Ingibjörg Sigríður Frímannsdóttir (1871-1953)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Sigríður Frímannsdóttir (1871-1953)

Parallel form(s) of name

  • Ingibjörg Frímannsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.04.1871-22.05.1953

History

Foreldrar: Frímann Björnsson og f.k.h. Solveig Jónsdóttir. Ingibjörg ólst upp í Hamrakoti m. foreldrum sínum og fluttist svo með þeim að Hvammi í Langadal árið 1877. Hún fór til náms í Kvennaskólann á Ytri-Ey og var skráð þar veturna 1895, 1897 og 1898. Eftir það hélt hún til Reykjavíkur, fyrst naut hún tilsagnar í saumaskap en fór síðan til náms í ljósmóðurfræðum hjá Jónasen landlækni þaðan sem hún lauk prófi árið 1900. Strax að loknu námi réðst hún til starfa sem ljósmóðir í Bólstaðarhlíðarumdæmi, A-Hún., og starfaði þar fram á mitt ár 1904, er hún var skipuð ljósmóðir á Sauðárkróki, þar sem hún starfaði óslitið í 32 ár eða til ársins 1936. Ekki einskorðaðist starfsumdæmi hennar þó við Sauðárkrók; Hún var sett ljósmóðir í Seylu- og Staðarhreppi 1930-1931, auk þess fylgdi Skarðshreppur starfsskyldu hennar. Á Sauðárkróki starfaði Ingibjörg einnig mjög að bindindismálum og var kjörin heiðursfélagi góðtemplarastúkunnar á Sauðárkróki. ,,Ingibjörg gat sér frábært orð sem ljósmóðir, elskuð og dáð af öllum sem henni kynntust. Hjálpsemi hennar og umhyggja náði langt útfyrir starfsskylduna og sköpuðu henni þær vinsældir, að einstakt var."
Ingibjörg var ókvænt og barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Björn Frímannsson (1876-1960) (10. desember 1876 - 12. október 1960)

Identifier of related entity

S00386

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Frímannsson (1876-1960)

is the sibling of

Ingibjörg Sigríður Frímannsdóttir (1871-1953)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01001

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

06.06.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 10.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, bls. 108.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places