Showing 171 results

Archival descriptions
Þingvellir Hryssur With digital objects
Print preview Hierarchy View:

EEG0085

Landsmót á Þingvöllum 1970. Skógarhólum. Frigg 3490 frá Garðsá Eyjafirði, skolrauðvindótt. (IS1961265872). AE skráð á slides 8,09 en skv. worldfeng 8,08. Knapi Þorsteinn Jónsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0092

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Bára 3544 frá Kröggólfsstöðum, Árn. rauð. (IS1965287107). Knapi Sigurjón Gestsson Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0105

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Nös 3518 Skáney Borb og afkvæmi. Knapar frá hægri: Marinó Jakobsson á Nös, Jón Þórðarson og Bjarni Marinósson á Glæði 918.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0111

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Gola 3520 frá Hreðavatni, Norðurárdal, Mýr. rauð. (IS1966236311). AE 8,06. Knapi, Reynir Aðalsteinsson og Hjalti Gestsson ráðunautur að afhenda honum verðlaunin.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0113

Landsmót Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Stjarna 3524 frá Álfhólum, Rang. jarpstjörnótt. (IS1964284670). AE 7,82 árið ´70. Knapi Guðbjörg Ragnarsdóttir, Hvanneyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0220

Landsmót Skógarhólum, Þingvöllulm 1978. Sara 4289 frá Kirkjubæ, Rang. rauðtvístjörnótt. (IS1971286101). AE árið ´78. 8,0. Knapi, Sigurður Sæmundsson frá Hafnafirði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2240

  1. Venus 2870 frá Gufunesi, við Rvík. leirljós. (IS1952225211). verðl. fyrir afkvæmi 8,08. Sýnd á L.H. að Skógarhólum 8-12. júlí. Knapar frá vinstri: Jón M. Guðmundsson, Reykjum á Drottningu 3241. Kristinn Magnússon, Reykjum, á Venus 2870. Guðmundur Jónsson, Reykjum, á Nett.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2242

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1958. Perla 2853 frá Kópavogi, brún. (IS1950225300). Knapi og eigandi, Böðvar Eyjólfsson, Kópavogi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2247

  1. Stjarna 3044 frá Fjalli, rauðstjörnótt. (IS1956287913). AE 8,41. Sýnd á L.H. að Skógarhólum. Knapi, Jón Bjarnason, Selfossi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2266

  1. Lýsa 3063 frá Garðsauka, Rang. leirljós. (IS1957284915). AE 8,0. Sýnd á L.H. að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi, Jón Jóhannsson frá Sandgerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2306

  1. Gloría 3284 frá Meðalfelli, Kjós. móálótt. (IS1962225032). AE 8,20. Sýnd á L.H. að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi og eigandi, Gísli Ellertsson, Meðalfelli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2308

  1. Sokka 3283 frá Bakkakoti, Meðallandi, V-Skaft. brúnsokkótt. (IS1958286180). AE 8,28. árið 1967 en árið 1970 var hún 8,22. Þessi mynd er frá L.M. að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi, Runólfur Runólfsson frá Bakkakoti.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2314

Landsmót á Skógarhólum, 1970. Fluga 3270 frá Hólum, rauð tvístjörnótt. (IS1959258307). AE 8,32. Knapi, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Korpúlfsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2323

  1. Litla-Stjarna 3297 frá Hvítárholti, Árn. rauðstjörnótt. (IS1963288261). AE skráð á slides 8,49. en skv. worldfeng. 8,48. Sýnd á L.H. að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi, Jón Sigurðsson, Skollagróf.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2361

  1. Stjarna 3403 frá Jaðri, Völlum, S-Múl. rauð. (IS1960276169). AE 7,9. 2.verðl. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum. Knapi, Ásmundur Þórisson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2377

  1. Snælda 3449 frá Hólum, sótrauð. (IS1965258306). AE 7,86. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum 8-12. júlí. Knapi og eigandi, Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ, Rang.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2403

  1. Hending 3484 frá Akureyri, rauð. (IS1963265591). AE 7,76. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi og eigandi, Karl Ágústsson, Litla-Garði, Eyjaf.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2415

  1. Gullkolla 3516 frá Arnþórsholti, grá. (IS1964235770). AE skráð á slides 7,94. en skv. worldfeng. 7,95. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum. Knapi og eigandi, Guðmundur Magnússon, Arnþórsholti, Borg.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2429

  1. Gjósta 3522 frá Svignaskarði, moldótt. (IS1966236526). AE skráð á slides 7,69. en skv. worldfeng. 7,68. Sýnd á Landsmóti Skógarhólum. Knapi, Skúli Kristjónsson, Svignaskarði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2431

  1. Gola 3520 frá Hreðavatni, rauð. (IS1966236311). AE 8,06. Sýnd á Landsmótinu Skógarhólum 1970. Knapi, Reynir Aðalsteinsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2432

  1. Perla 3519 frá Hraunsnefi (Ökrum 1 skv. worldfeng). rauð. (IS1946236800). AE skráð á slides 8,0. en skv. worldfeng. er hún með bygg. dóm 7,60. (Móðir Perlu er frá Ökrum). Sýnd á Landsmótinu Skógarhólum 1970. Knapar frá vinstri Reynir Aðalsteinsson á Golu 3520. Leópold Jóhannesson á Andvara. Óþekktur knapi á Blæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2434

  1. Skotta 3517 frá Nýjabæ, rauðskottótt sokkótt. (IS1963235514) AE 7,81. Knapi, Ólöf Guðbrandsdóttir, Nýja-Bæ, Bæjarsveit. Sýnd á Þingvöllum 1970.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0237

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Snælda 4154 frá Árgerði, Eyjaf. rauðjörp. (IS1968265001). AE árið ´78 8,34. Knapi, Magnús Kjartansson, Árgerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0239

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Snælda 4154 frá Árgerði, Eyjaf. rauðjörp (IS1968265001). AE árið ´78 8,34. Knapi, Magnús Kjartansson, Árgerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0241

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Snælda 4154 frá Árgerði, Eyjaf.rauðjörp. (IS1968265001). AE árið ´78 8,34. Knapi, Magnús Kjartansson, Árgerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0285

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Skeifa 2799 frá Kirkjubæ, Rang. rauðstjörnótt. (IS1952286111). skr. á slides af 8,15. Knapar frá hægri: Guðmundur Hermannsson á Flugsvinn 3513, Sigurborg Jónsdóttir á Skeifu 2799 og Ingi Garðar Sigurðsson á Kátínu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0299

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Blíða 3071 frá Uxahrygg, Rang. grá. (IS1956286193). ásamt afkvæmum, Knapar frá vinstri: Steinn Einarsson á Blíðu 3071, Einar Magnússon á Litlu- Blíðu 3540, Skúli Steinsson á Frosta.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0317

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Fjaðrar 2826 frá Tungufelli Borg. Knapar frá vinstri: Gylfi á Stelpu 4037, Hreinn á ??, Bjarni á Fáfni 747, Þorkell á Sindra og Birkir á Slaufu 3697, Þorkelssynir.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0412

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Drottningar 3241, Reykjum, Mos. 7,80. Knapar F.v. Mette Holt Danmörku á Hryðju, Guðmundur Jónsson, Reykjum á Stjörnu, Bjarni Þorkelsson, Laugarvatni á Glað 852 og Jón Magnús Jónsson, Reykjum á Drottningu 3241.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0706

Landsmót í Skógarhólum 1978 Lipurtá 4738 frá Hömrum, brún. (IS1973288772). Aðaleinkunn 8,07. Knapi, Sigurður Sæmundsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0725

Landsmót í Skógarhólum 1978 Hervör 4647 frá Sauðárkróki, brúnskjótt (IS1973257008). Aðaleinkunn 8,01. Knapi, Ingimar Ingimarsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0743

Landsmót í Skógarhólum 1978 Krumma 4504 frá Prestshúsum, brún. (IS1971285651). Aðaleinkunn 8,03. Knapi, Jónas Hermannsson frá Norðurhvammi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0754

Landsmót í Skógarhólum 1978 Dögg 4636 frá Blönduósi, brúnlitförótt skjótt. (IS1972256495). Aðaleinkunn 8,07. Knapi, Kristján Birgisson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0755

Landsmót í Skógarhólum 1978 Tyrta 4586 frá Akureyri, rauð. (IS1972265590). Aðaleinkunn 8,0. Knapi, Örn Grant.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0878

Landsmót í Skógarhólum 1970 Stjarna 3403 frá Jaðri, Völlum, rauð. (IS1960276169). Aðaleinkunn 7,9. Knapi, Ásmundur Þórisson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0889

Landsmót í Skógarhólum 1970 Muska 3446 frá Hólum 3446, móbrún. (IS1965258305). Aðaleinkunn árið 1970: 7,87. ( en fékk 7,98. árið 1969). Knapi, Magnús Jóhannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1770

Landsmót Skógarh. 1978. Drottning 4648 frá Sauðárkróki, jörp. (IS1972257008). AE skráð á slides 8,15. en 8,2. skv. worldfeng. Knapi, Hinrik Bragason.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1776

Landsmót Skógarh. 1978. Dögg 4636 Blönduósi, brúnlitförótt skjótt. (IS1972256495). AE 8,04. Knapi, Kristján Birgisson, Blönduósi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1792

Landsmót Skógarh. 1978. Brynja 4734 frá Torfastöðum, Bisk. Árn. brún. (IS1973288501). AE 8,19. Knapi, Guðmundur Gíslason, Tofastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1795

Landsmót Skógarh. 1978. Rimma 4723 frá Stóra-Hofi, Rang. rauðblesótt glófext. (IS1970286013). AE 8,13. Knapi, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Korpúlfsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1381

Landsmót í Skógarhólum 1978. Þrjár efstu unghryssur Frá vinstri: 1. Elding 4725 frá Höskuldsstöðum, Ragnar Ingólfsson, Akureyri 2. Brynja 4734 frá Torfastöðum, Guðmundur Gíslason, Torfastöðum 3. Gletting 4725 frá Stóra-Hofi, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Korpúlfsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1418

Landsmót í Skógarhólum 1970. Litla-Blíða 3540 frá Eyrarbakka, grá (IS1964287168). AE 8,04. en árið ´70 var hún 7,98. Knapi, Einar Magnússon á Gamla-Hrauni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1424

Landsmót í Skógarhólum 1970. Kolfinna 3530 frá Vatnsleysu, brún. (IS1966258511). AE 7,96. Knapi, Magnús Jóhannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1429

Landsmót í Skógarhólum 1970. Drottning 3542 frá Hlöðum, rauðglófext. (IS1965287692). AE 7,98. Knapi, Hörður Ingvarsson, Selfossi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1434

Landsmót í Skógarhólum 1970. Perla 3549 frá Prestshúsum 1, dökkjörp. (IS1964285655). Hæsta AE 8,03. Knapi, Anton Guðlaugsson í Vík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1633

Landsmótið Skógarh. 1970. Nótt 4028 frá Bjarnastöðum, Árn. brún. (IS1964288740). AE 8,09. Knapi, Sigurður Ó. Gunnarsson, Bjarnastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1671

Landsm. Skógarh. 1978. Snælda 4154 frá Árgerði, Saurbæjarhr. Eyjaf. rauðjörp. (IS1968265001). AE 8,34. Knapi, Magni Kjartansson, Árgerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1674

Landsmót á Skógarhólu, Þingvöllum, 1978. Minning 4172 frá Kleifum, Dal. dökkjörp. (IS1969238760). AE 8,02. Knapi, Jóhannes Stefánsson, Kleifum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1688

Landsmót Skógarh. 1978. Sara 4289 frá Kirkjubæ, Rang. rauðtvístjörnótt. (IS1971286101). AE árið ´78 var 8,0. en var árið ´76 8,11. Knapi, Sigurður Sæmundsson, Holtsmúla.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0738

Landsmót í Skógarhólum 1978 Hrönn 4660 frá Kolkuósi, brún. (IS1970258992). Aðaleinkunn 8,2. Knapi, Sigurbjörn Bárðarson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0741

Landsmót í Skógarhólum 1978 Snotra 4481 frá Sólbrekku, N-Múlasýslu, jörp. (IS1970275370). Aðaleinkunn 8,03. (árið 1978: 8,02). Knapi, Hrafn Vilbergsson, Egilsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0744

Landsmót í Skógarhólum 1978 Vaka 4581 frá Burstabrekku, rauð. (IS1971265150). Aðaleinkunn 8,02. Knapi, Andrés Kristinsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0994

Landsmót í Skógarhólum 1978. Nótt 4745 frá Ásatúni, brún. (IS1973288266). AE 8,07. Knapi, Eiríkur Guðmundsson á Torfustöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1734

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum, 1978. Bára 4471 frá Ketilsstöðu, Völlum, S-Múl. jörp. (IS1971276001). AE 8,06. Knapi, Hrafn Vilbergsson, Egilsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1735

Landsmót á Skógarh. 1978. Snotra 4481 frá Sólbrekku, N-Múl. jörp. (IS1970275370). AE 8,02. Knapi, Hrafn Vilbergsson, Egilsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1744

Landsmót Skógarh. 1978. Vaka 4581 frá Burstabrekku, Ólafsfirði. rauð. (iS1971265150). AE 8,02. Knapi, Andrés Kristinsson, Kvíabekk.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1760

Landsmót Skógarh. 1978. Sædís (Röst skv. worldfeng) 4596 frá Mosfellsbæ, rauðblesótt. (IS1974225180). AE skráð á slides 8,02. en 7,95. skv. worldfeng. Knapi, Sigurbjörn Bárðarson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1790

Landsmót Skógarh. 1978. Nótt 4745 frá Ásatúni, Árn. brún. (IS1973288266). AE 8,07. Knapi, Eiríkur Guðmundsson, Torfastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2282

  1. Fála 3230 frá Akureyri, rauðblesótt. (IS1959265481). AE 8,03. Sýnd á L.H. að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi, Ásgrímur Karlsson, Litla-Garði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2317

  1. Rauðkolla 3311 frá Skollagróf, Hrunamannahr. Árn. rauðstjörnótt. (IS1963288190). AE skráð 8,29. en skv. worldfeng. 8,28. 1.verðl. Sýnd á L.H. að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi og eigandi, Guðjón Sigurðsson, Skollagróf.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2326

  1. Gletta 3293 frá Unnarholtskoti, Árn. dreyrrauð. (IS1958288391). AE 8,39. Sýnd á L.H. að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi, Haraldur Sveinsson, Hrafnkelsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2337

  1. Mjöll 3340 frá Hafþórsstöðum, Mýrarsýslu, leirljós. (IS1963236313). AE 8,19. Sýnd á L.H. að Skógarhólum. Knapi, Reynir Aðalsteinsson, Sigmundarstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2370

  1. Stjarna 3418 frá Hofi, Álftafirði, S-Múl. rauðstjörnótt. (IS1962276696). AE skráð á slides 8,11. en árið ´68 var hún 8,21. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi, óþekktur.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2371

  1. Sallý 3416 frá Árnanesi, rauð. (IS1959277155). AE skráð á slides 8,09. en skv. worldfeng. 8,03. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi og eigandi, Eyjólfur Stefánsson, Höfn, Hornafirði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2378

  1. Venus 3448 frá Hólum, rauðglófext. (IS1966258302). AE skráð á slides 7,69. en skv. worldfeng. 7,69. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi og eigandi, Sigurður Hallmarsson, Húsavík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2383

  1. Kolbrún 3440 frá Hólum, brún. (IS1964258302). AE 8,48. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi, Magnús Jóhannsson, Hólum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2410

  1. Héla 3476 frá Silfrastöðum, grá. (IS1963258895). AE 7,79. Sýnd á Landsmótinu að Skógarhólum, 8-12 júlí. Knapi, Guðmundur Karlsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2425

  1. Hrafnkatla 3526 frá Sauðárkróki, brún. (IS1966257002). AE 8,54. árið 1974 en árið ´70 var hún 8,01. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum. Knapi og eigandi, Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2426

  1. Hæra 3525 frá Krossi, rauðjörp. (IS1964258200). AE 8,06. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum. Knapi, Steinbjörn Jónsson, Hafsteinsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0236

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Minning 4172 frá Kleifum, Dal. dökkjörp. (IS1969238760). AE árið ´78 8,02. Knapi, Jóhannes Stefánsson Kleifum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0242

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Snælda 4154 frá Árgerði, Eyjaf. rauðjörp. (IS1968265001). AE árið ´78 8,34. Knapi, Magnús Kjartansson, Árgerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0305

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Fjaðrar 2826. Tungufelli Borg. Knapar frá hægri: Gunnar Bjarnason stendur og bendir á hrossin en knaparnir eru allir synir Þorkels Bjarnasonar. Birkir á Slaufu 3697, Þorkell á Sindra, Bjarni á Fáfni 747, Hreinn á ?, Gylfi á Stelpu 4037.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0306

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Fjaðrar 2826 frá Tungufelli, Borg. Knapar frá hægri: Jón Friðriksson á Fáfni, Þorkell á Sindra, Hreinn á ??, Gylfi á Stelpu 4037, Birkir á Slaufu 3697, Þorkelssynir.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0314

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Stjarna 3044 frá Fjalli, Skeiðum, Árn. rauðstjörnótt. (IS1956287913). AE skráð á slides 8,29 en 8,31 svk. worldfeng. Knapi, Jón Bjarnason, Selfossi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0409

Landsmót í Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Blesu 3313 frá Hlíð, A-Eyjaf. 7,80. Knapar frá v. 1. Þorbergur Albertsson, 2. Jóhann Albertsson, 3. Bjarni Þorbergsson, Hraunbæ, 4. Albert Jóhannsson, Skógum teymir Blesu 3313.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1417

Landsmót í Skógarhólum 1970. Blesa 3539 frá Skollagróf, rauðblesótt. (IS1963288201). AE 7,95. Knapi, Guðrún Sveinsdóttir frá Hrafnkelsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1421

Landsmót í Skógarhólum 1970. Vordís 3537 frá Hamarsheiði, bleik. (IS1959288160). AE skv. slides 8,04. en 8,03. í worldfeng Knapi, Sigurjón Gestsson, Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1436

Landsmót í Skógarhólum 1970. Vinda 3551 frá Dönustöðum, rauðvindótt stjörnótt. (IS1960238486). AE 8,0. Knapi, Gestur Einarsson frá Hæli, Árn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1525

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Kolfinna frá Vík, móbrún. (IS1967225169). AE 8,09. Knapi, Jóhann Þorsteinsson Miðsetju.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0032

Landsmót á Þingvöllum 1958, Skógarhólar. T.v. Gola 2609 frá Langholtskoti, Hrun. Árn. knapi og eigandi Hermann Sigurðsson, Langholtskoti. T.h. Hrafnhildur 2836 frá Ytra-Dalsgerði, knapi Þorvaldur Pétursson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0087

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Bára 3511 frá Hesti, Borg. ljósrauð stjörnótt (IS1964235587). AE skv. slides 8,04 en 8,03 skv. worldfeng. Knapi, Guðmundur Pétursson ráðunautur, Gullberastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0089

Landsmót á Skógarhólu, Þingvöllum 1970. Vordís 3537 frá Hamarsheiði, Árn. bleik (IS1959288160). AE 8,04 en skv. worldfeng 8,03. Knapi Sigurjón Gestsson, Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0090

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Bára 3511 frá Hesti, Borg. ljósrauð stjörnótt (IS1964235587). AE skv. slides 8,04 en 8,03 skv. worldfeng. Knapi, Guðmundur Pétursson ráðunautur, Gullberastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0101

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Skotta 3517 frá Nýja-Bæ Borg. (Nýjabæ skv. Worldfeng). Rauðskottótt, sokkótt. (IS1963235514). AE 7,81. Knapi Ólöf Guðbrandsdóttir Nýja-Bæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0112

Landsmót Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Stjarna 3524 frá Álfhólum, Rang. jarpstjörnótt. (IS1964284670). AE 7,82 árið ´70. Knapi, Guðbjörg Ragnarsdóttir, Hvanneyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Results 1 to 85 of 171