Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum
JG-SO-6
IS LSk M00001-A-5 · Eining · 1965 - 1975
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Mynd af landslagi - óvíst hvar. Vogur með grænleitum sjó og gráleitum himni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Án titils
JG-SO-7
IS LSk M00001-A-7 · Eining · 1960 - 1970
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af húsaþyrpingu við sjó - óvíst hvar - líklegast í Reykjavík (Blesugróf?). Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Án titils
JG-SO-11
IS LSk M00001-A-10 · Eining · 1970 - 1980
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Myndefni óljóst - nokkrar tunnur og annað brak (haugar?). Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Án titils
JG-SO-19
IS LSk M00001-A-19 · Eining · 1965 - 1975
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Mynd af þremur bátum í nausti - með tvær manneskjur í forgrunni - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Án titils
Víðinesbardagi 1208
IS LSk M00001-B-LS250 · Eining · 1980-2003
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Víðinesbardagi. Hluti af myndaseríu: Sturlungaöld. 11 myndir.
"Víðinesbardagi í Hjaltadal 1208. Biskup sat á hesti og með honum ábótar og nokkrir prestar og kallaði að eigi skyldi berjast. Að því gáfu engir gaum. Sannaðist í þessum atburði að ekki verður ófeigum í hel komið eða feigum forðað. Í bardaganum fékk Kolbeinn stein í höfuðið og féll í öngvit og missti mál og mátt." (Á Sturlungaslóð í Skagafirði, Sauðárkróki, 2003. Bls. 16).

Án titils
JG-1038
IS LSk M00001-A-1038 · Eining · 1995 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Teikning af manni sem stendur á hesti með bók í hendi og umhverfis hann eru einhverskonar púkar. Á myndinni stóð: „Kveðnir niður Drísildjöflar Sr. Arnór? Kafli No 10. Mynd No 16 “. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 137. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Án titils
JG-1040
IS LSk M00001-A-1040 · Eining · 1995 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Teikning af manni sem situr á stein og ræðir við Djöfulinn. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Kolbeinn og Kölski. Kafli. 10 Mynd No 18.“ Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 152. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Án titils
JG-1042
IS LSk M00001-A-1042 · Eining · 1995 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Teikning af tveimur mönnum róa á bát. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Eiríkur Laxdal. ferja. Kafli No 11. „Það mun gleðja þjófana“ Mynd No. 19.“ Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 88. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Án titils
JG-1045
IS LSk M00001-A-1045 · Eining · 1995 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Teikning af manni sitja með konu í fanginu. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 18. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Án titils
JG-1050
IS LSk M00001-A-1050 · Eining · 1995 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Teikning af karlmanni afhenda konu barn sem baðar út faðminn. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 103. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Án titils
JG-1056
IS LSk M00001-A-1056 · Eining · 1995 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af tveimur mönnum huga að neti við á - annar þeirra situr á hesti. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Án titils
JG-1059
IS LSk M00001-A-1059 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Grófar skissur drengjum leika sér umhverfis hús. Mynd í samskonar stíl á bls. 103 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1064
IS LSk M00001-A-1064 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af dreng sem verður fyrir kríuárás. Samskonar mynd er á bls. 46 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1066
IS LSk M00001-A-1066 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af dreng sem stendur fyrir utan húsbruna á Sauðárkróki. Samskonar mynd er á bls. 5 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1070
IS LSk M00001-A-1070 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af dreng að ræða við bátasmið. Samskonar mynd er á bls. 55 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1071
IS LSk M00001-A-1071 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af dreng standa andspænis hestastóði sem hleypur um götu Sauðárkróks. Samskonar mynd er á bls. 11 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1072
IS LSk M00001-A-1072 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af dreng á bryggju. Samskonar mynd er á bls. 75 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1074
IS LSk M00001-A-1074 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af dreng synda undan trylltum svönum. Samskonar mynd er á bls. 48-49 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1077
IS LSk M00001-A-1077 · Eining · 1964 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Tvær teikningar af plöntum hvor tveggja eru einnig með smáfuglum - önnur þeirra er á hvolfi. Á blaðinu eru einnig skissur af þremur öðrum smáfuglum. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1078
IS LSk M00001-A-1078 · Eining · 1964 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Útskýringarteikning á hvernig á að gróðursetja tré - sýnd í fjórum hlutum. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1080
IS LSk M00001-A-1080 · Eining · 1964 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Útskýringarteikning sýnd í þremur hlutum. Maður og drengur reka niður tvo staura og á milli þeirra er tréð sett niður - svo er tréð bundið við staurana. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1083
IS LSk M00001-A-1083 · Eining · 1964 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Útskýringarteikning sýnd í þremur hlutum. Maður og drengur reka niður tvo staura og á milli þeirra er tréð sett niður - svo er tréð bundið við staurana. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1090
IS LSk M00001-A-1090 · Eining · 1975 - 1985
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Teikning af grónum alþingisgarðinum - í bakgrunni má sjá turn Dómkirkjunnar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Án titils
JG-1092
IS LSk M00001-A-1092 · Eining · 1975 - 1985
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Teikning af tré. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Án titils
JG-1093
IS LSk M00001-A-1093 · Eining · 1975 - 1985
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Teikning af tré. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Án titils
JG-1096
IS LSk M00001-A-1096 · Eining · 1965 - 1985
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Uppstilling á flösku öðrum hlutum á samankuðluðum dúk á borði. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1985.

Án titils
JG-1098
IS LSk M00001-A-1098 · Eining · 1965 - 1985
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Uppstilling á flösku öðrum hlutum á samankuðluðum dúk á borði. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1985.

Án titils
JG-1102
IS LSk M00001-A-1102 · Eining · 1984 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Gróf skissa af fólki innandyra. Skissan svipar mikið til teikningar eftir Jóh.Geir sem er hluti af Sturlungaseríu hans. Þar er gert að sárum manna á Miklabæ. Sú mynd er frá árinu 1984 og er þessi skissa því líklega frá sama tíma.

Án titils
JG-1103
IS LSk M00001-A-1103 · Eining · 1980 - 1990
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af manni með spjót. Skissan er hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Án titils
JG-1105
IS LSk M00001-A-1105 · Eining · 1980 - 1990
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Mjög gróf skissa líklega af mönnum í bardaga. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Án titils
JG-1107
IS LSk M00001-A-1107 · Eining · 1980 - 1990
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Búið er að skrifa texta á blaðið en hann er óviðkomandi skissunni. Skissan er af vopnum og hjálmum. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Án titils
JG-1112
IS LSk M00001-A-1112 · Eining · 1980 - 1990
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af mönnum horfa á Víkingaskip koma að landi. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Án titils
JG-1117
IS LSk M00001-A-1117 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Tvennar skissur af dreng sem er á hlaupum undan einhverju. Skissan er líklega hluti af teikningu sem var birt í bókinni Glampar í götu (bls. 32) eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh. Geirs (sjá JG 364). Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1119
IS LSk M00001-A-1119 · Eining · 1975 - 1995
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Gróf skissa af húsi. Á blaðinu stendur: „sjóbúð“. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Án titils
JG-1120
IS LSk M00001-A-1120 · Eining · 1975 - 1995
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af seglbáti á siglingu og yfir henni flýgur kría. Á blaðinu stendur: „Krían - siglingin til Santa Blas [?]“. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Án titils
JG-1122
IS LSk M00001-A-1122 · Eining · 1975 - 1995
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af manni sigla seglskútu. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1995.

Án titils
JG-1135
IS LSk M00001-A-1135 · Eining · 1960 - 1980
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Tvennar abstrakt skissur. Sú efri virðist vera af einhverskonar fígúrum - litasamsetningin er svört - græn - fjólublá bleik og blá. Sú neðri er af nokkrum bláum hringum á svörtum bakgrunni. Myndirnar gætu verið frá tímabilinu 1960-1980.

Án titils
JG-1136
IS LSk M00001-A-1136 · Eining · 1960 - 1980
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Gróf skissa af húsum - í bakgrunni má sjá gráleitann himinn. Myndirnar gætu verið frá tímabilinu 1960-1980.

Án titils
JG-1137
IS LSk M00001-A-1137 · Eining · 1960 - 1980
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Þrennar abstrakt skissur. Sú efri sem - sem er einnig stærst - virðist vera af fjalli með gulan hring neðst. Sú neðri til vinstri er nokkrar marglitar doppur á svörtum bakgrunni. Sú neðri til hægri er brúnleit með grænan ramma. Óvíst er hvort skissurnar eru eftir Jóh. Geir. Myndirnar gætu verið frá tímabilinu 1960-1980.

Án titils
JG-1139
IS LSk M00001-A-1139 · Eining · 1960 - 1980
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Tvennar abstrakt skissur. Sú efri er - sem er jafnframt stærri - er brúnleit með svörtu sporöskjulaga formi með bleikum lit í miðjunni. Sú neðri er grænleit - grá og blá. Myndirnar gætu verið frá tímabilinu 1960-1980.

Án titils
JG-1144
IS LSk M00001-A-1144 · Eining · 1960 - 1980
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Þrennar abstrakt skissur. Sú fyrsta er í efra vinstra horni blaðsins. Hún er blá - græn og fjólublá/vínrauð á lit. Hægra megin á blaðinu - fyrir miðju - er önnur myndin. Hún er rauð - svört og fjólublá/vínrauð á lit. Sú þriðja er í neðra hægra horni blaðsins. Hún er blá - rauð og svört. Myndirnar gætu verið frá tímabilinu 1960-1980.

Án titils
JG-1153
IS LSk M00001-A-1153 · Eining · 1960 - 1980
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Kyrralífsmynd af uppstillingu á flöskum og ávöxtum. Myndirnar gætu verið frá tímabilinu 1960-1980.

Án titils
JG-1154
IS LSk M00001-A-1154 · Eining · 1960 - 1980
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Tvennar kyrralífsmyndir af uppstillingu á flöskum og ávöxtum. Sú sem er vinstra megin er minni en sú sem er hægra megin og um hana er svartur rammi. Sú sem er hægra megin er litrík m.a. með bláum - rauðum og gulum litum. Myndirnar gætu verið frá tímabilinu 1960-1980.

Án titils
JG-1155
IS LSk M00001-A-1155 · Eining · 1975 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Tvennar abstrakt skissur. Sú efri er dökkleit með svörtum - bláum - gráum - brúnum - fjólubláum og rauðum litum. Sú neðri - og jafnframt stærri skissan - er svört - brún - drappleit og fjólublá á lit. Myndin er líklega frá 1975.

Án titils
JG-1156
IS LSk M00001-A-1156 · Eining · 1960 - 1980
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Dökkleit abstrakt skissa. Litasamsetningin er dökkbrún - rauð og fjólublá. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1980.

Án titils
JG-1158
IS LSk M00001-A-1158 · Eining · 1960 - 1980
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Dökkleit abstrakt skissa - líklega af dýrum og manni sem stendur fyrir miðju. Neðst á myndinni stendur: „60 x 67.5“. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1980.

Án titils
JG-1165
IS LSk M00001-A-1165 · Eining · 1970 - 1980
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Landslagsmynd líklega af Blönduhlíðarfjöllum og með Héraðsvötn í forgrunni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Án titils
JG-1180
IS LSk M00001-A-1180 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1183
IS LSk M00001-A-1183 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1187
IS LSk M00001-A-1187 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Á blaðinu stendur: „Sendist aftur eða ljósrit“. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1191
IS LSk M00001-A-1191 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af drengjum synda undan trylltum svönum. Samskonar mynd er á bls. 48-49 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1199
IS LSk M00001-A-1199 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af fólki dansa um jólatré. Samskonar mynd er á bls. 261 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1208
IS LSk M00001-A-1208 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af fólki umhverfis bíl. Samskonar mynd er á bls. 199 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1209
IS LSk M00001-A-1209 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af Sauðárkrókskirkju og í bakgrunni má sjá líkfyld á leið upp Kirkjustíg. Samskonar mynd er á bls. 247 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1211
IS LSk M00001-A-1211 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af þremur drengjum á hjólum. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1213
IS LSk M00001-A-1213 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af tveimur mönnum á bát úti á hafi í ólgusjó. Á myndinni stendur: „Kuvending bls. 257.“ Samskonar mynd er á bls. 165 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1218
IS LSk M00001-A-1218 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af bát með tvö möstur og stýrishús. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1220
IS LSk M00001-A-1220 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af bát. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1223
IS LSk M00001-A-1223 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Gróf skissa af krökkum skíða niður Nafirnar á Sauðárkróki. Samskonar myndefni er á bls. 133 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1228
IS LSk M00001-A-1228 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Gróf skissa af krökkum leika sér í snjó. Á myndinni stendur: „Renna upp í brekkuna. gegnt.“ Samskonar myndefni er á bls. 122 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1237
IS LSk M00001-A-1237 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Teikning af dreng róa bát útá hafi og maður veiðir fisk. Samskonar mynd er á bls. 169 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1239
IS LSk M00001-A-1239 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Teikning af mönnum róa bát útá hafi í ólgusjó. Samskonar mynd er á bls. 165 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1245
IS LSk M00001-A-1245 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af dreng á skrifstofu með tveimur mönnum. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1247
IS LSk M00001-A-1247 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Teikning af dreng standa framan við skeggjaðann mann handan við afgreiðsluborð í verslun. Á blaðinu stendur: „Ísleifur“. Samskonar mynd er á bls. 177 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Án titils
JG-1263
IS LSk M00001-A-1263 · Eining · 1989 - ?
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af fólki á víkingaskipum. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Án titils
JG-1285
IS LSk M00001-A-1285 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af tveimur mönnum - annar stendur í dyragætt með poka í hendi á meðan hinn - sem er roskinn maður - situr í forgrunni. Sá síðarnefndi er faðir Jóh.Geirs - Jón Björnsson. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Án titils
JG-1287
IS LSk M00001-A-1287 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af hesti. Fyrir neðan myndina stendur: „Styggur hestur“. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Án titils
JG-1288
IS LSk M00001-A-1288 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Skissa af torfbæ. Fyrir neðan myndina stendur: „Baðstofa á Marbæli.“. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Án titils
JG-1301
IS LSk M00001-A-1301 · Eining · 1980 - 1990
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Gróf skissa af bardaga. Myndirnar eru líklega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Án titils
JG-1309
IS LSk M00001-A-1309 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Teikning af hliðarsvip roskins manns með yfirvaraskegg og hatt - óvíst hverjum. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Án titils
JG-1312
IS LSk M00001-A-1312 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Tvennar skissur - líklegast af uppstillingum. Efri myndin virðist vera á hvolfi. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Án titils
JG-1315
IS LSk M00001-A-1315 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Gróf skissa - líklega af bátum við bryggju. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Án titils
JG-1317
IS LSk M00001-A-1317 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Þrennar skissur, myndefnið á þeirri til vinstri virðist vera iðnaðarhverfi - myndefnið á þeirri til hægri að ofan er óljóst en greina má hús og mögulega skip en ekki er hægt að greina myndefnið á þeirri neðri til hægri. Við myndirnar til hægri er búið að skrifa ýmsar athugasemdir. Myndirnar gætu verið frá 1945-1955.

Án titils
JG-1319
IS LSk M00001-A-1319 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Sex skissur eru á blaðinu þar sem myndefni þeirra allra eru skip við höfn. Myndin gæti verið frá 1945-1955 en mikið sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963.

Án titils
JG-1320
IS LSk M00001-A-1320 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Mjög gróf skissa þar sem myndefnið er óljóst - mögulega byggingar. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Án titils
JG-1324
IS LSk M00001-A-1324 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Mjög gróf skissa þar sem myndefnið er óljóst. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Án titils
JG-1325
IS LSk M00001-A-1325 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Fjórar grófar skissur eru á blaðinu þar sem myndefni þeirra allra virðast vera landslagsmyndir við sjávarsíðuna. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Án titils
JG-1330
IS LSk M00001-A-1330 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Gróf skissa af húsaþökum í þéttbýli. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Án titils
JG-1336
IS LSk M00001-A-1336 · Eining · 1945 - 1955
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn

Gróf skissa af óljósu myndefni - líklega einhverskonar byggingu. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Án titils