Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sauðárkrókur Slátrun
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Sláturhús Kaupfélags Skagfirðinga

Sumarið 1908 reisti Kaupfélag Skagfirðinga sláturhús úr steinsteypu. Ingimar Sigurðsson kennari gerði teikninguna en Rögvaldur Ólafsson húsameistari í Reykjavík lagfærði hana. Árið 1908 var vesturhluti hússins byggður.

Ingimar Sigurðsson (1881-1908)