Ingimundur Ingimundarson (1911-2000)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingimundur Ingimundarson (1911-2000)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. mars 1911 - 22. júlí 2000

History

Ingimundur Ingimundarson fæddist á Svanshóli í Bjarnarfirði í Strandasýslu í mars 1911, foreldrar hans voru Ólöf Ingimundardóttir og Ingimundur Jónsson. Ingimundur var nemandi í Íþróttaskólanum í Haukadal 1930-1931 og búfræðingur frá Hvanneyri árið 1938. Bóndi á Svanshóli ásamt konu sinni 1942-1983. Ingmundur var sundkennari á annan áratug, stofnfélagi sundfélagsins Grettis og í stjórn þess í 40 ár. Hann var stofnfélagi Héraðssambands Strandamanna árið 1944 og formaður um skeið. Hann vann ötullega í ýmsum félögum í heimabyggð sinni og var í hreppsnefnd árin 1942-1974, oddviti í tuttugu ár og sýslunefndarmaður árin 1974-1986. Hann sat í stjórn Búnaðarsambands Strandamanna árin 1946-1985 og Kaupfélags Steingrímsfjarðar 1971-1985. Ingimundur var heiðursfélagi í Búnaðarsambandi Strandamanna og Sundfélaginu Gretti. Hann var sæmdur Hinni íslensku fálkaorðu fyrir félagsmálastörf árið 1987. Eiginkona Ingimundar var Ingibjörg Sigvaldadóttir (1912-2011) frá Sandnesi við Steingrímsfjörð.

Places

Bjarnarfjörður, Strandasýsla, Haukadalur, Hvanneyri, Steingrímsfjörður.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) (12. janúar 1915 - 15. mars 2004)

Identifier of related entity

S00240

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

is the sibling of

Ingimundur Ingimundarson (1911-2000)

Dates of relationship

Description of relationship

Bróðir

Related entity

Ingimundur Grímsson (1889-1969) (11. ágúst 1889 - 25. apríl 1969)

Identifier of related entity

S03089

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingimundur Grímsson (1889-1969)

is the cousin of

Ingimundur Ingimundarson (1911-2000)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02959

Institution identifier

IS-Hsk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 24.03.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects