Print preview Close

Showing 6 results

Archival descriptions
Winnipeg Minnismerki
Print preview Hierarchy View:

6 results with digital objects Show results with digital objects

Mynd 3

Myndin er tekin í Winnipeg í júní 1955. Aftan á hana er skrifað:
"Styttan af Jóni Sig. í þinghúsgarðinum og blómsveigur sem lagður að henni 17. júní. Krakkarnir eru íslenskir."

Mynd 43

Myndin er tekin í Manitoba 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þinghúsið í Manitoba. Þetta er mjög fallegt hús og fyrir framan tröppurnar sést minnismerki af Viktoríu drottningu. Í garðinum er stittan af Jóni Sig."

Mynd 44

Myndin er tekin í Manitoba 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þessi mynd er tekin inní andyri Þinghússins. Þessi vísundur er í fullri stærð og annar stendur hinu megin við stigann. Þeir eru baðir úr bronsi, en annars er húsið allt úr steini."

Mynd 68

Myndin er tekin í Winnipeg í júní 1955
Aftan á hana er skrifað: "Bragi Melax og ég fyrir framan styttuna af Jón Sig. í þinghúsgarðinum, hún er eins og sú á Austurvelli.

Mynd 8

Myndin er tekin í Winnipeg í júní 1955. Aftan á hana er skrifað:
"Stytta Jóns Sig. og stúlkan sem lagði blómsveiginn. Hún heitir Margrét og maður hennar, Þorsteinn er prentari hjá öðru dagblaðinu hér."