter Stefánsson Illugastöðum Laxárdal. 2. Ottó Michelsen Sauðárkróki. 3. Magnús Guðmundsson Sauðárkróki. 4. Indriði Sigurðsson Sauðárkróki. 5. Ingvar Jónsson Sauðárkróki. 6. Páll Friðriksson Sauðárkróki. 7. Árni Halldórsson Sauðárkróki. Samanber mynd nr. 109 í III b. Sögu Sauðárkróks eftir Kristmund Bjarnason. Safn Kr.C. Magnússonar Sauðárkróki.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 561

Guðný Jónasdóttir Ingveldarstöðum með Friðrik Guðmundsson- í baksýn er fjósið á Ingveldarstöðum. Úr myndum Jóns N. Jónassonar Selnesi. 1980.

Hcab 562

Guðný Jónasdóttir Ingveldarstöðum með Friðrik Guðmundsson- í baksýn er fjósið á Ingveldarstöðum. Úr myndum Jóns N. Jónassonar Selnesi. 1980.

Hcab 398

Unglingaskólinn á Sauðárkróki veturinn 1935-1936- nemendur og kennarar. Efsta röð frá vinstri: 1. Svanhildur Steinsdóttir Neðra-Ási. 2. Gunnhildur Hansen Sauðárkróki. 3. Inga Skarphéðinsdóttir Blönduósi. 4. Hansína Sigurðardóttir Sauðárkróki. 5. Ásthildur Ólafsdóttir Sauðárkróki. 6. Ósk Sigurðardóttir frá Brandsstöðum. 7. Herfríður Valdimarsdóttir Vallanesi. 8. Sigurbjörg Sigurðardóttir Sauðárkróki. 9. Guðrún Sveinsdóttir Sauðárkróki. 10. Auður Jónsdóttir Sauðárkróki. 11. Hlíf R. Árnadóttir Sjávarborg. Næst efsta röð frá vinstri: 1. Jóhann Jakobsen Spákonufelli. 2. Arnór Sigurðsson Sauðárkróki. 3. Aðalsteinn Michelsen Sauðárkróki. 4. Valdimar Jónsson Flugumýri. 5. Gísli Magnússon Vöglum. 6. Brynleifur Sigurjónsson Geldingaholti. 7. Pálmi Sigurðsson Sauðárkróki. 8. Jóhann Pálsson Sauðárkróki. 9. Sigurður Eiríksson Sauðárkróki. 10. Guðvarður Sigurðsson Sauðárkróki. 11. Stefán Sigurðsson sýslumanns. Efsta röð frá vinstri: 1. Haukur Hafstað Vík. 2. Ásgrímur Eðvald Magnússon Sauðárkróki. 3. Hrólfur Sigurðsson Sauðárkróki. 4. Gunnlaugur Briem Sauðárkróki. 5. Þorsteinn Árnason Sjávarborg. 6. Magnús Þ. Jóhannsson (með hendi á öxl). Næst neðsta röð frá vinstri: 1. Ólína Jónsdóttir Sauðárkróki (með fléttur). 2. Halldóra Jónsdóttir Sauðárkróki. 3. Hildur Eiríksdóttir Sauðárkróki. 4. Þorvaldur Guðmundsson Kennari. 5. Pétur Hannesson ljósmyndari. 6. Jón Þ. Björnsson skólastjóri. 7. Sr. Helgi Konráðsson. 8. Sigríður Pétursdóttir Sauðárkróki. Neðsta röð frá vinstri: 1. Lúter Stefánsson Illugastöðum Laxárdal. 2. Ottó Michelsen Sauðárkróki. 3. Magnús Guðmundsson Sauðárkróki. 4. Indriði Sigurðsson Sauðárkróki. 5. Ingvar Jónsson Sauðárkróki. 6. Páll Friðriksson Sauðárkróki. 7. Árni Halldórsson Sauðárkróki. Samanber mynd nr. 109 í III b. Sögu Sauðárkróks eftir Kristmund Bjarnason. Safn Kr.C. Magnússonar Sauðárkróki.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 557

Bíll Mjólkurflutningafélagsins í Hegranesi- Studebaker- talið frá vinstri: óþekktur- Rögnvaldur Steinsson Hrauni- Gunnar Einarsson Bergskála- Jón N. Jónasson Selnesi og Ingimundur Árnason Ketu. Úr myndum Jóns N. Jónassonar. 1980.

Hcab 5

Fremri röð- Gísli Sigurðsson- Víðivöllum- Helga Sigtryggsdóttir kona hans- Guðrún Jónsdóttir Reykjum í Hrútafirði og Þorsteinn Einarsson maður hennar. Aftari röð- Lilja Sigurðardóttir Víðivöllum- Jóhann P. Jónsson Haganesvík- Amalía Sigurðardóttir Víðivöllum og Guðrún Sigurðardóttir Sleitustöðum.

Hcab 558

Bíll Mjólkurflutningafélagsins í Hegranesi- Studebaker- talið frá vinstri: óþekktur- Rögnvaldur Steinsson Hrauni- Gunnar Einarsson Bergskála- Jón N. Jónasson Selnesi og Ingimundur Árnason Ketu. Úr myndum Jóns N. Jónassonar. 1980.

Hcab 489

Úr "Manni og Konu". Leikendur frá vinstri: Guðjón Sigurðsson: Hallvarður. Þórður P. Sighvatsson: Egill. Sigurður P. Jónsson: Grímur meðhjálpari. Agnar Baldvinsson: Bjarni á Leiti.

Hcab 1037

Hjónin Sigrún Eiríksdóttir og Finnborgi Bjarnason með sonum sínum og fósturdóttir- talið frá vinstri- aftari röð: Bjarni Finnbogason- Eiríkur Finnbogason- Valgarð Finnbogason og Stefán Ingvi Finnbogason. Fósturdóttir: Margrét- milli Finnboga og Sigrúnar.

Hcab 454

Efsta röð frá vinstri; Franch Michelsen, Helgi Helgason, Árni Halldórsson, Ingvar Jónsson, Baldur Líndal, Magnús Jónsson, Björn Jónsson, Arnór Sigurðsson, Sigurgeir Jónsson. miðröð frá vinstri; Ólafur B. Guðmundsson, Óskar Magnússon, Gunnsteinn Steinsson, Sigurður Jónsson, Sr. Helgi Konráðsson, Hálfdan Steingrímsson, Snorri Laxdal, Kjartan Steingrímsson. Fremsta röð frá vinstri; Guðrún Gísladóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Emma Hansen, Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Pétur Hannesson, Hannsína Sigurðardóttir, Oddný Þorvaldsdóttir, Þórhildur Jakobsdóttir, Margrét Sigurðardóttir.

Sjá Sögu Sauðárkróks III- mynd nr. 228. Unglingaskóli sr. Helga Konráðssonar á Sauðárkróki veturinn 1934-1935.

Hcab 1011

Þórður Pálmason kaupmaður í Borganesi og kona hans Geirlaug Jónsdóttir frá Bæ á Höfðaströnd og börn þeirra- Anna Fríða Þórðardóttir og Pálmi Þórðarson.

Loftur

Hcab 484

Þorsteinn Stefánsson og Lára Árnadóttir- Hofsósi með Ólaf Þorsteinsson- son sinn. Myndin er send í kveðjuskyni frá Bæ 12.04.1932 til Eggertínu Á. Guðmundsdóttur Siglufirði.

H.Einarsson Akureyri*

cab 710

Björn Ásgrímsson Suðurgötu 14; Sauðárkróki; sjómaður og síðar verkamaður og bóndi. Björn stendur við bíl sinn K 252

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

cab 730

Guðmundur G. Kristjánsson gjaldkeri á Ísafirði (frá Garði í Dýrafirði; kvæntur Láru Magnúsdóttur frá Sauðárkróki)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

cab 841

Ása Þorvaldsdóttir; starfsstúlka K.S. á Sauðárkróki; kona Jóhanns Baldurssonar forstjóra bifreiðaverkstæðis K.S.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1006

Helgi Björnsson búsettur á Ánastöðum og seinni kona hans Margrét Sigurðardóttir ásamt börnum sínum- talið frá vinstri- aftast: Magnús Helgason- Sigurjón Helgason-- Erlendur Helgason- Hjálmar Helgason og Ófeigur Helgason. Fyrir miðju: Helgi Björnsson- Elín Sigtryggsdóttir fósturdóttir og Margrét Helgadóttir. Fremsta röð: Monika Helgadóttir- Ísfold Helgadóttir- Helga Helgadóttir- Sigríður Helgadóttir og Hólmfríður Helgadóttir.

Results 256 to 340 of 4835