Sýnir 229 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988) Landbúnaður
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar styrk til Búnaðarsambands Skagafjarðar.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, að öðru leyti er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar kröfu Viðlagasjóðs um greiðslu á skuld rjómabúsins Framtíðarinnar við Gljúfurá.
Með liggja þrír seðlar með kröfum um greiðslur frá Viðlagasjóði.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afhending baðlyfja

Um er að ræða sjö pappírsarkir í mismunandi stærðum.
Varða afhendingu baðlyfja vegna kláðaböðunar á sauðfé.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Jarðabótamælingin 1925

Skjalið er vélritið pappírsörk í folio stærð, alls þrjár skrifaðar síður.
Það varðar jarðabótamælingar Páls Zóphoníassonar árið 1925.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1 to 85 of 229