Sýnir 1581 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Myndlist Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1502 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-SO-72

Skissa af manni ganga að rauðum bíl. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-114

Þrjár skissur eru á spjaldi. Tvær þeirra eru samskonar - þar sem maður situr álútur á stól með hendur í skauti sér. (Þetta er mögulega æfingarskissa af Jónasi Svafár.) Þriðja myndin er sýnilega yngri en hinar þar sem hún er að hluta til skissuð yfir höfuð mannsins á einni myndinni. Þar er maður að framkvæma eitthvað eða við e.k. iðn. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-118

Skissa af höfn þar sem má sjá einn bát fyrir miðju myndar. Í forgrunni er iðnaðarhverfi. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1417

Málverk af sólinni skína yfir því sem virðist vera þrír skúrar - óvíst hvar. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1441

Óklárað málverk af hestum á beit í landslagi - óvíst hvar. Umhverfis þá er grjót og í bakgrunni er hagi og þar handan eru fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1455

Óklárað málverk af höfn - óvíst hvar. Við höfnina liggja tvö skip og handan við fjörðin má sjá stórt fjall. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-35

Á myndinni er hestur á beit í haga. Dökkleitir klettar eru í bakgrunni en jörðin er ljós (gulleitur). Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-44

Landslagsmynd með grænleitri og svartri jörð í forgrunni og snæviþöktum fjöllum í bakgrunni. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-50

Myndin er af fjöru. Á fjörunni er bátur en handann við fjörðinn má sjá land þar sem eru tvenn hús. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-51

Skissa af fimm hestum sem standa við húsaþyrpingu - líklega í hesthúsahverfi einhversstaðar í Reykjavík - þar sem Esjuna má sjá í bakgrunni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-57

Mynd af lítilli kirkju - óvíst hvar en sennilega við sjávarsíðuna þar sem í forgrunni liggur bátur á hvolfi á jörðinni. Á myndinni er einnig áberandi staur (sama myndefni og á JG 58). Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-76

Skissa af bátum í fjöru - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-96

Teikning af húsi sem stendur við sjó. Handan við fjörðinn virðist vera bær eða borg. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-115

Skissa þar sem sjónhornið er yfir húsþök í miðbæ Reykjavíkur. Í forgrunni er tré en bakgrunni er sólarlag yfir Akrafjall og Skarðsheiði. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-128

Dökkleit landslagsmynd - óvíst hvaðan. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-147

Móðir og barn við fjöruna - óvíst hvar. Handan við fjörðinn má sjá reyk/gufustrók. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1476

Ókláruð landslagsmynd frá Heiðmörk - með grjóti eða klettum í forgrunni og dökkblá fjöll í bakgrunni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1494

Málverk af fimm kúm liggja út í haga og í bakgrunni má sjá fjöll - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-M-1

Portrettmynd af manni - óvíst hverjum (sjá mynd á blaðaúrklippu - örk 10 - kassi 14). Hann er með hatt og í bláum jakkafötum. Bakgrunnurinn er gulur - ljósbrúnn og grænn. Myndin er máluð á striga. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-M-2b

Portrettmynd af manni - óvíst hverjum (mögulega Oddi Einarssyni - sjá mynd á blaðaúrklippu - örk 10 - kassi 14). Hann er með hatt og í bláum jakkafötum. Bakgrunnurinn er rauður og gulur og skuggi hans áberandi bakvið. Myndin er máluð á pappír. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-214

Skissa af húsum á Sauðárkrók. Fyrir miðri mynd má sjá bryggju teygja sig út í sjóinn og í bakgrunni er fjöll. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-244

Skissa af húsaþyrpingu við sjóinn - þar sem hús eru í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-276

Landslagsmynd með grjót í forgrunni og fjöll í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-559

Hestar á beit við lítið hús. Staðsetning ókunn en í bakgrunni má sjá vatn og fjöll. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-564

Bátar liggja á jörðu fyrir framan hús - sá fremsti er á hvolfi. Í bakgrunni virðist vera torfhús og lengra má sjá há fjöll. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-567

Mynd af hópi manna reyna bjarga mönnum úr sökkvandi bát upp á bryggju. Myndin er líklega byggð á sönnum atburði sem átti sér stað árið 1935 þegar óveður skall á og bátar sukku á Króknum. Olíu er hellt í sjóinn til að reyna róa hann. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-30

Mynd af tveimur skipum á landi. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-53

Skissa af tveim skipum og einum bát sem standa á landi. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-68

Skissa af hesti í haga. Í bakgrunni er dökkgrænt fjall og forgrunni eru girðingastaurar. Staðsetning er ókunn. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-117

Skissa af bát sem liggur við skúr. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1362

Málverk af landslagi með veg í forgrunni og fjall í bakgrunni - óvíst hvar. Myndin er líklega máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1446

Óklárað málverk af hestum á beit í haga með stórt fjall í bakgrunni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1471

Ókláruð landslagsmynd af dökkleitu landslagi - óvíst hvar mögulega Heiðmörk. Í bakgrunni má sjá fjall sem gæti verið Esjan. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-204

Skissa af fjöru við fjörð - með fjöll í bakgrunni. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-206

Skissa af húsum á Sauðárkrók. Fyrir miðri mynd má sjá bryggju teygja sig út í sjóinn og í bakgrunni er fjöll. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-211

Skissa af fjöru og klettum við sjó. Í fjörunni liggur bátur og í forgrunni má sjá akkeri. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-212

Skissa af fjöru og klettum við sjó. Í fjörunni liggur bátur. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-216

Landslagsmynd - óvíst hvaðan. Í bakgrunni má sjá fjall og líklega vatn. Myndin gæti verið frá 1960-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-240

Mynd af vegi sem liggur af brú sem er til hægri fyrir miðju myndar - upp hæð að vinstra efra horni. Á veginum eru fjórir ljósastaurar. Í forgrunni má sjá á sem rennur þvert yfir mynd og undir brúnna til hægri. Til vinstri eru hús. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-241

Landslagsmynd - óvíst hvar. Í forgrunni er rauður og gulur áberandi en í bakgrunni græn- og bláleit fjöll. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-250

Landslagsmynd þar sem horft er á fjöll handan við fjörð. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-277

Skissa af húsaröð og í forgrunni er tré. Myndin er ekki teiknuð á hluta blaðsins og hægri hliðin því auð. Þar virðist hafa orðið vatnsskemmdir sem myndar sérkennilegt munstur. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-426

Myndefnið er vegur sem sveigir til vinstri. Fyrir miðju má sjá staur en í bakgrunni er óþekkt fjall. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-535

Skissa af vegi sem sveigir inn og út úr myndinni og sitthvoru meginn við hann er snjór að bráðna. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-558

Landslagsmynd líklegast úr Skagafirði. Þá er horft yfir Héraðsvötnin á Blönduhlíðarfjöllin. Myndin er skissuð í björtum litum. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1387

Málverk líklega af iðnaðarhverfi - óvíst hvar. Neðri hluti myndarinnar er dökkleit en himininn ljós (gulur). Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1398

Málverk af hvalreka í fjöru. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1418

Málverk af bát í naust - óvíst hvar. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1426

Myndefni málverksins er óljóst - en við efri hlið má sjá tvenn hús. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1438

Óklárað málverk af tveimur hestum í landslagi. Hestarnir eru í forgrunni - framhjá þeim liggur vegur og yfir þeim má sjá gráleitt og sérkennilegt skýjafar. Myndin gæti verið máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-79

Skissa af nokkrum litlum húsum í landslagi og vegur liggur á milli þeirra - óvíst hvar. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-84

Í myndinni er horft yfir bæ eða borg - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-93

Á myndinni er akkeri í forgrunni en bátar í bakgrunni - annar þeirra á hvolfi. Staðsetning er í fjöru en óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-94

Skissa af höfn með nokkrum bátum/skipum og í forgrunni má sjá húsaþök. Staðsetning er líklega Reykjavíkurhöfn. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-100

Skissa af nokkrum litlum húsum í landslagi og vegur liggur á milli þeirra - óvíst hvar. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-102a

Skissa af höfn með nokkrum skipum - en óvíst hvar. Í forgrunni er húsaþak. Á bakhliðinni er skissa af skipum. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-103

Skissa er af bæ eða borg. Horft er yfir húsaþök og einnig má sjá kirkjuturn. Staðsetning ókunn - mögulega í Hafnafirði. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-107

Skissa af bæ eða borg - mögulega í Hafnafirði eða Reykjavík. Sjónarhornið er yfir húsaþök og fjall er í bakgrunni. Einnig má sjá kirkjuturn (Fríkirkjuturn?). Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-131

Skissa af landslagi - óvíst hvar. Í forgrunni er tún en í bakrunni eru fjöll. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-202

Skissa af hestum við húsaþyrpingu - óvíst hvar. Á bakhlið er skissa af skipahöfn - líklega í Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-208

Kyrralífsmynd af ávaxtaskál sem stendur á borði. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-209

Myndefnið er óljóst - líklega af fjöru. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-221

Á myndinni er horft yfir þök og þar á meðal má sjá kirkjuturn - óvíst hvar - mögulega í Hafnafirði. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-425

Myndefnið er bátahöfn undir fjalli - óvíst hvar. Snjór er enn í giljum fjallsins. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-427

Götumynd þar sem fyrir miðju er hvítt hús með rauðu þaki. Staðsetning ókunn en mögulega í Þingholtunum í Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-461

Portrettmynd af öldruðum manni - óvíst hverjum. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-518

Landslagsmynd þar sem sjá má fjall og fjöru. Á skissunni er sjórinn gráleitur en fjallshlíðin blá og bleik. Í forgrunni er grænt gras. Á bakhliðinni er gróf skissa af hesti á beit. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-539

Tveir hestar á beit í landslagi - annar grár en hinn rauður. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-575

Hálfkláruð abstrakt-mynd. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-54

Skissa af húsaþyrpingu við sjávarsíðuna - á Sauðárkróki. Bryggja kemur vinstra megin inn í myndina og handan við fjörðinn má sjá fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-66

Skissa af hestum á beit við sjávarsíðuna - óvíst hvar. Tveir hestar eru í forgrunni og fleiri má sjá í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-831

Skissa af krumma á flugi. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-232

Skissa af bát sem liggur í fjöru - óvíst hvar. Í bakgrunni má sjá fjöll. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-246

Skissa af skipum í höfn - líklegast í Reykjavík. Í forgrunni má sjá húsaþök. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-253

Skissa af skipum í höfn í Reykjavík. Í forgrunni má sjá húsaþök. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-476

Kyrralífsmynd með uppstillingu á grænni flösku og ávöxtum á gulum dúk. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-557

Horft yfir húsaþök - líklega í Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1380

Óklárað málverk af beljum á beit við sjávarsíðuna. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-16

Skissa af húsi í landslagi - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-26

Mynd af bát á landi við litla bryggju - óvíst hvar. Í bakrunni má sjá fjall handan við fjörð - mögulega Akrafjall. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-56

Myndefnið er höfn með þremur skipum - óvíst hvar - líklega í Reykjavík. Í forgrunni má sjá húsaþyrpingu. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-69

Landslagsmynd úr Skagafirði. Í forgrunni erru strá og sandur - svo kemur gulleitt haf. Í bakgrunni má sjá Drangey og Málmey. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-78

Myndefnið er höfn - ásamt nokkrum skipum og svo húsaþök í forgrunni. Staðsetning ókunn - þó líkega í Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-97

Landslagsmynd - óvíst hvaðan en í bakgrunni má sjá fjöll. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 511 to 595 of 1581