Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997)

Parallel form(s) of name

  • Imma

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997)

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1907 - 11. apríl 1997

History

Ingibjörg fæddist í Mjóadal í Laxárdal í Austur - Húnavatnssýslu, kennd við Gil í Svartárdal. Foreldrar hennar voru Stefán Sigurðsson bóndi og kona hans Elísabet Guðmundsdóttir. Ingibjörg stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi, Laugaskóla í Þingeyjarsýslu og lauk ljósmæðraprófi frá Ljósmæðraskóla Íslands árið 1935. Var ljósmóðir í Austur - Hún. 1935-1968. Ingibjörg starfaði við Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði frá 1969 til 1976 og síðar hjá Áklæðum og gluggatjöldum í Reykjavík, eða í fimm ár. Ingibjörg giftist Þorsteini Jónssyni organista, þau eignuðust tvö börn.

Places

Austur-Húnavatnssýsla, Hveragerði, Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02383

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

20.03.2018, frumskráning í AtoM - GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects