Ásdís Vilhelmsdóttir: Ljósmyndasafn
- IS HSk N00343
- Fonds
- 1880-1960
Fjölskyldumyndir, mannamyndir. Fólk sem tengist Hofsósi en þar ólst Ásdís upp.
Ásdís Vilhelmsdóttir (1926-)
324 results with digital objects Show results with digital objects
Ásdís Vilhelmsdóttir: Ljósmyndasafn
Fjölskyldumyndir, mannamyndir. Fólk sem tengist Hofsósi en þar ólst Ásdís upp.
Ásdís Vilhelmsdóttir (1926-)
Ljósmyndir úr Skagafirði frá aldamótum 1900
Jónas Jónsson (1861-1898)
Part of Jónas Jónsson: Ljósmyndasafn
Myndir úr Skagafirði frá aldamótunum 1900.
Erlendur Pálsson (1856-1922) verzlunarstjóri í Grafarósi og Hofsósi. Eftirtaka af Cab 135.
Arnór Egilsson (1856-1900)
Erlendur Pálsson (1856-1922) verzlunarstjóri í Grafarósi og Hofsósi
Arnór Egilsson (1856-1900)
Guðmundur Einarsson verzlunarstjóri á Hofsósi
Árni Thorsteinson (1870-1962)
Anna Erlendsdóttir og Stefanía Erlendsdóttir ásamt eiginmönnum og börnum. Þær voru dætur Erlendar verslunarstjóra í Grafarósi og Hofsósi. Anna var gift Jóni A. Ólafssyni verslunarmanni á Patreksfirði. Stefanía var gift Aðalsteini P. Ólafssyni, verslunarmanni á Patreksfirði.
Guðmundur Einarsson verslunarstjóri á Hofsósi- kona hans Jóhanna Stefánsdóttir og börn þeirra talið frá vinstri: Kristín Ingveldur Guðmundsdóttir- Stefán Jóhann Guðmundsson og Jórunn Guðmundsdóttir.
Björnúlfur Thorlacius (1880-?)
Part of Ingrid Hansen: Skjalasafn
Í Staðarbjargarvík
Part of Ingrid Hansen: Skjalasafn
Pakkhúsið í Hofsós.
Bryndís Pálmadóttir, dóttir séra Pálma Þóroddssonar.
Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)
Ljósmynd af Bryndísi Pálmadóttur.
Sr. Pálmi Þóroddsson Hofsósi
Pétur Hannesson (1893-1960)
Dagbókarfærslur. Blýantskrif orðin máð. Skrifar aðeins um starf sitt sem kennari.
Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)
Dagbókarfærslur. Blýantskrif orðin máð. Skrifar aðeins um starf sitt sem kennari. Drög að stundatöflu.
Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)
Bókin er innbundin. Í henni eru upplýsingar um vörukaup félagsins á árunum 1919-1924.
Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)
Bókin er innbundin höfuðbók félagsins fyrir árið 1921. Með liggur nafnalisti á pappírsörk í folio broti, alls 4 síður.
Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)
Bréf Páls Zophoníassonar til sýslunefndar
Bréfið er vélritað á 3 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar byggingu sjúkraskýlis á Hfosósi.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Tillögur fjármálanefndar vegna Hofsóslæknishéraðs
Handskrifuð pappírsörkí A4 broti.
Varða tillögur fjármálanefndar um málefni Hofsóslæknishéraðs.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Bréf Páls Zophoníassonar til sýslunefndar
Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar mönnun Hofsóslæknishéraðs.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Stuðlaberg við Hofsós
Tilkynningin er vélrituð á pappírsörk í folio stærð.
Varðar lánsábyrgð vegna bryggjugerðar á Hofsósi.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Tillagan er vélrituð á pappírsörk í A4 stærð.
Varðar bryggjugerð á Hofsósi.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Bókin er innbundin höfuðbók. Í hana eru færðar upplýsingar um höfuðbók og bókhald einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Vöruleifar 1934-1942 og reikningar frá Raforkufélagi Hofsóss 1934-1936.
Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)
Bréf Hofshrepps til sýslunefndar
Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar bryggjugerð á Hofsósi.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Bréf Sauðárkrókshrepps til sýslunefndar
Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar öldubrjót á Sauðárkróki.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Álitið er vélritað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar æaskorun til alþingis vegna mistaka við bryggjubyggingu á Hofsósi.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Bréf Sauðárkrókshrepps til sýslunefndar
Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar styrkbeiðni vegna öldubrjóts á Sauðárkróki.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar sjúkraherbergi á Hofsósi.
Dálítil ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Bréf Hofshrepps til sýslunefndar
Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar sjúkraherbergi á Hofsósi.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar læknisbústað á Hofsósi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Yfirlýsingin er handskrifuð á pappírsörk í folio stærð.
Hún varðar kaup á læknisbústað á Hofsósi.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Bréf frá Eyþór J. Hallssyni til Valdemars Guðmundssonar
Part of Valdemar Guðmundsson: Skjalasafn
Bréfið er handskrifað á línustrikaða pappírsörk og undirritað af Eyþór J. Hallsyni á Hofsósi. Meðfylgjandi er umslag, stílað á Valdemar Guðmundsson á Bólu.
Eyþór Jóhann Hallsson (1903-1988)
Reikningur Kaupfélags Fellshrepps 1934
Reikningurinn er handskrifaður á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)
Skýrsla um kreppusjóðsviðskipti
Skýrslan er handskrifuð á þrjár pappírsarkir í foliostærð.
Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)
Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar læknisbústað á Hofsósi.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Bréf Hóla-, Hofs-, Fells-, Haganess og Holtshrepps til sýsluefndar
Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar læknisbústað á Hofsósi.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Styrkbeiðni frá Hofsóslæknishéraði
Styrkbeiðnin er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar kaup á læknisbústað á Hofsósi.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Bréf Braga Ólafssonar til sýslunefndar
Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð.
Með liggur kostnaðaryfirlit vegna sjúkrastofu á Hofsósi.
Ástand skjalanna er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Höfuðbók viðskiptamanna K-Þ 1935
Bókin er innbundin höfuðbók. Í hana eru færðar upplýsingar um höfuðbók viðskiptamanna A-J árið 1935.
Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)
Höfuðbók viðskiptamanna A-J 1935
Bókin er innbundin höfuðbók. Í hana eru færðar upplýsingar um höfuðbók viðskiptamanna A-J árið 1935.
Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)
Rekstursreikningur Kaupfélags Fellshrepps 1935
Reikningurinn er vélritaður á þrjár pappírsarkir í A4 stærð.
Kaupfélag Fellshrepps (1919-1939)
Útskrift úr dómsmálabók Skagafjarðarsýslu v/ útmæling og eignarnám á Hofsóshöfn.
Bréf Hofshrepps til sýslunefndar
Bréfið er handskrifað á pappírsörg í folio broti.
Það varðar styrk til hafnarmannvirkja á Hofsósi.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Álitið er vélritað á 2 pappírsarkir í folio stærð.
Með liggur samhljóða afrit gerð með kalkipappír.
Það varðar vegagerð á Hofsósi.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Gögn varðandi hafnarmál á Hofsósi, vegna sýslufundar 1937.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Ljósmynd af Þórði Pálmasyni.
Part of Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn
Drangey í bakgrunni. Melstaður (?).
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn
Myndefnið eru hús. Eins og nafn verksins ber með sér þá er þetta Hallshús, Hofsósi.
Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)
Part of Hermann Jónsson: Skjalasafn
Handskrifað á línustrikuð blöð.
Hermann Jónsson (1891-1974)
Part of Hermann Jónsson: Skjalasafn
Hermann Jónsson (1891-1974)
Part of Hermann Jónsson: Skjalasafn
Handskrifað á línustrikaðan pappír.
Hermann Jónsson (1891-1974)
Umsókn íbúa Hofsóshrepps um líflömb
Part of Hermann Jónsson: Skjalasafn
Skjalið er á línustrikuðum pappír með vélritaðan haus og á því eru handskrifuð nöfn umsækjenda.
Hofsóshreppur
Símskeyti frá hreppstjóra Hofsóshrepps
Part of Hermann Jónsson: Skjalasafn
Handskrifað á eyðublað fyrir símskeyti. Á skeytinu er límmerki Landsíma Íslands.
Bótaskylt fé og líflambapantanir
Part of Hermann Jónsson: Skjalasafn
Skjölin eru vélrituð í stærðinni folio.
Hermann Jónsson (1891-1974)
Bótaskylt fé og líflambapantanir
Part of Hermann Jónsson: Skjalasafn
Vélrituð skjöl í folio stærð.
Hermann Jónsson (1891-1974)
Part of Hermann Jónsson: Skjalasafn
Hermann Jónsson (1891-1974)
Símskeyti frá hreppstjóra Hofsóshrepps
Part of Hermann Jónsson: Skjalasafn
Handskrifað á eyðublað fyrir símskeyti. Á skeytinu er límmerki Landsíma Íslands.
Hofsós og Hofsóskirkja í byggingu.
Kristján C. Magnússon (1900-1973)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Græni herinn á Hofsósi sumarið 1999. Frá vinstri, Jakop Frímann Magnússon (1953-) í bílnum er óþekktur og Stefán Gunnarsson (1946-),
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Vestur-Íslendingar í Kvosinni á Hofsósi á Íslendingadaginn á Hofsósi sumarið 1998. Veitingastofan Sólvík t.v.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Græni herinn á Hofsósi sumarið 1999. Fremst t.v. er Jakob Frímann Magnússon.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Fyrsti Íslendingadagurinn á Hofsós sumarið 1998. Hestamenn í Kvosinni, Pakkhúsið á bak við.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands heldur ræðu við opnun Vesturfarsetursins á Hofsósi sumarið 1996.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Pakkhúsið á Hofsósi.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Leikfélag Hofsóss setti upp leikritið "Þið munið hann Jörund" eftir Jónas Árnason vorið 1987. Leikstjóri Hilmir Jóhannesson (1936-). F.v. Ásgeir Jónsson, Árni Bjarkason, Lúðvík Bjarnason (krýpur), Hilmir, Jóhann Friðgeirsson og Stefán Jón Óskarsson.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Áheitaganga Ungmennafélagsins Neista á Hofsósi vorið 1990 en þeir báru Harald Þór Jóhannsson bónda í Enni í Viðvíkursveit heimanað frá til Hofsós, 22 km leið. Frá vinstri Oddur Gunnar Jónsson (1969-), (Kristján Geir), Jón Einar Kjartansson (1968- á bak við), Loftur Guðmundsson (1952-), Kristján Jónsson (1957-) og Hartmann Páll Magnússon (1944-).
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Leikfélag Hofsóss setti upp leikritið, Þið munið hann Jörund, eftir Jónas Árnason siðla vetrar 1987. Leikstjóri Hilmir Jóhannesson. F.v. Stefán Jón Óskarsson (1953-), Árni Eyþór Bjarkason (1960-), Jóhann Friðgeirsson (1949-). Lúðvík Bjarnason (1943-) er í snörunni og liggjandi maður er Ásgeir Jónsson (1966).
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Græni herinn á Hofsósi sumarið 1999.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Hópur Vestur-Íslendinga í Kvosinni á Hofsósi á fyrsta Íslendingadeginum á Hofsósi sumarið 1998.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Pétur Jóhannsson: Skjalasafn
Nöf h.f. Reikningur 1969, 1970, 1971, 1972, 1973, 1974.
Nöf hf.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Græni herinn á Hofsósi sumarið 1999.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Systurnar frá Ártúnum syngja á jónsmessuhátíð á Hofsósi 1995. F.v. Kristín Snorradóttir (1963-), Þórunn Snorradóttir (1967-) og Anna Jóna Snorradóttir (1960-).
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Jónsmessuhátíð á Hofsósi 1994. Karlakórinn Heimir syngur í Staðarbjargavík.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Úr Stuðlabergi á Hofsósi á degi iðnaðarins, haustið 1995 en þá voru liðin 30 ár frá stofnun Stuðlabergs hf. Frá vinstri Stefán Óskarsson, Hjalti Gíslason, Vilhjálmur Steingrímsson, Þorsteinn Kristjánsson og Sigurveig Friðriksdóttir.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Karlakórinn Heimir syngur í Staðarbjargarvík við Hofsós á Jónsmessuhátíð 1994. Harmónikuleikarar eru bræðurnir Stefán (t.v.) og Jón Gíslasynir.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Karlakórinn Heimir og Sigrún Hjálmtýrsdótttir syngja í Staðarbjargavík á Jónsmessuhátíð á Hofsósi 1995. Varðskipið Óðinn þéttskipað fólki lónar úti fyrir. Stjórnandi kórsins er Stefán R. Gíslason (1954-).
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Karlakórinn Heimir syngur á Jónsmessuhátíð á Hofsósi árið 1997 í Staðarbjargavík.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Jónsmessuhátíð á Hofsósi árið 1995, Sigrún Hjálmtýrsdóttir (Diddú) þenur raust sína ásamt Heimismönnum undir styrkri stjórn Stefáns Gíslasonar.
Part of Pétur Jóhannsson: Skjalasafn
Listi yfir stjórnarmenn. Ekki kemur fram í hvaða stjórn. Undirritað af Pétri Jóhannssyni.
Pétur Jóhannsson (1913-1998)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Frá Hofsóshöfn 21. mars 1990. Hermann Skarphéðinn Ragnarsson (1927-1990) t.v. og Loftur Guðmundsson (1952-) frá Melstað.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Skelfiskvinnsla Rækjuness á Hofsósi vorið 1998, en þar störfuðu þá um 20 manns.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Nýr 14 tonna bátur Bergey SK 7 kom til Hofsós í nóvember 1997. Eigendur Uni Pétursson og synir. Frá vinstri: Uni Þórir Pétursson (1949-) Þiðrik Hrannar Unason (1974-) Reginn Fannar Unason (1984-) Þorgrímur Ómar Unason (1965-) Kristinn Uni Unason (1972-) Pétur Arnar Unason (1968-).
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Nafnarnir, Kristján Stefánsson (1944-), Gilhaga (t.v.) og Kristján Sigurmundsson leiða söng á sumarmóti Þroskahjálpar að Steinstöðum í Skagafirði sumarið 1998.