Sigmundur Baldvinsson: Skjalasafn
Add to clipboard
IS HSk N00283
Fonds
1880-1980
Gögnin skiptast annars vegar í persónuleg gögn og hins vegar í gögn Fiskifélagsdeildar Hofshrepps á Hofsósi. Gögn fiskifélagsdeildar Hofshrepps innihalda fundargerðir (bók og á lausum síðum) og uppkast að lögum. Persónulegu gögnin innihalda ljósmyndir, sígarettumyndir, samúðarskeyti, sendibréf, hjónavígslubréf og vitnisburð um einkunnir í skóla.
Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)
Skagafjarðarprófastdæmi: Skjalasafn
Add to clipboard
IS HSk N00170
Fonds
1881-1892
Fundargerðabók prófasta í firðinum. Fjallað um störf presta. Fagraneskirkju og Sjávarborgarkirkju var verið að leggja niður á þessum tíma. Bygging Sauðárkrókskirkju í bígerð. Prestar að koma bólusetningu yfir í læknastarfið. Margar góðar heimildir.
Skagafjarðarprófastsdæmi
Sigmundur Baldvinsson: Skjalasafn
Add to clipboard
IS HSk N00283
Fonds
1890-1980
Gögnin skiptast annars vegar í persónuleg gögn og hins vegar í gögn Fiskifélagsdeildar Hofshrepps, Hofsósi. Gögn fiskifélagsdeildar Hofshrepss innihalda fundargerðir (bók og á lausum síðum) og uppkast að lögum. Persónulegu gögnin innihalda ljósmyndir, sígarettumyndir, samúðarskeyti, sendibréf, hjónavígslubréf og vitnisburður um einkunnir í skóla.
Sigmundur Baldvinsson (1900-1983)
Fundargerð 23.05.1893
Add to clipboard
Fundagerðin er rituð á pappírsörk í folio broti. Á fundinum voru lögð drög að stofnun félagsins og stofnuð þriggja manna nefnd. Með liggja drög að bréfi til formanns héraðsfundar í Skagafjarðarsýslu.
Barnakennarafélag Skagafjarðar
Fundargerðir
Add to clipboard
Fundagerðir Barnakennarafélags Skagafjarðar.
Barnakennarafélag Skagafjarðar
Forsíða fundargerða
Add to clipboard
Forsíðan er pappírsörk í folio broti. Á hana er ritað, með skrautletri: "Fundargerðir frá fundum skagfirskra barnakennara árin 1893 og 1894."
Barnakennarafélag Skagafjarðar
Fundargerð 22.02.1894
Add to clipboard
Fundagerðin er rituð á pappírsörk í folio broti. Á fundinum var félagið formlega stofnað. Með liggja tvö samrit af sömu fundargerð.
Barnakennarafélag Skagafjarðar
Jónmundur Gunnar Guðmundsson: Skjalasafn
Add to clipboard
IS HSk N00341
Fonds
1901-1932
Húskveðja yfir Gísla Ólafssyni (1852-1926), gjörðabók Búnaðarfélags Fljótamanna og staðfest útskrift úr Landsmerkjabók Skagafjarðarsýslu.
Jónmundur Gunnar Guðmundsson (1908-1997)
Skarðshreppur: Skjalasafn
Add to clipboard
IS HSk N00214
Fonds
1907-1984
Fundargerðarbækur og bókhaldsgögn Skarðshrepps hins forna.
Skarðshreppur (1907-1998)
Fundagerðir hreppsfunda
Add to clipboard
Fundagerðir hreppsfunda sem haldnir voru í hverjum hreppi í aðdraganda sýslufundar.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Fundargerðir 1913-1959
Add to clipboard
Hreinskrifuð fundargerð frá 1913 og samantektir úr öðrum fundargerðarbókum.
Guðjón Ingimundarson (1915-2004)
Útdráttur úr hreppsfundargjörð Fellshrepps
Add to clipboard
Útdrátturinn er handskrifaður á pappírsörk í folio broti. Varðar undirbúning fyrir hreppsfund. Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Útdráttur úr hreppsfundargjörð Holtshrepps
Add to clipboard
Útdrátturinn er handskrifaður á pappírsörk í A4 broti. Varðar undirbúning fyrir hreppsfund. Skjalið er orðið rifið á köntum.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Höeffner - Bræðslubær
Add to clipboard
Teikning af byggingu sem kallast Bræðslubær. Líklega fyrir Höffner. Páll Jónsson teiknar húsið.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Halldór Þorleifsson
Add to clipboard
Beiðni um að byggja íbúðarhús á svokallaðri Grundarlóð.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Bjarni Magnússon
Add to clipboard
Beiðni um að byggja skúr austan við hús sitt, (tilgáta Skógargata 1). Bygginganefnd samþykkti beiðnina 14.05.1918.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Friðrik Jónsson
Add to clipboard
Beiðni um að þekja húsatóft milli skepnuhús og er það samþykkt.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Kristján Sveinsson
Add to clipboard
Kristján óskar eftir að byggingarnefnd staðsetji hvar hann megi setja niður hús það sem hann keypti s.l. á lóð sinni á Suðurgötu 14. Húsið er í dag kallað Ártún (Magnúsbúð, Búðin)
Erlendur Hansen (1924-2012)
Sölvi Jónsson og Jón Guðmann Gíslason
Add to clipboard
Ósk um að byggja lítið frystihús brekkumegin við hús Sölva Jónssonar, Skógargötu 8. Telja þetta frystihús geti orðið til mikils gagns fyrir íbúa þessa staðar.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Sigurður Jónsson
Add to clipboard
Teikning af húsi og bréf um lóð og efni byggingar
Erlendur Hansen (1924-2012)
Girðing Kristjáns Gíslasonar
Add to clipboard
Ábending til bygginganefndar þar sem óskað er eftir að tekin verði niður gaddavírsgirðing sem er við lóðamörk Kristjáns Gíslassonar.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Ísleifur Gíslason
Add to clipboard
Ísleifur óskar eftir að byggja skúr á lóð sinni og viðbyggingu við íbúðarhús sitt.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Haraldur Júlíusson og Lárus Blöndal
Add to clipboard
Ósk um staðsetningu fyrir gripahús sitt, var áður synjað um þá staðsetningu sem þeir óskuðu sér. Byggingarnefnd leyfir þeim að byggja hús þetta á svæðinu sunnan við Árbæ.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Snæbjörn Sigurgeirsson
Add to clipboard
Undirritaður óskar eftir að hlaða sú sem stóð við nýlega rifin peningshús fái að standa til næsta vors. Beiðnin ekki í fundargerðabók.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Kristján Sveinsson
Add to clipboard
Teikning og umsókn fyrir viðbyggingu við íbúðarhús Kristjáns við Suðurgötu 14 - Ártún. Viðbyggingin kom að vestan og norðan. Umsókn samþykkt af byggingarnefnd 31.10.1919.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Sigurður Jónsson
Add to clipboard
Ósk um að byggja bráðabirgðaraskúr áfastan við hús sitt. Óvíst hvaða hús.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Runólfur Jónsson - Runólfsbær
Add to clipboard
Beiðni um að byggja viðbót við íbúðarhús, ásamt teikningu af viðbyggingu
Erlendur Hansen (1924-2012)
Árni Daníelsson
Add to clipboard
Beiðni um að byggja hús við Knudsens lóð, hús sem fékk síðar nafnið Litla borg og stendur við Aðalgötu 14.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Páll Jónsson
Add to clipboard
Teikning af viðbyggingu við hús Páls, Sæbyrgi, ásamt bréfi til bygginganefndar. Húsið Sæbyrgi stóð við Freyjugötu 10 en brann ári seinna eða 1921.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Kaupfélag Skagfirðinga
Add to clipboard
Beiðni um að breyta íbúðar og vöruhúsi Kaupfélagsins. Byggja ofan á það hæð með risi og fleira. Umsókn samþykkt af byggingarnefnd 30.03.1920.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Kristinn P. Briem
Add to clipboard
Beiðni um byggingu áburðaskúrs við útihús á lóð Kristins við Aðalgötu 20. Þessi útihús stóðu þar sem nú stendur Aðalgata 20b. Lóðateikning fylgir.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Kaupfélag Skagfirðinga
Add to clipboard
Ósk um að rakaverja veggi húss Kaupfélagsins og grindin reist í framhaldi.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Bjarni Sigurðsson
Add to clipboard
Ósk um að byggja forstofu og fleiri minniháttar breytingar við húsið Hábæ - Skógargötu 3b. Teikning fylgir með ásamt fundargerð.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Jón Eiríksson
Add to clipboard
Ósk um að byggja hlöðu úr torfi og grjóti. Hlaðan stóð sunnan við Árbæ sem hluti af þyrpingu útihúsa sem stóðu ofan við flæðarnar.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Baldur Eyjólfsson
Add to clipboard
Ósk um að byggja gripakofa í útihúsa þyrpingu sem stóð ofan við flæðarnar.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Gísli Þorsteinsson
Add to clipboard
Lóðateikning, ósk um að fá að byggja skúr vestan við íbúðarhús sitt . Leyfi veitist ef samþykki nágranna fæst. Um er að ræða Gísla hús eða Gísley sem stendur við Skógargötu 5b.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Benedikt Jóhannson
Add to clipboard
Ósk um að rífa niður timburskúr er áfastur er íbúðarhúsi hans á Skógargötu 5 (Seylu), endurbyggja skúrinn og gera glugga. Samþykkt í fundargerð. Sá sem teiknar uppþráttinn skrifar undir G.S.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Steindór Jónsson
Add to clipboard
Ósk um að breyta vesturhlið á húsi sínu á sem stóð við Aðalgötu 3 og kallaðist Steindórshús. Teikning fylgir.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Jón Guðmundsson frá Steinholti.
Add to clipboard
Ósk um að byggja hesthús áfast við vestanvert hús sitt, Ólafshús á Aðalgötu 15. Leyfi veitt.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Lárus Blöndal
Add to clipboard
Ósk um að byggja gripahús í þyrpingu útihúsa fyrir ofan flæðarnar. Leyfi veitt.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Friðrik Árnason
Add to clipboard
Ósk um að byggja fjárhús í þyrpingu útihúsa fyrir ofan flæðarnar. Leyfi veitt.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Maríus Pálsson
Add to clipboard
Ósk um útmælda lóð neðan við Grænahúsið.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Bráðabirgðatimburhús á skakkagrunninn
Add to clipboard
Beiði Páls Jónssonar að byggja nýtt timburhús á tilbúnum grunni, en fyrra íbúðarhús grunnsins brann. Jón kallar lóðina Sæbyrgis-lóð. Teikningar Páls fylgja umsókninni. Beiðni samþykkt.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Fundargerðir yfirskattanefndar
Add to clipboard
Fundargerðabækur yfirskattanefndar frá 1922-1944. Innbundnar.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Gísli Guðmundsson
Add to clipboard
Beiðni um að fá að laga torfþak á hesthúsi sínu.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Steindór Jónsson
Add to clipboard
Umsókn um að byggja Sýsluhesthúsið, teikning af því fylgir.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Jón Björnsson
Add to clipboard
Teikning af lóð og byggingu fundargerð og bréf um að leyfi á breytingu á húsi sínu og bæta ofan á það risi. Halldórshús - Skógargötu 12.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Gúttó
Add to clipboard
Beiðni um að byggja ljóstækjaherbergi fyrir kvikmyndaleikhús áfast við Goodtemplarahúsið.
Bygginganefnd Sauðárkróks
K.M. Lindgreen
Add to clipboard
Ósk um að byggja við hús það sem hann keypti hér á Sauðárkróki. Viðbyggingin var notuð sem apótek. Húsið heitir Skjaldborg og stendur við Aðalgötu 19.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Stefán Jóhannesson
Add to clipboard
Beiðni um lagfæringu á þaki á gömlum skúr sem stendur upp í brekkunni. Óvitað hvaða skúr um ræðir.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Páll S. Jónsson
Add to clipboard
Umsókn um að notast við timbur í stað steypu í húsbyggingu sinni á Suðurgötu 5 - Árbakka. Grunnur var steyptur en aðalhús úr timbri.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Vigfús Magnússon
Add to clipboard
Óskar eftir að byggja smiðju á mölinni utan við Sauðánna, teikning fylgir umsókninni.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Páll Jónsson
Add to clipboard
Ósk um að reisa íbúðarhús á Sauðárkróki. Húsið heitir Árbakki og stendur við Suðurgötu 5.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Sölvi Jónsson
Add to clipboard
Óskar eftir að stækka skúrinn við íbúðarhúsið sem stóð við Skógargötu 8. Síðar byggði Sölvi annað hús utan um það fyrra og reif eldra húsið.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Jón Oddsson
Add to clipboard
Leyfi um að bygja timburskúr áfastan við skúr Frank Michelsen, teikningar fylgja með. Samþykkt en með því skilyrði að hann verði fjarlægður ef Bygginganefnd fer fram á það.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Safnþró við Sláturhús Kr. Gíslaonar
Add to clipboard
Ósk um að byggja safnþró fyrir austan sláturhús Kristjáns Gíslasonar. Gamla sláturhúsið stendur við Aðalgötu 22b.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Jón M. Sigurðsson
Add to clipboard
Ósk um að byggja íbúðarhús en það vantar teikninguna.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Margrét Ólafsdóttir
Add to clipboard
Fyrirspurn um innrétta skepnuhús og gera að að íbúðarhúsi. Beiðni hafnað en umsækjanda bent á að byggja lítið hús sunnan Kirkjustígs.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Pálmi Símonarson
Add to clipboard
Óskar um að byggja við hús Sigurðar Jónssonar.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Þorsteinn Björnsson
Add to clipboard
Ósk um að byggja hús á lóðarbletti er hann og faðir hans eiga við svokallaða Vertsklauf, teikning fylgir. Húsið fékk nafnið Bræðratunga og stendur við Kambastíg 6.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Bjarni Magnússon
Add to clipboard
Ósk um að byggja nýja Smiðju. Þetta hús var grunnurinn að því húsi sem nú stendur við Kambastíg 4 og kallast Smiðjan.
Bygginganefnd Sauðárkróks