Sýnir 7 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðjón Ingimundarson (1915-2004) Ungmennafélög
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

ÍSÍ, UMFÍ, SSÍ og FRÍ

Ýmis gögn tengd UMFÍ, ÍSÍ, FRÍ, SSÍ, KSÍ og fleiri íþróttafélögum og samböndum sem komu úr fórum Guðjóns Ingimundarsonar og tengjast starfi hans innan íþróttahreyfingarinnar. Guðjón var varaformaður Ungmennafélags Íslands 1965-1983 og í sambandsráði Íþróttasambands Íslands um árabil.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Minnisbækur 1937-1976

Minnisbækur Guðjóns Ingimundarsonar, flestar þeirra tengjast bæjarstjórnarmálum en einnig má finna þar punkta um starfsemi hans innan KS og ungmennafélaganna. Jafnframt er elsta minnisbókin frá því hann var á Laugarvatni.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Ýmis gögn

Ýmis gögn tengt Ungmennafélaginu Tindastóli sem komu úr fórum Guðjóns Ingimundarsonar. Gjörðabók, afrit af fréttum, fundargerð knattleikjaráðs Skagafjarðar, drög að reglugerð vegna ungmennafélags bikars og að lokum auglýsingar frá skíða- og sunddeildum Tindastóls.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)