Showing 17 results

Archival descriptions
Michelsen-fjölskyldan: Skjalasafn Skátar
Print preview Hierarchy View:

2 results with digital objects Show results with digital objects

Sendibréf til Franch varðandi málefni Skátahreyfingunnar

  1. Bréf/ umslag varðandi norðurlanda Gildismót árið 1980.
  2. Bréf/ 1. umslag frá Helga Konráðssyni skrifað árið 1944 um Skátahreyfinguna Andvari.
  3. bréf vegna námskeiðs Gilwells 30. júní 1960 frá Sig. Guðmundsson skátafélag Sauðárkróks - Ásynjur og Andvarar.
  4. bréf frá Geirlaugi Jónssyni 28. nóvember 1948 um Foringjablað Skátahreyfingarinnar.
  5. bréf frá Sigurði Jónssyni 28.02 1973 vegna endurvekja Skátastarfið á Sauðárkróki.
  6. bréf frá Jóni A. Valdimarssynir skrifað í Keflavík um skátastarf á Sauðárkróki.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Skátaskírteini

Þetta er ferða - skátaskírteini gefið út af Skátaforingja Íslands Jónas B. Jónsson (1908-2005)

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)