Sóknarnefnd Hofsóssóknar: Skjalasafn
- IS HSk N00469
- Fonds
- 1958 - 2017
Gjörðabók
Sóknarnefnd Hofssóssóknar
324 results with digital objects Show results with digital objects
Sóknarnefnd Hofsóssóknar: Skjalasafn
Gjörðabók
Sóknarnefnd Hofssóssóknar
Fundargerðarbók Ungmennafélagsins Neista frá 11. febrúar 2003 til 15. ágúst 2011. Félagið starfar á Hofsósi og nágrenni.
Ungmennafélagið Neisti (1987-)
Ungmennfélagið Neisti: Skjalasafn
Fundagerðabók Ungmennafélagsins Neista.
Ungmennafélagið Neisti (1987-)
Part of Jóhannes Geir: Málverkasafn
Myndefnið eru hús. Eins og nafn verksins ber með sér þá er þetta Hallshús, Hofsósi.
Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Tilg. Jónsmessuhátíð á Hofsósi. Jón Garðarson (1950-) stýrir hestvagni. Aftan við jón t.h. er Garðar Skagfjörð Jónssson, skólastjóri. Á eftir vagninum ríðandi eru Jón Sigurðsson t.v. og Jón Gunnlaugsson t.h. Aðrir óþekktir.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Forsetahjónin heimsækja Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996 en þau höfðu verið á 200 ára minningarhátíð um Bólu-Hjálmar. F.v. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir forsetafrú, Guðrún H Þorvaldsdóttir, Vatni , Valgeir S Þorvaldsson forstöðumaður Vesturfarasetursins og Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Húsið Sandur á Hofsósi sem nú hýsir Vesturfarasetrið. Maðurinn til hægri vinstra megin á myndinni er Ólafur Ragnar Grímsson forseti hinn óþekktur, svo stendur Valgeir S. Þorvaldsson forstöðumaður setursins framan við húsið og kona hans Guðrún H. Þorvaldsdóttir er lengra t.h. Nær sér svo á bak Magnúsar H. Sigurjónssonar og konu hans Kristbjörgu Guðbrandsdóttur.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Þorrablót í Höfðaborg, Hofsósi árið 1993. Á myndinni er borð Hólkots, en um 50 manns voru á vegum Hjálmars Sigmarssonar frá Hólkoti á blótinu.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Systurnar frá Ártúnum syngja á jónsmessuhátíð á Hofsósi 1995. F.v. Kristín Snorradóttir (1963-), Þórunn Snorradóttir (1967-) og Anna Jóna Snorradóttir (1960-).
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Jónsmessuhátíð á Hofsósi 1994. Karlakórinn Heimir syngur í Staðarbjargavík.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Vestur-Íslendingar við Vesturfarasetrið á Íslendingadaginn á Hofsósi í ágúst 1998.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Græni herinn á Hofsósi sumarið 1999. Frá vinstri, Jakop Frímann Magnússon (1953-) í bílnum er óþekktur og Stefán Gunnarsson (1946-),
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Vestur-Íslendingar í Kvosinni á Hofsósi á Íslendingadaginn á Hofsósi sumarið 1998. Veitingastofan Sólvík t.v.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Gamla Kaupfélagshúsið á Hofsósi, nú Vesturfarasetrið.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Græni herinn á Hofsósi sumarið 1999. Fremst t.v. er Jakob Frímann Magnússon.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Fyrsti Íslendingadagurinn á Hofsós sumarið 1998. Hestamenn í Kvosinni, Pakkhúsið á bak við.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands heldur ræðu við opnun Vesturfarsetursins á Hofsósi sumarið 1996.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Úr Stuðlabergi á Hofsósi á degi iðnaðarins, haustið 1995 en þá voru liðin 30 ár frá stofnun Stuðlabergs hf. Frá vinstri Stefán Óskarsson, Hjalti Gíslason, Vilhjálmur Steingrímsson, Þorsteinn Kristjánsson og Sigurveig Friðriksdóttir.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Karlakórinn Heimir syngur í Staðarbjargarvík við Hofsós á Jónsmessuhátíð 1994. Harmónikuleikarar eru bræðurnir Stefán (t.v.) og Jón Gíslasynir.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Karlakórinn Heimir og Sigrún Hjálmtýrsdótttir syngja í Staðarbjargavík á Jónsmessuhátíð á Hofsósi 1995. Varðskipið Óðinn þéttskipað fólki lónar úti fyrir. Stjórnandi kórsins er Stefán R. Gíslason (1954-).
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Karlakórinn Heimir syngur á Jónsmessuhátíð á Hofsósi árið 1997 í Staðarbjargavík.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Jónsmessuhátíð á Hofsósi árið 1995, Sigrún Hjálmtýrsdóttir (Diddú) þenur raust sína ásamt Heimismönnum undir styrkri stjórn Stefáns Gíslasonar.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Pakkhúsið á Hofsósi.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Leikfélag Hofsóss setti upp leikritið "Þið munið hann Jörund" eftir Jónas Árnason vorið 1987. Leikstjóri Hilmir Jóhannesson (1936-). F.v. Ásgeir Jónsson, Árni Bjarkason, Lúðvík Bjarnason (krýpur), Hilmir, Jóhann Friðgeirsson og Stefán Jón Óskarsson.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Skemmtinefnd á Þorrablóti í Höfðaborg á Hofsósi árið 1993. Jón Björn Sigurðsson, Jóhanna Kristjánsdóttir, Sigríður L. Guðlaugsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Bjarni Jóhannsson, Bryndís Óladóttir, Björn Jóhannson, Agnes Gamalíelsdóttir og Pálmi Rögnvaldsson í ræðustóli.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Þorrablót í Höfðaborg, Hofsósi 1993.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Græni herinn á Hofsósi sumarið 1999.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Hópur Vestur-Íslendinga í Kvosinni á Hofsósi á fyrsta Íslendingadeginum á Hofsósi sumarið 1998.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Áheitaganga Ungmennafélagsins Neista á Hofsósi vorið 1990 en þeir báru Harald Þór Jóhannsson bónda í Enni í Viðvíkursveit heimanað frá til Hofsós, 22 km leið. Frá vinstri Oddur Gunnar Jónsson (1969-), (Kristján Geir), Jón Einar Kjartansson (1968- á bak við), Loftur Guðmundsson (1952-), Kristján Jónsson (1957-) og Hartmann Páll Magnússon (1944-).
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Leikfélag Hofsóss setti upp leikritið, Þið munið hann Jörund, eftir Jónas Árnason siðla vetrar 1987. Leikstjóri Hilmir Jóhannesson. F.v. Stefán Jón Óskarsson (1953-), Árni Eyþór Bjarkason (1960-), Jóhann Friðgeirsson (1949-). Lúðvík Bjarnason (1943-) er í snörunni og liggjandi maður er Ásgeir Jónsson (1966).
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Mynd tekin á Jónsmessuskemmtun á Hofsósi 1996.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Þingflokkur Jafnaðarmanna ásamt heimamönnum heimsóttu Vesturfarasetrið á ferð sinni um Norðurland vestra haustið 1997.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Frá Hofsóshöfn 21. mars 1990. Hermann Skarphéðinn Ragnarsson (1927-1990) t.v. og Loftur Guðmundsson (1952-) frá Melstað.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Skelfiskvinnsla Rækjuness á Hofsósi vorið 1998, en þar störfuðu þá um 20 manns.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Nýr 14 tonna bátur Bergey SK 7 kom til Hofsós í nóvember 1997. Eigendur Uni Pétursson og synir. Frá vinstri: Uni Þórir Pétursson (1949-) Þiðrik Hrannar Unason (1974-) Reginn Fannar Unason (1984-) Þorgrímur Ómar Unason (1965-) Kristinn Uni Unason (1972-) Pétur Arnar Unason (1968-).
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Nafnarnir, Kristján Stefánsson (1944-), Gilhaga (t.v.) og Kristján Sigurmundsson leiða söng á sumarmóti Þroskahjálpar að Steinstöðum í Skagafirði sumarið 1998.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996, en þá heimsóttu forsetahjónin þau Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir setrið.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Vesturfarasetrið á Hofsósi í ágúst 1996, en þá heimsóttu forsetahjónin setrið. Ólafur Ragnar forseti er framan við húsið t.v. og Valgeir Þorvaldsson framan við húsið t.h.
Feykir (1981-)
Eigendafélag Félagsheimilisins Höfðaborgar
Fundagerðabók Eigendafélags Félagsheimilisins Höfðaborgar.
Eigendafélag Félagsheimilisins Höfðaborgar
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Línubeitning á Hofsósi í nóvember 1990. Frá vinstri Valgarð Valgarðsson, Sveinn Einarsson, Jón Jóhann Jónsson, Jón Helgi Pálsson og Jónas Jónasson í Árveri lengst t.h. Svo sér í kollinn á Braga Vilhjálmssyni neðst á miðri mynd.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Skelfiskvinnsla Rækjuness á Hofsósi vorið 1998 en þar störfuðu þá um 20 manns.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Línubeitning á Hofsósi haustið 1990. Frá vinstri Hjalti Gíslason (1930-2011) Björn Sigurður Ívarsson (1942-1996), Jónas Jónasson og Bragi Vilhjálmsson lengst til hægri.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Beitning á Hofsósi haustið 1990. Nóg að gera í beitningunni þegar fiskast á línuna. Jónas Þorberg Jónasson (1934-2001) í Árveri á Hofsósi fremstur og bak við hann er Hjalti Gíslason (1930-2011).
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Fjölmenni var samkomið við Staðarbjargarvíkina á jónsmessuhátíð á Hofsósi 1994 til að hlýða á söng Karlakórsins Heimis. Í lokin söng kórinn eitt lag í Básum, þar sem stuðlabergið er hvað fegurst í víkinni og þar er þessi mynd tekin. Frétt um hátíðarhöldin á Hofsósi og söng Heimis á baksíðu Feykis 29. júní 1994.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Jónsmessuhátíð á Hofsósi 1994. Karlakórinn Heimir syngur í Staðarbjargavík.
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Græni herinn á Hofsósi sumarið 1999.
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Gamla Kaupélagshúsið á Hofsósi, nú Vesturfarasetrið.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Áheitaganga Umf. Neista á Hofsósi 17. júní 1990. Þá var gengið með Harald Þór Jóhannesson í Enni í uppbúnu rúmi 22 km leið, þ.e. heimanað frá sér til Hofsóss.
Á myndinni er Björn Níelsson sveitarstjóri á Hofsósi (t.h.) að þakka Haraldi fyrir.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Gengið niður í Staðarbjargarvík við Hofsós. Þekkja má Jón Guðmundsson hreppstjóra Hofshrepps neðst í tröppunum, Aðalheiður Ormsdóttir þriðja, þá Halldór Þ. Jónsson sýslumann. Efst í tröppunum í ljósum frakka er Þorsteinn Ásgrímsson og Magnús H. Sigurjónsson á brúninni í ljósum frakka.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Skemmtinefnd á Þorrablóti í Höfðaborg á Hofsósi 1993. Jón Björn Sigurðsson, Jóhanna Kristjánsdóttir, Sigríður L. Guðlaugsdtóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Bryndís Óladóttir, Agnes Gamalíelsdóttir og Pálmi Rögnvaldsson í ræðustóli.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Vesturfarasetrið Hofsósi. F.v. Sigurrós Þórleif Stefánsdóttir, Guðrún H. Þorvaldsdóttir, Valgeir S. Þorvaldsson forstöðumaður Vesturfarasetursins og Ólafur Ragnar Grímsson forseti.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Nemendur Bændaskólans á Hólum kynna sér framkvæmdir við Vesturfarasetrið á Hofsósi í ársbyrjun 1996.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Nemendur Bændaskólans á Hólum kynna sér framkvæmdir við Vesturfarasetrið á Hofsósi í febrúar 1996.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Hofsóshöfn og Hofsá, en verið er að ljúka við svokallaðan Árgarð við höfnina.
Feykir (1981-)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Staðarbjargarvík, karlakórinn Heimir syngur hugsanlega á Jónsmessuhátíð á Hofsósi.
Feykir (1981-)
Við myndina stendur "1 ljósmynd, pappírskópía, skönnuð"
Við myndina stendur "Brekka - Hofsós"
Ungmennafélagið Geisli (Tilreyndin)
Gögn Ungmennafélags Geisli / Bindindisfélagið Tilreyndin, er ein askja sem inniheldur fimm bækur um fundargerðir, lög, og bókhaldsgögn, og ein örk með ýmsum skjölum frá félaginu.
Ungmennafélagið Geisli (Tilreyndin)
Blönduð gögn frá félaginu, fundargerðir, húsaleigusamningur, félagaskrá, sendibréf og Neistinn fréttabréf, handskrifuð og prentuð.
Ungmennafélagið Geisli (Tilreyndin)
Bréf.
Sigurður Þorkell Tómasson (1910-2000)
Bréf Sigurðar Þ. Tómassonar til Valgeirs Þorvaldssonar
Bréfið er handskrifað á 4 pappírsarki í A5 stærð.
Efni bréfsins er saga hússins Sands á Hofsósi.
Bréfið er blettótt og virðist hafa blotnað og runnið til.
Sigurður Þorkell Tómasson (1910-2000)
Part of Feykir: Ljósmyndasafn
Gæðaeftirlit í Hraðfrystihúsinu á Hofsósi, haustið 1984. Kolbrún Þórðardóttir (1964-) og Hermann Einarsson (1967-).
Feykir (1981-)
Ýmis gögn Ungmennafélagsins Höfðstrendinga eru í þessu safni s.s bókhald, bréfasafn, fundagerðabækur, sveitablaðið Félaginn 2 árg, ( D-A-c ). Harðspjaldabók um leikritið Henrik og Pernille eftir Ludvig Holberg, Baron of Holberg (3 December 1684 – 28 January 1754) skrifað 1724, en þýðandi Lárus Sigurbjörnsson ( D-A-a ) ásamt fleiri áhugaverðum gögnum. Gögnin eru flokkuð í hverju skipulagi eftir ártali, elstu gögn neðst en þau yngstu efst.
Ungmennafélag Höfðstrendinga*
Part of Ungmennafélag Höfðstrendinga
Gögn frá U.M.F.H ( sem inniheldur líka gögn frá Tindastóll sunddeild, Leikfélag Hofsósi, KSÍ ) U.M.S.S, Í.S.Í, U.M.F.Í, Gögni eru í misjöfnu ástandi, blettótt og einhver rifin og nokkuð um viðkvæm eldri blöð, öll þó læsileg. Gögni eru flokkuð eftir ártali, elstu neðst og yngstu efst.
Ungmennafélag Höfðstrendinga*
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Óþekkt fólk í leikbúningum.
Myndin er tekin á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Mynd tekin af gamalli ljósmynd úr plássinu á Hofósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni er Björg Línberg Runólfsdóttir.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru, f.v.:
Myndin er tekin í Grunnskólanum á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru, f.v.:
Myndin er tekin í Grunnskólanum á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru Þórunn Snorradóttir (t.v.) og Björg Línberg Runólfsdóttir (t.h.).
Myndin er tekin í Grunnskólanum á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru, f.v. Steinar Sörensson, Þórunn Snorradóttir og Guðrún Hulda Pálmadóttir.
Myndin er tekin í Grunnskólanum á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Bak við gatarann sést Steinar Sörensson.
Myndin er tekin í Grunnskólanum á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni er Jóhann Bjarnason frá Víðilundi.
Myndin er tekin í Grunnskólanum á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni er Sigurlaug Einarsdóttir.
Myndin er tekin í Grunnskólanum á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni er Guðrún Hulda Pálmadóttir.
Myndin er tekin í Grunnskólanum á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni er Guðrún Hulda Pálmadóttir.
Myndin er tekin í Grunnskólanum á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru, f.v.: Þórunn Snorradóttir, Guðrún Hulda Pálmadóttir og Kristín S. Björnsdóttir.
Myndin er tekin í Grunnskólanum á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Gunnsi Balda ofan á olíutanki sem stóð við Nöf.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru Guðni Óskarsson, Garðar Sveinn Árnason og ...
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Afbrýðisöm eiginkona í uppsetningu Leikfélags Hofsóss.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Afbrýðisöm eiginkona í uppsetningu Leikfélags Hofsóss.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Maðurinn á myndinni er óþekktur. Myndin er tekin á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Frá nemendasýningu í Grunnskólanum á Hofsósi.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)
Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Tveir bátar við bryggju á óþekktum stað.
Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)