Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Friðrik Jón Jónsson (1925-2017) Flug Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fréttir frá 1955

4 fréttabréf frá 1955 sem sennilega hafa verið send Degi á Akureyri en það er þó ekki fullvíst. Fjallað er um flugvöllinn á Sauðárkróki og tekið er fram að árið 1954 hafi lendingar á vellinum verið 254 og farþegar 940. Greint er frá skólaslitum Iðnskólans á Sauðárkróki og kemur þar fram að hæstu einkunn í burtfararprófi hlaut Auðunn Blöndal nemi í flugvélavirkjun eða 8,93 og í 1. bekk hlaut hæstu einkunn Friðrik Jónsson (Fíi) húsasmíðanemi eða 8,33. Einnig er fjallað um nýtt fiskvinnslu og hraðfrystihús á Sauðárkróki.