Sýnir 4 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Búnaðarfélag Óslandshlíðar
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bréf

Handskrifað bréf til Nautgriparæktarfélag Óslandshlíðar, bréfsefni er um ætt og uppruna nauts og undirritun er Ólafur Jónssson. Bréfið lá inn í fundagerðabók og er sett hér fram. Göt eru á miðju bréfi eftir gatara. Reikningur gagn sem lá í safni E00059 sett hér.

Skýrsla

Prentuð skýrsla tvö blöð, um kýr og neðst segir tekið saman samkvæmt skýrslum í Búnaðarfélag Íslands 6. ág.1952. Ólafur E Stefánsson. Gögn lágu inn í fundargerðabók og eru sett hér með.

Búnaðarfélag Óslandshlíðar

  • IS HSk E00057
  • Safn
  • 1945 - 1976

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ásigkomulagi

Búnaðarfélag Óslandshlíðar*