Safn N00019 - Magnús Kr. Gíslason: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00019

Titill

Magnús Kr. Gíslason: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1906 - 1976 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

3 öskjur.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(31. mars 1897 - 25. mars 1977)

Lífshlaup og æviatriði

Magnús Kristján Gíslason, f. 31.03.1897 á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð. Foreldrar: Gísli Sigurjón Björnsson og kona hans Þrúður Jónína Árnadóttir. Magnús ólst upp með foreldrum sínum, sem þá bjuggu á hálfum Stóru-Ökrum. Tvo vetrarparta var hann við nám á Frostastöðum hjá Gísla Magnússyni frænda sínum og síðar varð hann búfræðingur frá Hólum vorið 1918. Gísli faðir hans var leiguliði á Ökrum en keypti Vagla í Blönduhlíð 1914 og fluttu þeir feðgar þangað 1918. Magnús tók við búinu 1921 og bjó svo á Vöglum allan sinn búskap eða til 1977, síðast ásamt Gísla syni sínum. Magnús var skáldmæltur og orti m.a. textann alkunna Undir bláhimni. Hann var virkur í félagslífi sveitarinnar og sat í hreppsnefnd um skeið.
Maki: Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 14.4.1898 á Svaðastöðum. Þau eignuðust einn son.

Varðveislusaga

Skjölin voru forflokkuð og afhent af Hjalta Pálssyni.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ýmis skjalgögn frá Magnúsi Kr. Gíslasyni, Vöglum. Bréf, bókhald, kveðskapur, hreppsgögn o.fl.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Trúnaðargögn innan safnsins.

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Afhendingarnúmer: 2015:05. Afhendingaraðili: Kristín Sigurmonsdóttir/Hjalti Pálsson.
Dagsetning afhendingar: 09.02.2015.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

15.10.2015, frumskráning í atom, gþó.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir