Sýnir 529 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hestar With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

JS7

Verið að setja hross um í borð í skip til útflutnings. Líklega við Sauðárkrókshöfn í kringum 1964-1965.

Kristján Skarphéðinsson (1922-1988)

BS452

Eiríksstaðir í Svartárdal. Laxárdalsfjöll fyrir miðri mynd í norðri. Nágranni kveður Guðmund Sigfússon (1906-1993) með kossi - en Guðmunda Jónsdóttir húsfreyja (1908-1937) stendur á bæjarhlaði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Við Sauðá

Mynd tekin á Sauðárkróki, Sauðáin rennur neðan við Sauðárhæðir. Í baksýn má sjá Esso sjoppurnar, eldri sjoppan nær og nýja fjær. Reiðskóli Ingimars Pálssonar

BS364

Á hlaðinu á Fosshóli. Fljótsheiði í baksýn. Bruno Schweizer ásamt verkfræðingum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

EEG0817

Fjórðungsmót á Iðavöllum 1968 Reynir frá Stóra-Bóli, undan Sleipni 539. Knapi, Helgi Sæmundsson, Bóli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0563

Háfeti frá Fornustekkum. (IS19AB177022). Knapi Friðrik Sigurjónsson, Fornustekkum Fjórðungsmót Iðavöllum 1968.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

BS121

Ólafur Túbals og Bruno Schweizer á hestum frá Múlakoti.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS152

Sprett af hestum í Húsadal í Þórsmörk

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS159

Riðið yfir Markarfljót. Í baksýn er Þórólfsfell og Tindfjöll.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Hcab 335

Kappreiðar á Fluguskeiði við Sauðárkrók. Knaparnir eru: Sigurður Ólafsson söngvari (t.v.) og Leifur Þórarinsson í Keldudal. Árni M. Jónsson er milli hestanna. Á dómpalli standa frá vinstri: Hilmar Jónsson frá Ási- Guttormur Óskarsson- Haraldur Árnason og Þorvaldur Þorvaldsson. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 482

Vegagerð 1904. Frá vinstri: Guðmundur Gíslason verkamaður á Sauðárkróki- Jónas Sveinsson Oddviti- Ísleifur Gíslason Kaupmaður- óþekktur og Hallgrímur Þorsteinsson Oddviti. Gefandi: Kristmundur Bjarnason.

BS2780b

Jarpur Brunos Schweizer á beit í Svarfaðardal.

Bruno Scweizer (1897-1958)

KCM518

Guðrún Gísladóttir (t.h.) Sauðárkróki og óþekkt kona í útreiðartúr á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

GI 42

Mynd frá Sundlaug Sauðárkróks - sést yfir Skagfirðingabraut. Skrúðganga - hestamenn í broddi fylkingar.

KCM88

Guttormur Óskarsson (1916-2007) á Flæðunum á Sauðárkróki. Sést í Ráðhús og banka á Faxatorgi. Skagfirðingabraut (ca. um 1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM302

Pétur Jónasson heldur í gráa hryssu sem hann átti. Hús í bakgrunni eru á Skagfirðingabraut. Mynd tekin á Flæðum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 24

Sissa (Sigríður Anna Stefánsdóttir) í miðjunni. hin eru óþekkt. Myndin er tekin við brú á óþekktum stað og í bakgrunni er hestur með reiðtygi.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Niðurstöður 1 to 85 of 529