Sýnir 583 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Stóðhestar
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

580 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

EEG0004

Svipur 385 frá Akureyri, jarpur (IS1947165480). Haraldur Þórarinsson frá Syðra-Laugalandi, eigandi, heldur í hann. Myndin tekin 1963 að Bæ í Borg.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0006

Landsmót að Skógarhólum 1958. Lýsingur 409 frá Voðmúlastöðum, Leirljós (IS1947184420). Knapi Leifur Jóhannsson, ráðunautur heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0008

  1. Baldur 449 frá Bóndhóli, móbrúnn (IS1953135616). Anna Stefánsdóttir frá Kirkjubæ heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0190

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Fannar frá Reykjavík, bleikálóttur. (IS1967125001). AE 7,79. Knapi, Sigurgeir Magnússon Rvík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0748

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972 Reynir frá Húsatóftum, grástjörnóttur, f. svartstjörnóttur. (IS1963187940). Aðaleinkunn 8,38. Knapi, Þorsteinn Vigfússon.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0767

Fjórðungsmót Faxaborg 1965 Stóðhestur með afkvæmum Hrafn 402 frá Miðfossum 1. Hrafn, knapi Guðmundur Egilsson, 2. Knapi, Árni Guðmundsson, 3. Knapi, Sveinn Finnsson, Eskiholti, 4. Knapi, Gísli Jónsson og 5. Knapi NN.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0779

Landsmót á Hólum í Hjaltadal 1966 Stóðhestur m. afkvæmum Roði 453 frá Ytra-Skörðugili, rauður. (IS1951157550). Knapi á Skýfaxa: Símon Teitsson Afkvæmin: 1. Blesi 598 og Marinó Jakobsson 2. Bliki og Höskuldur Eyjólfsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0806

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1967 Skýfaxi 548 frá Selfossi, bleikskjóttur. (IS1956187660). Aðaleinkunn 7,93. Óskar Halldórsson á Úlfsstöðum og Einar Þorsteinsson, ráðunautur.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0809

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972 Afkvæmi stóðhests: Blesi 577 frá Núpakoti, rauðblesóttur glófextur. (IS1958184085). Aðaleinkunn 8,05. (1. verðlaun, nr. 1) Sjá myndir nr. 807 og 808.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0819

Fjórðungsmót á Iðavöllum 1973 Kúði frá Fornustekkum, brúnn. (IS1970177223). Aðaleinkunn 7,31. (skráð á mynd 7,18). Knapi, Haraldur Torfason í Haga.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0829

Þokki 1048 frá Garði, rauðjarpur. (IS1976157005). Aðaleinkunn 7,96. Knapi, Hjálmur Pétursson, Mosfellsbæ. Myndin er tekin á Hellu 1984.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0835

Landsmót að Skógarhólum 1970 Glóblesi 700 frá Hindisvík. Knapi, Halldór Sigurðsson frá Þverholtum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0842

Fjórðungsmót Faxaborg 1965 Stakur 842 frá Nýjabæ, jarpskjóttur. Knapi, Ólöf Guðbrandsdóttir.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0996

Landsmót í Skógarhólum 1978 Andvari 922 frá Sauðárkróki, brúnn. (IS1973157004). AE 8,01. Knapi, Einar Höskuldsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0997

Landsmót í Skógarhólum 1978 Sindri 889 frá Álftagerði 2, rauðstjörnóttur. (IS1974157620). AE 7,72. Knapi, Gísli Pétursson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1001

Héraðssýning Vindheimamelum 1980. Sindri 889 frá Álftagerði 2, rauðstjörnóttur. (IS1974157620). AE 7,72. Knapi, Pétur Sigfússon Álftagerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1002

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. Fáfnir 897 frá Fagranesi, brúnn. (IS1974157001). AE 8,33. Knapi, Jóhann Friðgeirsson frá Dalvík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1006

Landsmót í Skógarhólum 1978. Fönix 903 frá Vík í Mýrdal, rauðblesóttur, glófextur. (IS1973185660). AE 7,92. Knapi, Anton Guðlaugsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1008

Landsmót í Skógarhólum 1978. Bylur 892 frá Kolkuósi, rauður. (IS1972158589). AE 8,03. Knapi, Þorvaldur Ágústsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1016

Landsmót í Skógarhólum 1978. Fáfnir 897 frá Fagranesi, brúnn. (IS1974157001). AE 8,33. Árið 1978 var AE 7,83. Knapi, Jóhann Friðgeirsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1023

Fjórðungsmót á Kaldármelum 1980. Glanni 917 frá Skáney, leirljós. (IS1972135810). AE 7,83. Knapi, Jón Sigurðsson í Skipanesi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1027

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. Kolskeggur 924 frá Sauðárkróki, rauðjarpur. (IS1975157150). AE 7,93. Knapi, Guðmundur Sveinsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1030

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. Draumur 926 frá Hóli, rauður. (IS1974157370). AE 7,8. Knapi, Þorvaldur Árnason.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1034

Héraðssýning á Vindheimamelum 1978. Rökkvi 986 frá Ríp, brúnn m. hvítan lokk í ennistoppi. (IS1973157015). AE 7,78. Knapi, Friðrik Stefánsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1077

Héraðssýning á Vindheimamelum1980. Krummi frá Sólheimum, brúnn. (IS1974157390). AE 7,61 Knapi, Ingimar Pálsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1079

Héraðssýning á Vindheimamelum 1980. Þokki frá Garði, rauðjarpur. (IS1976157005). AE 7,96. Knapi, Jón Friðriksson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0244

Fjórðungsmót Vindheimamelum 1979. Greifi 929 frá Akureyri (IS1975165520). AE 7,73. Knapi, Jón Friðriksson, Vatnsleysu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0259

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. Þór 930 frá Akureyri, brúnn. (IS1973165595). AE 8,09. Knapi, Þorvaldur Árnason.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0274

Fjórðungsmót á Kaldármelum 1980. Lomber 945 frá Kolsstöðum, Dal. dökkjarpur. (IS1974138265). AE 7,85. Knapi, Hróðmar Bjarnason frá Hvoli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0286

Héraðsýning Vindheimamelum 1978. Vinur 933 frá Kárastöðum, Rípurhr. Skag. brúnn. (IS1973157090). AE 7,64. Knapi, Jóhann Þorsteinsson Miðsitju.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0323

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Júpíter 851 frá Reykjum, Mos. leirljós. (IS1971125190). Knapi, Magnús Jóhannsson, Kúskerpi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0326

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. Freyr 881 frá Flugumýri, Akrahr. Skag. (IS1974158601). Knapi, Sigurður Ingimarsson, Flugumýri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0331

Fjórðungsmót á Kaldármelum 1980. Bægifótur 840 frá Gullberastöðum, Lundareyadal, Borg. jarpur (IS1969135700). ásamt afkvæmum. F.v. Bjarni Marinósson á ??, Ragnar Hinriksson á ??, Kari Berg á Blakk, Reynir Aðalsteinsson á Gáski 915 og Árni Guðmundsson á Bægifæti 840.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0334

Fjórðungsmót á Kaldármelum 1980. Bægifótur 840 frá Gullberastöðum, jarpur (IS1969135700). ásamt afkvæmum. Árni Guðmundsson formaður Hrossaræktarsambands Vesturlands situr Bægifót.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0337

Héraðssýng á Vindheimamelum 1978. Júpíter 851 frá Reykjum, Mos. leirljós (IS1971125190). Knapi, Magnús Jóhannsson Kúskerpi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0344

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Freyr 881 Flugumýri, Akrahr. Skag. (IS1974158601). AE árið ´78 7,89. Knapi, Sigurður Ingimarsson, Flugumýri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0350

Héraðssýning á Vindheimamelum 1978. Júpíter 851 frá Reykjum, Mos. leirljós. (IS1971125190). Knapi, Magnús Jóhannsson Kúskerpi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0360

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Léttir 586 frá Vilmundarstöðum, Borg. svartur. (IS1961135856). AE árið ´71 8,17 en skv. worldfeng 8,12. 2. verðlaun. Árni Daníelsson, Tröllatungu heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0371

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1967. Stjarni 610 frá Bjóluhjáleigu, Rauðstjörnóttur, glófextur. (IS1960186500). AE 8,08. Knapi, Ólafur Sigfússon frá Læk.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0379

Landsmót að Hólum í Hjaltadal 1966. Hrímnir 585 frá Vilmundarstöðum, Borg. grár. (IS1958135857). AE 8,3. Gísli Höskuldsson heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0453

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Skuggi frá Róðhóli, Fellshrepp, Skag. (IS1969158240). Bygg 7,70 No 4 Einar Karelsson, Borgarnesi heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0464

Landsmót á Vindheimamamelum 1974. Nökkvi 769 frá Eylandi, Landeyjum. brúnstjörnóttur. (IS1967184744). Knapi, Halldór Jónsson

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0469

Fjórðungsmót á Melgerðismelulm 1976. Svartur 777 frá Syðra-Laugalandi, Eyjaf. brúnn. (IS1968165555). AE 7,94. Knapi, Magni Kjartansson, Árgerði

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0474

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum. Fáfnir 747 frá Laugarvatni, Árn. svartur. (IS1968188801). AE 8,05. Knapi Jón Friðriksson, Vatnsleysu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0486

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Gustur 782 frá Dvergasteini, Eyjaf. brúnstjörnóttur. m. leist (IS1967165345). AE 7,91. Knapi, Halldór Jónsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0490

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Glófaxi 761 frá Stykkishólmi, glórauður. (IS1967137250). AE skráð á slides 7,59 en skv. worldfeng 7,85. No 9 2. verðl. Knapi, Eyjólfur Ísólfsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0491

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Mökkur 729 frá Skollagróf. (Hesti skv. worldfeng, fæddur á Hesti), dökkjarpur. (IS1965135588). AE 7,55. Knapi og eigandi, Guðjón Sigurðsson frá Skollagróf.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0494

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Ljúflingur 725 frá Kirkjubæ, Rang. rauðblesóttur. (IS1969186102). Ae 7,82 en skv. worldfeng 7,83. Knapi, Birgir Hartmannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0495

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. Stígandi 728 frá Hesti, Borg. brúnskjóttur (IS1968135587). AE 7,84 en skv. world feng 7,83. Knapi og eigandi, Eiður Hilmisson, Búlandi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0503

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. Hrafn 802 frá Holtsmúla, brúnstjörnóttur (IS1968157460). ásamt afkvæmum. Knapar frá h. Sigurður Ellertsson hjá Hrafni, Steingrímur Óskarsson á Hrafni 802, Friðrik Stefánsson á Svölu 4633, Jóhann Friðgeirsson á Fáfni 897, Jón Baldvinsson á Skugga, Ingimar Pálsson á Glóblesa, Ármann Gunnarsson á Þresti, Þorvaldur Árnason á Draum 926, Friðrik Margeirsson á Freyju 4794.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0517

Hrafn 802 frá Holtsmúla, Skag. brúnstjörnóttur. (IS1968157460). ásamt afkvæmum Héraðssýning Vindheimamelum 1978. Þorsteinn Óskarsson á Hrafni 802, Friðrik Stefánsson á Gauk, Skafti Steinbjörnsson á Glóblesa, Leifur Þórarinsson á Rökkva, Sigurður Stefánsson á Kolbrúnu, Jóhann Friðgeirsson á Fáfni 897, Gísli Pétursson á "óþekktum".

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0524

Héraðss. á Vindheimam. 1980. Háfeti 804 frá Krossanesi, Seyluhr. Skag. rauður. (IS1965157675). Aðaleinkunn 7,58. Knapi, Eiríkur Valdimarsson, Vallanesi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0525

Landsm. Skógarh. 1978. Blossi 800 frá Sauðárkróki, rauður. (IS1967157001). Aðaleinkunn 8,03. Skráð 7,81 árið '70 Knapi. Skúli Kristjónsson, Svignaskarði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0531

Héraðss. á Vindheimam. 1978. Baldur 790 frá Syðri-Brekkum, Akrahr. Skag. dökkjarpur. (IS1968158670). Aðaleinkunn 8,27 Ásamt afkvæmum. Knapar. frá h. Frímann Þorsteinsson heldur í Baldur 790, Gunnar Torsteinsson á Salvör, "óþektur" á Blíðu, Stefán Hrólfsson á Krummafót, Magnús Jóhannsson á Kolgu, Stefán Jónsson á Jörp og Jón Garðarsson á Fjósa.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0564

Sleipnir 539 frá Miðfelli, jarpur (IS1957177120). Aðaleinkunn 7,97. Knapi er sonur eigandans, Þrúðmars Sigurðssonar. Myndin er tekin í júlí 1968.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0575

Fjórðungsmót Einarsstöðum 1969 Glæsir 656 frá Sauðárkróki, brúnskjóttur. (IS1959157158). Aðaleinkunn 7,90. ásamt afkvæmum. Knapi á Glæsi sjálfum er Stefán Helgason. Afkvæmið sem sést á myndinni er óþekkt, sem og knapinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0580

Fjórðungsmót Rangárbökkum 1972. Stóðhestur með afkvæmum: Gulltoppur 630 frá Árnanesi, rauðglófextur. (IS1963177160). Aðaleinkunn 8,0. 2. verðlaun nr. 4 Frá vinstri: 1. Gulltoppur og Haraldur Sveinsson, 2. Fákur og Sigurður Sigmundsson, 3. Hvellur og Aðalsteinn Steinþórsson, 4. Stormur og Einar Kári Sigurðsson og 5. Snör og Jóhanna Bríet Ingólfsdóttir.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0582

Fjórðungsmót Einarsstöðum 1969 Sörli 653 frá Sauðárkróki, rauðbrúnn. (IS1964157001). Aðaleinkunn 8,24. Knapi, Sveinn Guðmundsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0598

Landsmót í Skógarhólum 1978. Stóðhestur með afkvæmum. Þáttur 722 frá Kirkjubæ. (IS1967186102). Aðaleinkunn 8,09. Frá vinstri: 1. Þáttur 722 og Sigurður Haraldsson, 2. Stefnir og Einar Þorsteinsson, 3. Þröstur og Sigurður Gunnarsson, 4. Hlynur og Þorvaldur Árnason, 5. Helmingur og Aðalsteinn Aðalsteinsson, 6. NN og Sigurður Sæmundsson, 7. Sara 4289 og Freyja Hilmarsdóttir og 8. Rakel 4288 og NN.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0601

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Gustur 680 frá Hólum, svartur. (IS1969158300). byggingardómur 8,20. Aðaleinkunn 8,1. Sigurður Sæmundsson heldur í Gust.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0608

Landsmót í Skógarhólum 1970. Héðinn 705 frá Vatnagarði, dökkjarpur. (IS1966186660). Aðaleinkunn skráð á mynd 8,05. en 8,10. skráð í Feng. Aðaleinkunn árið 1972 8,28. Knapi, Skúli Steinsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0609

Landsmót 1974 á Vindheimamelum Hylur 721 frá Kirkjubæ, rauðblesóttur. (IS1962186101). Aðaleinkunn 7,8. 1. verðlaun afkv. no 3.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0611

Fjórðungsmót Vindheimamelum 1972 Hrafnkell 673 frá Hólum, brúnn. (IS1966158300). Aðaleinkunn 7,63. (skráð á mynd 7,64). Knapi, Magnús Jóhannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0613

Fjórðungsmót á Einarsstöðum 1969 Stóðhestur með afkvæmum Blesi 694 frá Gili, glórauðblesóttur. (IS1955157260). Aðaleinkunn 7,65. Frá hægri: 1. Blesi 694 og Jón Hjörleifsson, 2. Sörli og Sigurjón Gestsson, 3. Nasi og Steinbjörn Jónsson, 4. Stjarna 3472 og Stefán Helgason og 5. Glói, Herbert Hjálmarsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0619

Landsmót í Skógarhólum 1970 Sikill 686 frá Hofsstaðaseli, brúnn. (IS1964158530). Aðaleinkunn 7,56. Knapi, Karl Ágústsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0623

Fjórðungsmót Faxaborg 1971 Háttur 709 frá Steðja, rauðblesóttur. (IS1963135860). Aðaleinkunn 7,86. Knapi, Guðmundur Hermannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0625

Fjórðungsmót Faxaborg 1975 Bægifótur 840 frá Gullberastöðum, jarpur. Knapi, Jón Ólafsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0650

Fjórðungsmót Faxaborg 1975 Náttfari 817 frá Miðfossum, brúnn. Knapi, Gísli Jónsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0651

Fjórðungsmót Faxaborg 1975 Hrímnir 854 frá Kolkósi, grár. Knapi, Óskar Sverrisson, Borgarnesi

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0674

Fjórðungsmót Kaldármelum 1980 Stóðhestur með afkvæmum Ófeigur 818 frá Hvanneyri, brúnstjörnóttur. (IS1968135570) Aðaleinkunn 8,55. Frá hægri: 1. Ófeigur og Jón Ólafsson, 2. Ólöf Guðbrandsdóttir, 3. Friðgeir Friðjónsson, 4. Reynir Aðalsteinsson, 5. Bragi Andrésson, 6. Guðmundur Ólafsson og 7. Gísli Guðmundsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0675

Fjóðrungsmót Iðavöllum 1973 Snær 824 frá Snjóholti, grár. (IS1970176340). Aðaleinkunn 7,84. Knapi, Ragnar Hinriksson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0682

Landsmót Vindheimamelum 1974 Tvífari 819 frá Hesti, jarpur. (IS1970135588). Aðaleinkunn 8,02. (en árið 1974 var hún 7,94). Knapi, Bragi Andrésson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0685

Fjórðungsmót Faxaborg 1971 Náttfari 817 frá Ytri-Skeljabrekku (Miðfossum skv. mynd), brúnn. (IS1968135640). (Skráð á mynd 2. verðl nr. 3, 7,86). Aðaleinkunn 1975: 7,79. Gísli Jónsson heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0687

Fjórðungsmót á Fornustekkum 1977. Stóðhestur með afkvæmum H-Blesi 827 frá Skorrastað Norðfirði 1, rauður. (IS1968176380). Aðaleinkunn 7,77. Frá vinstri: Bjarni Aðalsteinsson, Efra-Skálateigi á Brönu, Skorrastað, Trausti Guðmundsson, Rvík. á Hoffmann. Leifur M jónsson, Neðra-Skálateigi á Ketti (Kletti), Skorrast. Friðjón Þorleifsson, Naustahvammi á Gusti. Jón Steinbjörnsson, Hafsteinsstöðum á Ófeigi. Þórður Júlíusson, Skorrast. á H-Blesa.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0692

Fjórðungsmót á Melgerðismelum 1976 Glóblesi 836 frá Kirkjubæ, raublesóttur glófextur. (IS1969186127). Aðaleinkunn 8,03. Knapi, Örn Grant.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0696

Fjórðungsmót Iðavöllum 1973 Smári 822 frá Meðalfelli, ljósrauður. (IS1970177295). Aðaleinkunn 7,3. Knapi, Benedikt Þorbjörnsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0704

Landsmót á Vindheimemelum 1974 Frá hægri: Svalur 837 frá Skáney, rauðstjörnóttur. (IS1970135800). Aðaleinkunn 7,79. árið 1974 en 8,06. árið 1975. Knapi, Bjarni Marinósson Nökkvi 832 frá Reykjavík. (IS1970125202). Aðaleinkunn 7,78. Knapi, Ragnar Hinriksson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1935

Fjórðungsmót á Faxab. 1971. Léttir 586 frá Vilmundarstöðum, Borg. svartur. (IS1961135856). AE skráð á slides 8,17. en skv. worldfeng var hún 8,12. árið 1971. Hæsta AE 8,25. Árni Daníelsson, Tröllatungu heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1937

Myndin tekin í Árnanesi af honum tveggja vetra 1968. Vörður 584 frá Árnanesi, Hornaf. móbrúnn stjörnóttur. (IS1961177160) AE 7,98. Guðjón Sigurðsson heldur í hann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1938

Myndin tekin á Hesti, Borg. 1968. Hrafn 583 frá Árnanesi, Hornaf. brúnn. (IS1960177160). AE 8,01.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1939

Landsmót á Skógarh. 1970. Freyr 579 frá Árbæ, Ölfusi Árn. grár. (IS1958187109). AE 7,96. Afkvæmi 7,8. Knapar frá v. 1. Friðgeir Friðjónsson á óþekktum 2. óþekktir 3. Símon Teitsson á Frey 579. 4. Gísli Jónsson á Grána Árdal. 5. Reynir Aðalsteinsson á óþekkum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1943

Fjórðungsmót á Rangárb. 1967. Bráinn 563 frá Vorsabæ, Skeiðum Árn. leirljós. (IS1956187985). AE 8,24. Ásamt afkvæmum. Knapar frá h. 1. Kristinn Helgason á Bránni 563 2. Páll Sigurðsson á Prins Selfossi 3. Guðmundur Ólafsson á Lýsing 4. Guðmundur Þórðarson Kílhrauni á Glettu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1945

Landsmót á Hólum 1966. Stormsson 611 frá Öxl, A-Hún. skv. worldfeng. rauðvindóttur. (IS1960156222). AE 7,93.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1948

Fjórðungsmót á Rangárb. 1967. Flaumur 606 frá Akureyri, steingrár. (IS1960165595). AE 7,64. Knapi, Bjarni Þorkelsson, Laugarvatni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Niðurstöður 1 to 85 of 583