Showing 152 results

Archival descriptions
Feykir (1981-) Mannamyndir With digital objects
Print preview Hierarchy View:

Hvis 1723

Guðjón Sigurðsson - kona hans Ólína Björnsdóttir með barnabörn - þær Ólínu Ingu - til vinstri og Örnu Dröfn Björnsdætur.. "Bakaríið var eins og umferðarmiðstöð" grein í Feyki 19. des. 2001

Feykir (1981-)

Hcab 2407

Karl Sigurbjörnsson fremstur- við veggin talið frá vinstri: 1. Ragnheiður Jónsdóttir. 2. Guðbjörg Jóhannesdóttir. 3. Ólafur Hallgrímsson. 4. Dalla Þórðardóttir. Myndin er tekin í Miklabæjarkirkju. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2413

Fólkið á Vestara-Hóli í Fljótum árið 1944. Talið frá vinstri: Sveinn Sigmundsson- Bjarni Kristjánsson- Hólmfríður Jónsdóttir- Sigmundur Jónsson- Indíana Sigmundsdóttir og Jón Sigmundsson. Gefandi: Alfreð Jónsson- Molastöðum.

Feykir (1981-)

Hcab 2446

Björn Sverrisson (t.v.) og Óskar Stefán Óskarsson (t.h.). Myndin er tekin á Slökkvistöðinni á Sauðárkróki hjá Sk 1- nýjum brunabíl. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2487

Frá 60 ára afmæli Halldórs Þ. Jónssonar sýslumanns f. 19. nóvember 1929. Mynd tekin 22. nóvember 1989. Talið frá vinstri: Halldór Hafstað- Gunnar Gíslason og Sigurður Haraldsson. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2498

Starfsmenn bílaverkstæðisins K.S. á Sauðárkróki. Talið frá vinstri: Guðmundur Valdimarsson- Valgarð Björnsson- Friðrik Sigurðsson og Jón Stefánsson. Grein í feyki 5. nóvember 1982. Bifreiða og Vélaverkstæði K.S. 35 ára og Brynjar hættir. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Fey 89

Frá útkomu timaritsins Húnavöku í fertugasta sinn vorið 2000. Konan fjær við vegginn er Ragnhildur Tryggvadóttir, hin óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 91

Tilg. Flösku- og dósasöfnun. Tekið við Kirkjutorg á Sauðárkróki allar stúlkurnar fæddar árið 1980. Kristrún og María Sigurðardætur eru í bláu úlpunum, Vala Frímannsdóttir á milli þeirra og Margrét Erla Haraldsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 231

F.v. Jón Björnsson og Mattías Viktorsson (1952-) félagsmálastjóri á Skr. Bragi Guðbrandsson gæti verið lengst t.h. Aðrir óþekktir svo og tilefnið.

Feykir (1981-)

Fey 259

Skjólið, félagsmiðstöð á Blönduósi, ónafngreindar í Feyki 1995.

Feykir (1981-)

Fey 260

Börn héldu hlutaveltu, Aftast: Birgitta Birgisdóttir (1972-), miðröð frá vinstri: Runólfur Óskar Línberg Steinsson (1971-), Jón Hallur Birkisson (1970-), Guðrún Erla Sigmarsdóttir (1972-), Ingi Svanur Línberg Steinsson (1973-) og Jón Dagson (1975-).

Feykir (1981-)

Fey 309

Frá vinstri Sverrir Jónsson frá Þverá, Hjörtur Magnússon frá Smiðsgerði og Haukur Pálsson (1931-2011) ostameistari í Mjólkursamlagi KS en hann hafði þá nýverið unnuð til gullverðlauna á ostasýningu í Herning í Danmörku. Frétt í Feyki árið 1995. Hjörtur og Sverrir voru í starfskynningu hjá blaðinu og tóku viðtal við Hauk.

Feykir (1981-)

Fey 322

Á Hótel Mælifelli, sennilega í barraveislu á vegum fiskeldisfyrirtækisins Máka haustið 1996. Frá vinstri Guðmundur Örn Guðmundsson (1955-) og Árni Antoníus Guðmundsson (1927-1999).

Feykir (1981-)

Fey 335

Hópur fólks við Grettislaug á Reykjum, Reykjaströnd. Jón Eiríksson (1929-) í lopapeysu með bláa húfu og Eyjólfur Jónsson sundkappi í forgrunni, en hann synti Drangeyjarsund 1957.

Feykir (1981-)

Fey 336

Hópur fólks við Grettislaug á Reykjum, Reykjaströnd. Jón Eiríksson (1929-) í lopapeysu með bláa húfu og Eyjólfur Jónsson sundkappi í forgrunni, en hann synti Drageyjarsund 1957.

Feykir (1981-)

Hcab 2525

Talið frá vinstri: Sigurjón Þórðarson- Hilmir Jóhannesson og Páll Pálsson. Vatnsveita Sauðárkróks fær viðurkenningu. Grein í Feyki 12. nóvember 1997. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2530

Vestur-Íslendingurinn Davíð Gíslason- kona hans Gladys ásamt þeim Ingu Margréti Davíðsdóttur (t.v.) og Vigdísi Gísladóttur (t.h.). Grein í Feyki 15. apríl 1998. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2531

Erna Geirsdóttir afhendir Birni Blöndal lækni gjafabréf til Utanfararsjóðs sjúkra Skagfirðinga. Grein í Feyki 7. maí 1997. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2515

Frá Löngumýri. Talið frá vinstri: Sólveig Inga Friðriksdóttir- Margrét Jónsdóttir- María Magnúsdóttir og Sigurlaug Björnsdóttir. Úr myndasafni Feykis- 10. ágúst 1988.

Feykir (1981-)

Hcab 2528

Myndin er tekin í Kaupfélaginu í Norðurfirði á Ströndum. Axel Thorarensen (t.v.) og Kristinn Jónsson (t.h.). Grein í Feyki 2. október 1991. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2529

Myndin er tekin í Kaupfélaginu í Norðurfirði á Ströndum. Talið frá vinstri: Óþekktur- Axel Thorarensen- og Kristinn Jónsson. Grein í Feyki 2. október 1991. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2403

Talið frá vinstri: Pétur Sigurgeirsson- Sólveig Ásgeirsdóttir- Magnea Þorkelsdóttir og Sigurbjörn Einarsson- á Hólahátíð 1989. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2409

Nývígður vígslubiskup Hólastiftis 1982. Sr. Sigurður Guðmundsson og kona hans Aðalbjörg Halldórsdóttir. Fleiri á mynd. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2411

Kvenfélagskonur úr Fljótum á ferðalagi í boði Samvinnufélags Fljótamanna. Efri röð frá vinstri: Svava Sigurðardóttir- Sigríður Jóhannesdóttir- Karólína Kristjánsdóttir- Þorbjörg Pálsdóttir- Sigurlaug Sigvaldadóttir- Ingibjörg Bogadóttir- Petra Stefánsdóttir- Lilja Kristjánsdóttir- Ingveldur Hallgrímsdóttir og Guðrún Sveinsdóttir. Fremst frá vinstri: Jóhanna Antonsdóttir- Ingibjörg Guðmundsdóttir- Ríkey Sigurbjörnsdóttir- Kristín Pálsdóttir og Sólveig Þóra Pálsdóttir. Eftirtaka- myndina tók Salómon Einarsson Kaupfélagsstjóri. Gefandi: Alfreð Jónsson- Molastöðum.

Feykir (1981-)

Hcab 2486

Pétur Ingi Björnsson (t.h.) og Óli Arnar Brynjarsson (t.v.). Myndin er tekin á Ljósmyndastofu Péturs við Öldustíg á Sauðárkróki. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2492

Eva M. Snæbjarnardóttir og Óskar Guðvin Björnsson. Brjóstmynd af Jóni Þ. Björnssyni skólastjóra. Grein í Feyki 08.12.1999. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Fey 94

Unglingavinna á Sauðárkróki 1987. Þökulagning í Hlíðarhverfi. Frá vinstri, Ingvar Ormsson (1974-), Kristján Kristjánsson (1973-) Sveinn H. Guðmundsson og Valdimar Birgisson (1974-).

Feykir (1981-)

Fey 105

Rás Fás, Sauðárkróki. Frá vinstri, Heiða Friðjónsdóttir (1967-), Ragnar Z. Guðjónsson (1970-), Kristinn Kristjánsson (1973-), Sigurður Örn Ágústsson (1970-). Inn í stjórnklefanum situr Ásgeir Hauksson (1971-).

Feykir (1981-)

Fey 221

Sex 40 ára búfræðingar frá Bændaskólanum á Hólum frá árinu 1945, voru viðstaddir skólaslit skólans vorið 1985. Frá vinstri, Rögnvaldur Gíslason Sauðárkróki, Frosti Gíslason Frostastöðum (bak við), Jón Samúelsson, Steinn Snorrason frá Bægisá, Sigurður Jónsson á Efstalandi í Öxnadal og Pétur Steindórsson á Krossastöðum í Glæsibæjarhreppi.

Feykir (1981-)

Fey 266

Dvalarheimili aldraðra við Sjúkrahúsið á Sauðárkróki tekið í notkun um mánaðarmótin október-nóvember árið 1986. Það var Ragnhildur Helgadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sem afhenti stjórn Sjúkrahússins húsið.

Feykir (1981-)

Fey 272

Óþekkt kona. Tilgáta að það standi Jóhanna á nafnspjaldinu.

Feykir (1981-)

Fey 279

Nemendur Árskóla, Sauðárkróki sem fóru á nemandamót vinabæja í Köge, Danmörku, haustið 1992. Jóna Kolbrún Árnadóttir (1975-), Helga Margrét Pálsdóttir (1975-) og Gunnar Andri Gunnarsson (1975-).

Feykir (1981-)

Fey 290

Frá uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar Tindastóls í Tjarnarbæ vorið 1996.. Kvenfólkið með sínar viðurkenningar ásamt þjálfara. F.v. Kristín Magnúsdóttir (1976-), Audry Codner, Eygló Agnarsdóttir (1977-) frá Heiði og Kári Marísson (1951-). þjálfari.

Feykir (1981-)

Fey 305

Kjötiðnaðarfyrirtækið Kjöthlaðan á Laugarbóli í Lýtingsstaðahreppi setti á markað skyndibita sem nefnist "Mánagull" 1995. Frá vinstri Hafsteinn Sigurðsson framkvæmdarstjóri Kjöthlöðunnar, Finnur Ingólfsson (1954-) iðnaðarráðherra og María Ólöf Sigurðardóttir (1977-) sem er eigandi Kjöthlöðunnar með Hafsteini.

Feykir (1981-)

Fey 316

Barraeldi hjá Máka. Haraldur J. Haraldsson t.v. og Guðmundur Örn Ingólfsson (1952-) í barraveislu á Hótel Mælifelli haustið 1996.

Feykir (1981-)

Fey 318

Skiptinemahópur frá 22 löndum sem dvaldist í Ohio 1983-1984.

Feykir (1981-)

Fey 330

Sigurbjörg Kristjánsdóttir frá Húnstöðum, formaður íþróttaklúbbs FNV 1993.

Feykir (1981-)

Fey 337

Börn á Sauðárkróki sem héldu hlutaveltu í júlí 1985. F.v. Arna Dröfn Björnsdóttir (1975-), Ragnar Páll Árnason (1976-), Dagur Jónsson (1976-) og Atli Björn Þorbjörnsson (1976-).

Feykir (1981-)

Fey 339

Sæluvika á Sauðárkróki vorið 1997. Húnvetningar og Strandamenn voru mættir. Frá vinstri Björn Sigurðsson, Guðmundur TR. Sigurðsson, Engilbert Ingvarsson og Kristín Einarsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 346

Páll Snævar Brynjarsson (1965-), Árni Guðmundsson og Haraldur Þórðarson. Tekið í Eldsmiðju Ingimundar Bjarnasonar við Suðurgötu 5 Skr.

Feykir (1981-)

Fey 361

Óþekktur barnahópur í timburporti Byggingarvöruverslunar KS á Eyrinni.

Feykir (1981-)

Hcab 2512

Jónína (Jenný) Katrín Jónsdóttir (t.h.) og Eva Sólveig Úlfsdóttir (t.v.). Við opnun snyrtistofu þeirra á Sauðárkróki. Mynd í Feyki frá 17. ágúst 1988. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2516

Gestur Þorsteinsson (t.v.) formaður Skagafjarðardeildar R.K.Í. afhendir Sæmundi Hermannssyni (t.h.) sjúkrahúsráðsmanni peninga. Grein í Feyki frá 1983. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2521

Talið frá vinstri: Sigurgeir Þórarinsson- Jóhanna Valdimarsdóttir og Þorbjörn Árnason. Mynd frá 14. september 1988. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2527

Við grunn fiskverkunarhúss á Skaga. Grein í Feyki 21. júlí 1993. Talið frá vinstri: Hreinn Guðjónsson- Ingvar Gígjar Jónsson- Bjarni Egilsson og barnið er óþekkt. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2536

Systkinin frá Villinganesi- Lýt.- Aðalsteinn Eiríksson og Guðrún Eiríksdóttir. Grein í Feyki 17. febrúar 1999. "Vilja byggja upp í Villinganesi eftir brunann". Myndin er tekin á deild II á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hvis 1724

Skagstrendingar fá prest og hjúkrunarfræðing grein í Feyki 22. maí 1991. frá vinstri: Egill Hallgrímsson. Sóley Linda Egilsdóttir. Ólafía Sigurjónsdóttir

Feykir (1981-)

Results 1 to 85 of 152