Bára Haraldsdóttir: Ljósmyndasafn
- IS HSk N00203
- Fonds
- 1950-1970
Ljósmyndir af mannlífi í Skagafirði frá tímabilinu 1950 til 1990.
Hallfríður Bára Haraldsdóttir (1928-2012)
Bára Haraldsdóttir: Ljósmyndasafn
Ljósmyndir af mannlífi í Skagafirði frá tímabilinu 1950 til 1990.
Hallfríður Bára Haraldsdóttir (1928-2012)
Björn Jóhann Jóhannesson: Skjalasafn
40 ljósmyndir.
Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)
Fríða Emma Eðvarðsdóttir: Skjalasafn
Ljósmyndir.
Fríða Emma Eðvarðsdóttir (1927-2009)
Friðvin Þorsteinsson: Ljósmyndasafn
Myndir sem eru heimildir frá fyrri hluta ævi Friðvins Þorsteinssonar.
Friðvin Gestur Þorsteinsson (1897-1983)
Garðar Víðir Guðjónsson: Skjalasafn
1 ljósmynd af konu í upphlut, óþekkt. 5 bækur kristilegt efni, sálmar og hugvekjur.
Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)
Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson: Skjalasafn
29 ljósmyndir.
Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-
Haraldur Júlíusson: Ljósmyndasafn
Fremsta röð talið frá vinstri: Lárus Blöndal, Haraldur Sigurðsson, Jóhannes Hallgrímsson.
Miðröð, talið frá vinstri: Haraldur Júlíusson, Guðmundur Björnsson, Hermann Jónsson.
Aftasta röð: Gunnar Sigurðsson, Árni Magnússon, Gísli Guðmundsson.
Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)
Helgi Dagur Gunnarsson: Skjalasafn
78 ljósmyndir, pappírskópíur. Mannamyndir.
Helgi Dagur Gunnarsson (1956-)
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn
Ljósmyndasafnið er að stofni til úr tveimur áttum: Sögfélag Skagfirðinga gaf safninu á sínum tíma fjölda mynda og hefur sífellt verið að bæta við. Kristján C. Magnússon var afar ötull myndasafnari og tók sjálfur ljósmyndir, m.a. af mönnum í dagsins önn. Sigrún M. Jónsdóttir, ekkja Kristjáns, gaf Héraðsskjalasafni Skagfirðinga safn manns síns eftir hans dag, mikið og gott að vöxtum. ... Safninu hafa og borist stórhöfðinglegar gjafir einstaklinga. Markmiðið er að safna saman á einn stað sem mestu af því, er víkur að sögu lands og lýðs í Skagafirði."
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)
Jens Þorkell Halldórsson: Skjalasafn
Tvær ljósmyndir, svarthvítar pappírskópíur.
Jens Þorkell Halldórsson (1922-1992)
Jóhanna Lárentsínusdóttir: Skjalasafn
Myndir úr fórum Erlendar Hansen. Myndirnar teknar árið 1946 þegar leikritið Gift og ógift var sett upp af Leikfélagi Sauðárkróks.
Erlendur Hansen (1924-2012)
Pálína Sigríður Jóhannesdóttir: Ljósmyndasafn
Ljósmyndasafn.
Afhent 6.október 2013. Barst skjalasafninu frá Þjóðskjalasafni Íslands.
Pálína Sigríður Jóhannesdóttir (1949-)
Sigfús Sigurðsson: Ljósmyndasafn
Mannlíf í Skagafirði
Sigfús Sigurðsson (1910-1988)
Sigurður Guðmundsson: Skjalasafn
Tvær blýantsteikningar.
Sigurður Guðmundsson (1833-1874)
Sigurlína Kr. Kristinsdóttir: Skjalasafn
Mannlíf í Fljótum á árunum 1940-1960
Sigurlína Kristín Kristinsdóttir (1958-)
Solveig Arnórsdóttir: Skjalasafn
10 ljósmyndir. Pappírskópíur.
Halldór Hafstað (1924-
Ljósmyndir, 127 stk.
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)