Bygging félagsheimilis í Varmahlíð
Án titilsBréfið er skrifað eftir orðum Margrétar (Grétu) af fullorðnum einstaklingi vegna ungs aldurs Margrétar. Sigurður var afi hennar.
Eftirskrift bréfsins er líklega skrifuð af móður Bryndísar, Ragnheiði Mörtu Þórarinsdóttur (1919-2013), en hún var kona Péturs Sigurðssonar (1919-2012).
Símskeytið er stílað á Sigurð, Laugavegi 171, Reykjavík.
Meðfylgjandi er umslag stílað á Sigurð, Laugavegi 171, Reykjavík.
Heimilisfang Halldórs ritað undir undirskrift hans; Laugavegur 18A.
Skrifar undir Dóri.
Í bréfinu er Sigurður ávarpaður Siggi og Ragnheiður skrifar undir Ragna.
Jólakortið er stílað á Sigurð, Laugavegi 171, Reykjavík og er það skrifað af Þórólfi og Bryndísi Pétursdóttur systur hans.
Bréfið er frá skrifstofu Búnaðarfélags Íslands.
Bréfið er stílað á Sigurð, Hjaltastöðum.
Margrét Þorsteinsdóttir (1889-1989) skrifar manni sínum.
Án titilsHalldór Sigurðsson (1925-2003) skrifar föður sínum. Halldór var gullsmiður. Hann var kallaður Dóri.
Án titilsRagnheiður Þórarinsdóttir (1919-2003) skrifar tengdaföður sínum. Hún var búsett á Hjaltastöðum í Akrahreppi ásamt manni sínum, Pétri Sigurðssyni (1919-2012), syni Sigurðar.
Án titilsPáll Zóphóníasson (1886-1964) skrifar Sigurði. Páll var kennari á Hvanneyri. Skólastjóri, búnaðarmálastjóri í Reykjavík og alþingismaður. Bjó m.a. á Ránargötu 6 a í Reykjavík. Kona: Guðrún Þuríður Hannesdóttir (1881-1963).
Án titilsMagnús Sigmundsson (1891-1952) skrifar Sigurði. Magnús var bóndi á Vindheimum í Lýtingsstaðahreppi. Kona: Anna Sigríður Jóhannesdóttir (1900-1985).
Án titilsFinnbogi Bjarnason, Brekkugötu 29, Akureyri skrifar Sigurði. Mjög líklega er um að ræða Skúla Finnboga Bjarnason (1895-1986), verslunarstjóra á Akureyri (áður bóndi í Skagafirðinum). Kona hans var Sigrún Eiríksdóttir (1897-1991).
Án titilsStefán Jónsson (1892-1980) skrifari Sigurði. Stefán var bóndi á Höskuldsstöðum í Akrahreppi.
Án titilsMagnús H. Gíslason (1918-2013) skrifar Sigurði. Magnús var bóndi á Frostastöðum í Akrahreppi og síðar blaðamaður í Reykjavík, síðast búsettur á Frostastöðum. Var varaþingmaður og sat um tíma á þingi. Kona: Jóhanna Guðný Þórarinsdóttir (f. 1921).
Án titilsEgill Bjarnason (1927-2015) skrifar Sigurði. Egill var héraðsráðunautur í Skagafirði, búsettur á Sauðárkróki. Kona: Alda Vilhjálmsdóttir (f. 1928).
Án titilsMagnús Helgi Helgason (1896-1979) (skrifar undir Magnús Helgason) skrifar Sigurði. Magnús var bóndi í Kolgröf á Efribyggð og í Héraðsdal í Tungusveit, síðast búsettur á Sauðárkróki. Kona: Jónína María Ingibjörg Guðmundsdóttir (1893-1988).
Án titilsSveinn Guðmundsson (1912-1998) skrifar Sigurði. Sveinn var kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga. Bréfið er merkt kaupfélaginu. Kona: Valgerður Elín Hallgrímsdóttir (1920-1996).
Án titilsStefán Vagnsson (1889-1963) skrifar Sigurði. Stefán var kennari og bóndi á Hjaltastöðum, Flugumýri og Sólheimum í Akrahreppi. Hann var síðast búsettur á Sauðárkróki og starfaði þar sem skrifstofumaður. Kona: Helga Jónsdóttir (1895-1988).
Án titils