Sýnir 13 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sálmar
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Andlegir Sálmar og Kvæði þess guðhrædda Kennimanns og Þjóðskálds Hallgríms Péturssonar

Andlegir Sálmar og Kvæði þess guðhrædda Kennimanns og Þjóðskálds Hallgríms Péturssonar. 8da útgáfa, eptir þeirri 5tu, fullkomnustu, sem útkom á Hólum 1773. Seljast óinnbundnir 72 ß. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, Vice Jústis Sekretéra í Islands konungl. Landsyfirétti af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

150 sálmar

Á titilsíðu segir: 150 sálmar: Nefnd presta hefir valið sálmana og búið undir prentun að tilhlutun synodusar 1910. Ísafoldarprentsmiðja, 1912.

Þjóðkirkjan

Garðar Víðir Guðjónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00064
  • Safn
  • 1834-1912

1 ljósmynd af konu í upphlut, óþekkt. 5 bækur kristilegt efni, sálmar og hugvekjur.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Barnasálmar

Barnasálmar. Valdimar Briem. Útgefandi Reykjavík : Sigurður Kristjánsson, 1898. 2. prentun. Bókin er 50 bls., 13,5 x 8,6 sm að stærð.

Fæðingarsálmar

Fæðingarsálmar. Á titilsíðu stendur:
"Fæðingarsálmar orktir af sál. Gunnlaugi Snorrasyni, fyrrum presti til Helgafells og Bjarnarhafnar safnaða. Kaupmannahöfn 1821. Prentað hjá bókbindara P.E.Rangel."
Bókbandið orðið laust og kápu vantar. Brot á hornum blaðsíðna og bókin nokkuð blettótt og óhreinindi, einkum á ystu síðum.

Gunnar Oddsson (1934-2019)

Sálmaval við helgidagalestra í heimahúsum

Sálmaval við helgidagalestur í heimahúsum. Á titilsíðu stendur:
"Sálmaval við helgidagalestra í heimahúsum. Samið hefur sjera Grímur sál. Grímsson prestur að Barði í Fljótum. Ásamt með nokkrum helgidagabænum, eptir ýsma merkispresta. Kostnaðarmaður J. Grímsson. Akureyri í prentsiðju norður- og austur-amtsins, af H.Helgasyni 1857."
Bókin er innbundin í stærðinni 10,4x12,9 sm. Síðurnar orðnar nokkuð slitnar og óhreinar en bókin annars heilleg.
Bókbandið orðið laust og kápu vantar. Brot á hornum blaðsíðna og bókin nokkuð blettótt og óhreinindi, einkum á ystu síðum.

Gunnar Oddsson (1934-2019)

Fimmtíu Passíusálmar kveðnir af Hallgrími Péturssyni

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar (1614 – 27. október 1674), prestur og sálmaskáld. Passíusálmarnir eru 50 talsins. Talið er að hann hafi samið þá á tímabilinu árunum 1656 – 1659. Þeir komu fyrst á prent árið 1666 og eru varðveittir í eiginhandarriti skáldsins í Landsbókasafni (JS 337 4to). Á titilsíðu segir: "Fimmtíu Passíu-Sálmar, qvednir af Hallgrími Péturssyni, Sóknar-presti til Saurbæar á Hvalfjardarstrønd, frá 1651 til 1674. 24. Utgáfa. Seljast óinnbundnir 48 ß. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1836. Prentadir á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni. ~ 166 s. 12°." Prentuð voru 2000 eintök.

Sálma- og Bæna-Kver

Sálma- og Bæna-Kver. Haldandi tvennar viku bænir og Eina viku sálma ásamt Hátída misserisskipta sakramentis og Ferða bænum og bæn um gódan afgáng.

Viðeyjar Klaustri. O.M Stephensen. 1841.

Sálmaskrár

Sálmaskrá 1: Ástríður Björg Hansen. Fædd: 6. júní, dáin: 17. október 1993
Sálmaskrá 2: Guðrún Steinsdóttir. Fædd 4. september 1916, dáin 7. mars 1999
Sálmaskrá 3: Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir. Dædd 19. janúar 1897. Dáin 8. september 1971.
Sálmaskrá 4: Haraldur Júlíusson. Fæddur 14. febrúar 1885, dáinn 27. desember 1973.
Sálmaskrá 5: Magnús Bjarnason. Fæddur 13. mars 1899, dáinn 13. nóvember 1975.