Fonds N00048 - Lögmenn Suðurlandi ehf: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00048

Title

Lögmenn Suðurlandi ehf: Skjalasafn

Date(s)

  • 1998-2016 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

7 öskjur: 0,47 hm.

Context area

Name of creator

(1992-)

Biographical history

Starfsemi Lögmanna Suðurlandi má rekja allt aftur til ársins 1992. Í yfir 20 ár hafa lögmenn stofunnar veitt lögmannsþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja, sveitarfélaga, opinberra stofnana o.fl. Á þeim langa tíma sem Lögmenn Suðurlandi hafa starfað hafa eigendur fyrirtækisins flutt fjöldann allan af dómsmálum bæði fyrir héraðsdómstólum landsins og Hæstarétti Íslands. Á þessum tíma hafa lögmenn stofunnar öðlast gríðarlega reynslu og sérþekkingu á hinum ýmsu réttarsviðum. Auk þess vinnur hjá fyrirtækinu öflugt og dugmikið starfsfólk.
Starfsemi Lögmanna Suðurlandi skiptist í þrjár megindeildir. Almenna lögfræðiráðgjöf, Slysa- og bótamál og Fasteignasölu. Þá starfrækja Lögmenn Suðurlandi einnig innheimtuþjónustu undir nafninu Sjóður Innheimtur. Eigendur Lögmanna Suðurlandi ehf. eru Ólafur Björnsson hrl., Sigurður Sigurjónsson hrl. og Torfi Ragnar Sigurðsson hrl. Eigendur Fasteignasölu Lögmanna Suðurlandi eru Ólafur Björnsson hrl., Sigurður Sigurjónsson hrl., Torfi Ragnar Sigurðsson hrl. og Steindór Guðmundsson, löggiltur fasteignasali. (Sjá http://log.is/fyrirtaekid/ )

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ólafur Björnsson, hrd hjá Lögmenn Suðurlandi ehf, vann að þjóðlendumálum fyrir hönd Skagfirðinga. Þetta eru málsgöng varðandi þrjú svæði: Una- og Deildartunguafrétt, Eyvindastaðaheiði og Hof í Vesturdal. Sumt var rekið fyrir hönd sveitarfélags, annað fyrir einkaaðila.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

HSk

Existence and location of copies

HSk

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SUP

Institution identifier

HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

08.03.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres