Sýnir 39442 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
JG-1171
IS LSk M00001-A-1171 · Eining · 165 - 1975
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af rauðklæddri manneskju ganga eftir veg í myrkri - í bakgrunni má sjá ljósastaura. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Án titils
IS HSk N00103-A-3 · Eining · 1650-1700
Part of Andrés Valberg: Skjalasafn

"Rímur af Gunnari Hámundarsyni, eftir Kolbein Grímsson, 16 að tölu, ortar fyrir Magnús Jónsson sýslumann í Strandasýslu." Líklega eina handritið sem til er af þessari rímu. "Eitt eða fleiri erindi vantar aftan af handritinu. Neðsta ljóðlína er upphaf að nafngátu höfundar." Í Rímnatali er talið víst að höfundur sé Kolbeinn jöklaraskáld og líklega er handritið sjálft ritað seint á 17. öld.[1]

Án titils
1824
IS HSk N00221-B-D-1-1 · Eining · 1824
Part of Holtshreppur: Skjalasafn

Úttekt hreppsstjóra Holtshrepp árið 1824. Skrásetjari gat ekki lesið eignir hvers væri verið að virða.