Ása Sigríður Helgadóttir: Skjalasafn
- IS HSk N00266
- Fonds
- 1974-1992
Fréttabréfið Orlofsfréttir úr Skagafirði.
Ása Sigríður Helgadóttir (1930-2015)
Ása Sigríður Helgadóttir: Skjalasafn
Fréttabréfið Orlofsfréttir úr Skagafirði.
Ása Sigríður Helgadóttir (1930-2015)
Gunnlaug Sigurbjörg Sigurðardóttir
Raddir heiðursfélaga Kvenfélags Sauðárkróks, upptaka gerð 2. febrúar að Ásvallagötu 9, Rvk. af Hannesi Péturssyni. Heiðursfélagar kvenfélagsins eru: Elínborg Jónsdóttir, Jórunn Hannesdóttir og Sigríður Sigtryggsdóttir
Hannes Pétursson (1931-)
Hið skagfirska kvenfélag: Skjalasafn
Hið skagfirska kvenfélag: Fundargerðabók 1908-1911.
Félagið var stofnað árið 1895 og er enn starfandi undir nafni Kvenfélags Sauðárkróks.
Hið skagfirska kvenfélag (1895-1950)
Kristbjörg Bjarnadóttir: Skjalasafn
Kvenfélagið Hvöt: Fundagerðir, bréf o.fl. úr starfi félagsins.
Kristbjörg Sigurjóna Bjarnadóttir (1935-2015)
Kvenfélag Lýtingsstaðahrepps: Skjalasafn
Fimm fundargerðarbækur Kvenfélags Lýtingsstaðahrepps í Skagafirði frá árunum 1939-1992
Kvenfélag Lýtingsstaðahrepps
Kvenfélag Rípurhrepps: Skjalasafn
Bréf, fundagerðir, ársskýrslur o.fl. gögn. Allnokkrar öskjur.
Kvenfélag Rípurhrepps (1951-)
Kvenfélag Sauðárkróks: Skjalasafn
Stílabækur, bók, video-spóla, möppur, fylgiskjöl.
Kvenfélag Sauðárkróks (1950-)
Kvenfélag Sauðárkróks: Skjalasafn
11 ljósmyndir úr sýningunni Deleríum Búbónis.
Kvenfélag Sauðárkróks (1950-)
Kvenfélag Sauðárkróks: Skjalasafn
Ljósmyndir úr sýningunni Deleríum búbónis, sem Kvenfélag Sauðárkróks setti upp árið 1967.
Kvenfélag Sauðárkróks (1950-)
Kvenfélagasamband Íslands: Skjalasafn
Hefti með lögum sambandsins.
Kvenfélagasamband Íslands (1930-)
Fundagerðabækur og handskrifað blað félagsins.
Kvenfélagið Framtíðin (1939-)
Kvenfélagið Freyja: Skjalasafn
1 handskrifuð fundagerðabók og 1 handskrifuð reikningabók. Einnig lausir reikningar. Með er fundargerð 27. aðalfundar Sambands skagfirskra kvenna 1969.
Kvenfélagið Freyja (1943-
Samband skagfirskra kvenna: Skjalasafn
Árskýrslur, rit, ljósmyndir og ýmis gögn Sambands skagfirskra kvenna 1947-2015.
Samband skagfirskra kvenna (1943-)
Samband skagfirskra kvenna: Skjalasafn
Skjalasafnið inniheldur óútfyllt heiðursskjöl, bækur, fána, fjölrit, ljósmyndir, bankabækur, ávísanahefti og ýmis bókhaldsgögn úr fórum Sambands skagfirskra kvenna frá árunum 1980-2013.
Samband skagfirskra kvenna (1943-)
Sigurgeir Angantýsson: Skjalasafn
Úrklippubókin er samanteknar upplýsingar um Danslagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks. Ýmis efni á hljóðböndunum, m.a. upptökur af útvarpsefni ruv og æfing hjá kirkjukór.